Sport Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers. Fótbolti 24.1.2010 08:00 Knudsen: Dómararnir voru lélegir Michael Knudsen, leikmaður danska landsliðsins, var allt annað en sáttur við frammistöðu sænsku dómaranna í leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Ísland vann leikinn, 27-22. Handbolti 23.1.2010 23:03 Lars Christiansen: Áttum ekki möguleika Lars Christiansen sagði það einfalt mál af hverju Danir hafi ekki átt möguleika gegn Íslendingum í kvöld í samtali við Vísi eftir leikinn. Handbolti 23.1.2010 22:48 Björgvin: Hef ekki hugmynd um hvað ég varði mörg skot Björgvin Páll Gústavsson sagðist ekki hafa hugmynd um hvað hann varði mörg skot í leiknum gegn Dönum í kvöld en frammistaða hans í leiknum var í heimsklassa. Handbolti 23.1.2010 22:32 Aron: Minn stærsti leikur á ferlinum Þó svo að ferill hins nítján ára Arons Pálmarssonar telji ekki mörg ár er óhætt að segja að hann hafi spilað leik lífs síns í kvöld. Hann skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri á Dönum á EM í handbolta, 27-22. Handbolti 23.1.2010 22:18 Snorri: Einn besti leikur íslenska landsliðsins Snorri Steinn Guðjónsson sagði að íslensku landsliðsmennirnir hefðu lært mikið af leiknum við Austurríki fyrr í vikunni. Það skilaði sér í frábærum fimm marka sigri á Dönum, 27-22, í Linz í kvöld. Handbolti 23.1.2010 22:10 Guðmundur: Með mínum stærstu sigrum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagði sigurinn á Danmörku í kvöld vera einn þann stærsta á sínum ferli með landsliðinu. Handbolti 23.1.2010 21:52 Strákarnir okkar mæta Króatíu á mánudag Það liggur nú fyrir hvernig framhaldið verður hjá íslenska landsliðinu í handknattleik en liðið vann í kvöld B-riðil Evrópumótsins. Handbolti 23.1.2010 21:47 Norðmenn tryggðu sig inn í milliriðilinn Norðmenn gulltryggðu sig inn í milliriðil Íslands í kvöld með naumum sigri á Úkraínu, 31-29. Havard Tvedten atkvæðamestur Norðmanna með 8 mörk. Handbolti 23.1.2010 21:19 Aron: Við förum í undanúrslit Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var rétt eins og þjóðin í sjöunda himni með strákana okkar þegar Vísir heyrði í honum eftir leik. Hann spáir því að liðið sé nú komið almennilega í gang. Handbolti 23.1.2010 21:10 Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 20:53 Króatar með fullt hús í milliriðil Króatía vann seiglusigur á Rússlandi, 30-28, og fer með fjögur stig inn í milliriðilinn sem Ísland mun einnig taka þátt í. Króatar eru því í afar vænlegri stöðu. Handbolti 23.1.2010 18:43 Austurríki vann - Ísland öruggt áfram á EM Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Austurríki. Þökk sé sigri heimamanna á Serbum í Linz í dag, 37-31, sitja Serbar eftir í neðsta sæti riðilsins með eitt stig. Handbolti 23.1.2010 18:31 Aron: Verðum að lemja á Dönunum Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, er nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn mikilvæga gegn Dönum á eftir. Handbolti 23.1.2010 18:00 N1-deild kvenna: Haukar lögðu Stjörnuna Haukastúlkur unnu góðan sigur, 26-22, á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í dag en eru þrátt fyrir sigurinn enn í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 23.1.2010 17:50 Stjóri Reading hrósar Gylfa í hástert Brian McDermott, stjóri Reading, var í skýjunum yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag en hann skaut Reading áfram í bikarnum með laglegu marki. Enski boltinn 23.1.2010 17:45 Andstæðingur dagsins á EM: Danmörk Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Danmerkur í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í dag. Handbolti 23.1.2010 17:30 Michael Kraus meiddur Michael Kraus, leikmaður þýska landsliðsins í handbolta, meiddist í leik liðsins gegn Svíþjóð á EM í handbolta í gær. Handbolti 23.1.2010 17:15 Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. Enski boltinn 23.1.2010 17:05 Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. Enski