Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Hólmar Örn Rúnarsson, leikmaður Keflavíkur. Mynd/Valli Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36