Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Hólmar Örn Rúnarsson, leikmaður Keflavíkur. Mynd/Valli Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36