boltinn 23.1.2010 16:50 Leikir dagsins á EM Riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik klárast í dag með fjórum leikjum í A og B-riðli. Handbolti 23.1.2010 16:45 Markvörður Austurríkis: Mikil óánægja í Serbíu Markvörður austurríska landsliðsins, Nikola Marinovic, segir að serbneska landsliðið sé undir mikilli pressu fyrir leik kvöldsins gegn Austurríki á EM í handbolta. Handbolti 23.1.2010 16:30 Svíar dæma leikinn í kvöld Það verður sænskt dómarapar sem mun dæma leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23.1.2010 16:15 Ásgeir Örn: Treysti Gumma Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vonaðist til í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í handbolta. Handbolti 23.1.2010 16:00 Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 15:52 Leikur aldarinnar í Austurríki Austurríkismenn mæta í dag Serbíu í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í handbolta og eiga góðan möguleika á að komast áfram í milliriðlakeppnina. Handbolti 23.1.2010 15:45 Þrjú jafntefli við Dani í röð Óhætt er að segja að leikir Íslands og Evrópumeistara Danmerkur hafa verið spennandi á undanförnum stórmótum. Handbolti 23.1.2010 15:30 Oleg Velyky látinn Þýski handknattleiksmaðurinn Oleg Velyky er látinn, aðeins 32 ára gamall. Hann fæddist í Úkraínu en lék með Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni og með þýska landsliðinu. Handbolti 23.1.2010 15:15 Stórkostlegur sigur Íslands á Danmörku Þrátt fyrir mikil áföll í fyrstu tveim leikjum sínum á EM mættu strákarnir okkar heldur betur tilbúnir til leiks gegn Dönum í kvöld. Þeir kjöldrógu Danina og unnu stórsigur, 27-22. Handbolti 23.1.2010 15:08 Guðmundur: Hver leikmaður verður að bæta sig Guðmundur Guðmundsson sagði það algerlega óásættanlegt að íslenska landsliðið hafi fengið á sig sig fimmtán hraðaupphlaupsmörk í leik liðsins gegn Austurríki á fimmtudagskvöldið. Handbolti 23.1.2010 15:00 « ‹ ›
Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers. Fótbolti 24.1.2010 08:00
Knudsen: Dómararnir voru lélegir Michael Knudsen, leikmaður danska landsliðsins, var allt annað en sáttur við frammistöðu sænsku dómaranna í leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Ísland vann leikinn, 27-22. Handbolti 23.1.2010 23:03
Lars Christiansen: Áttum ekki möguleika Lars Christiansen sagði það einfalt mál af hverju Danir hafi ekki átt möguleika gegn Íslendingum í kvöld í samtali við Vísi eftir leikinn. Handbolti 23.1.2010 22:48
Björgvin: Hef ekki hugmynd um hvað ég varði mörg skot Björgvin Páll Gústavsson sagðist ekki hafa hugmynd um hvað hann varði mörg skot í leiknum gegn Dönum í kvöld en frammistaða hans í leiknum var í heimsklassa. Handbolti 23.1.2010 22:32
Aron: Minn stærsti leikur á ferlinum Þó svo að ferill hins nítján ára Arons Pálmarssonar telji ekki mörg ár er óhætt að segja að hann hafi spilað leik lífs síns í kvöld. Hann skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri á Dönum á EM í handbolta, 27-22. Handbolti 23.1.2010 22:18
Snorri: Einn besti leikur íslenska landsliðsins Snorri Steinn Guðjónsson sagði að íslensku landsliðsmennirnir hefðu lært mikið af leiknum við Austurríki fyrr í vikunni. Það skilaði sér í frábærum fimm marka sigri á Dönum, 27-22, í Linz í kvöld. Handbolti 23.1.2010 22:10
Guðmundur: Með mínum stærstu sigrum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagði sigurinn á Danmörku í kvöld vera einn þann stærsta á sínum ferli með landsliðinu. Handbolti 23.1.2010 21:52
Strákarnir okkar mæta Króatíu á mánudag Það liggur nú fyrir hvernig framhaldið verður hjá íslenska landsliðinu í handknattleik en liðið vann í kvöld B-riðil Evrópumótsins. Handbolti 23.1.2010 21:47
Norðmenn tryggðu sig inn í milliriðilinn Norðmenn gulltryggðu sig inn í milliriðil Íslands í kvöld með naumum sigri á Úkraínu, 31-29. Havard Tvedten atkvæðamestur Norðmanna með 8 mörk. Handbolti 23.1.2010 21:19
