Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Hólmar Örn Rúnarsson, leikmaður Keflavíkur. Mynd/Valli Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36