Sport

Knudsen: Dómararnir voru lélegir

Michael Knudsen, leikmaður danska landsliðsins, var allt annað en sáttur við frammistöðu sænsku dómaranna í leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Ísland vann leikinn, 27-22.

Handbolti

Aron: Minn stærsti leikur á ferlinum

Þó svo að ferill hins nítján ára Arons Pálmarssonar telji ekki mörg ár er óhætt að segja að hann hafi spilað leik lífs síns í kvöld. Hann skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri á Dönum á EM í handbolta, 27-22.

Handbolti

Aron: Við förum í undanúrslit

Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var rétt eins og þjóðin í sjöunda himni með strákana okkar þegar Vísir heyrði í honum eftir leik. Hann spáir því að liðið sé nú komið almennilega í gang.

Handbolti

Austurríki vann - Ísland öruggt áfram á EM

Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Austurríki. Þökk sé sigri heimamanna á Serbum í Linz í dag, 37-31, sitja Serbar eftir í neðsta sæti riðilsins með eitt stig.

Handbolti

Andstæðingur dagsins á EM: Danmörk

Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Danmerkur í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í dag.

Handbolti

Michael Kraus meiddur

Michael Kraus, leikmaður þýska landsliðsins í handbolta, meiddist í leik liðsins gegn Svíþjóð á EM í handbolta í gær.

Handbolti

Ásgeir Örn: Treysti Gumma

Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vonaðist til í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í handbolta.

Handbolti

Leikur aldarinnar í Austurríki

Austurríkismenn mæta í dag Serbíu í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í handbolta og eiga góðan möguleika á að komast áfram í milliriðlakeppnina.

Handbolti

Oleg Velyky látinn

Þýski handknattleiksmaðurinn Oleg Velyky er látinn, aðeins 32 ára gamall. Hann fæddist í Úkraínu en lék með Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni og með þýska landsliðinu.

Handbolti