Aron: Við förum í undanúrslit Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var rétt eins og þjóðin í sjöunda himni með strákana okkar þegar Vísir heyrði í honum eftir leik. Hann spáir því að liðið sé nú komið almennilega í gang. Handbolti 23.1.2010 21:10
Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 20:53
Króatar með fullt hús í milliriðil Króatía vann seiglusigur á Rússlandi, 30-28, og fer með fjögur stig inn í milliriðilinn sem Ísland mun einnig taka þátt í. Króatar eru því í afar vænlegri stöðu. Handbolti 23.1.2010 18:43
Austurríki vann - Ísland öruggt áfram á EM Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Austurríki. Þökk sé sigri heimamanna á Serbum í Linz í dag, 37-31, sitja Serbar eftir í neðsta sæti riðilsins með eitt stig. Handbolti 23.1.2010 18:31
Aron: Verðum að lemja á Dönunum Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, er nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn mikilvæga gegn Dönum á eftir. Handbolti 23.1.2010 18:00
N1-deild kvenna: Haukar lögðu Stjörnuna Haukastúlkur unnu góðan sigur, 26-22, á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í dag en eru þrátt fyrir sigurinn enn í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 23.1.2010 17:50
Stjóri Reading hrósar Gylfa í hástert Brian McDermott, stjóri Reading, var í skýjunum yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag en hann skaut Reading áfram í bikarnum með laglegu marki. Enski boltinn 23.1.2010 17:45
Andstæðingur dagsins á EM: Danmörk Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Danmerkur í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í dag. Handbolti 23.1.2010 17:30
Michael Kraus meiddur Michael Kraus, leikmaður þýska landsliðsins í handbolta, meiddist í leik liðsins gegn Svíþjóð á EM í handbolta í gær. Handbolti 23.1.2010 17:15
Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. Enski boltinn 23.1.2010 17:05
Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. Enski boltinn 23.1.2010 16:50
Leikir dagsins á EM Riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik klárast í dag með fjórum leikjum í A og B-riðli. Handbolti 23.1.2010 16:45
Markvörður Austurríkis: Mikil óánægja í Serbíu Markvörður austurríska landsliðsins, Nikola Marinovic, segir að serbneska landsliðið sé undir mikilli pressu fyrir leik kvöldsins gegn Austurríki á EM í handbolta. Handbolti 23.1.2010 16:30
Svíar dæma leikinn í kvöld Það verður sænskt dómarapar sem mun dæma leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23.1.2010 16:15
Ásgeir Örn: Treysti Gumma Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vonaðist til í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í handbolta. Handbolti 23.1.2010 16:00
Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 15:52
Leikur aldarinnar í Austurríki Austurríkismenn mæta í dag Serbíu í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í handbolta og eiga góðan möguleika á að komast áfram í milliriðlakeppnina. Handbolti 23.1.2010 15:45
Þrjú jafntefli við Dani í röð Óhætt er að segja að leikir Íslands og Evrópumeistara Danmerkur hafa verið spennandi á undanförnum stórmótum. Handbolti 23.1.2010 15:30
Oleg Velyky látinn Þýski handknattleiksmaðurinn Oleg Velyky er látinn, aðeins 32 ára gamall. Hann fæddist í Úkraínu en lék með Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni og með þýska landsliðinu. Handbolti 23.1.2010 15:15
Stórkostlegur sigur Íslands á Danmörku Þrátt fyrir mikil áföll í fyrstu tveim leikjum sínum á EM mættu strákarnir okkar heldur betur tilbúnir til leiks gegn Dönum í kvöld. Þeir kjöldrógu Danina og unnu stórsigur, 27-22. Handbolti 23.1.2010 15:08
Guðmundur: Hver leikmaður verður að bæta sig Guðmundur Guðmundsson sagði það algerlega óásættanlegt að íslenska landsliðið hafi fengið á sig sig fimmtán hraðaupphlaupsmörk í leik liðsins gegn Austurríki á fimmtudagskvöldið. Handbolti 23.1.2010 15:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti