Sport Ísland og Króatía gerðu jafntefli Ísland og Króatía gerðu jafntefli, 26-26, í mögnuðum handboltaleik í Vínarborg í dag. Ísland var með leikinn í hendi sér lengstum en Króatar sýndu mikla seiglu á lokakaflanum. Handbolti 25.1.2010 11:15 Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 25.1.2010 11:00 Markaveisla Gylfa er matnum hennar mömmu að þakka Gylfi Þór Sigurðsson þakkaði matnum hennar mömmu fyrir markaveislu sína að undanförnu þegar hann var í viðtali við staðarblaðið Reading Post eftir bikarsigurinn á Burnley um helgina en Gylfi skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu. Enski boltinn 25.1.2010 10:30 Didier Drogba og félagar úr leik í Afríkukeppninni Didier Drogba og félagar í landsliði Fílabeinsstrandarinnar eru úr leik í Afríkukeppninni eftir 2-3 tap fyrir Alsír í framlengdum leik í átta liða úrslitunum í gær. Gana komst einnig áfram með 1-0 sigri á heimamönnum í Angóla. Hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram í dag. Fótbolti 25.1.2010 10:00 NBA: Kobe einni stoðsendingu frá þrennunni en Lakers tapaði Hedo Turkoglu tryggði Toronto Raptors 106-105 sigur á Los Angeles Lakers með því að hitta úr tveimur vítaskotum 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Kobe Bryant átti síðasta skot leiksins en hitti ekki og Lakers-liðið tapaði í annað skiptið í þremur leikjum. Körfubolti 25.1.2010 09:00 Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu. Fótbolti 24.1.2010 23:00 Inter vann Mílanóslaginn Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum. Fótbolti 24.1.2010 21:58 Ronaldo skoraði tvö mörk og var rekinn af velli Það er óhætt að segja að Cristiano Ronaldo hafi stolið senunni er Malaga sótti Real Madrid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24.1.2010 21:51 Eiður á bekknum í sigri Monaco á Lyon Eiður Smári Guðjohnsen var í leikmannahópi Monaco í kvöld sem mætti Lyon í franska bikarnum. Þar sat hann allan tímann og horfði á félaga sína landa sigri, 2-1. Fótbolti 24.1.2010 21:46 Teitur: Spiluðum ekki nægilega vel Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var sammála blaðamanni um að spilamennska liðsins gegn Snæfelli í kvöld hafi verið of sveiflukennd. Körfubolti 24.1.2010 21:43 Hlynur: Viljum komast á sama stall og Njarðvík og Keflavík „Frábær sigur, mjög erfitt hús og flott lið. Ég er mjög ánægður með þetta," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 24.1.2010 21:37 Umfjöllun: Snæfell sótti bæði stigin í Ásgarð Snæfell og Stjarnan hafa bæði 20 stig í Iceland Express deildinni eftir sigur fyrrnefnda liðsins í Garðabæ í kvöld, 87-93. Leikurinn var jafn og spennandi eins og reiknað var með og úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin. Körfubolti 24.1.2010 21:24 Óvæntur sigur Tékka á Slóvenum Spútniklið EM, Slóvenía, fékk magalendingu í Innsbruck í kvöld er þeir mættu nágrönnum sínum frá Tékklandi. Handbolti 24.1.2010 20:59 IE-deild karla: Góður útisigur hjá Snæfelli í Garðabænum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Garðabæ. Körfubolti 24.1.2010 20:56 West Ham að landa Benni McCarthy Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið. Enski boltinn 24.1.2010 20:30 Strákarnir æfðu í Vín í dag Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Vínarborg í dag en þar hefst á morgun keppni í 1. milliriðli á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Æft var í Stadthalle þar sem leikirnir munu fara fram. Handbolti 24.1.2010 19:55 Hver er Thomas Bauer? Hetja Austurríkis í leiknum gegn Serbíu um helgina var markvörðurinn Thomas Bauer. Hann kom inn af bekknum og varði mörg glæsileg skot. Hann hélt til að mynda markinu hreinu í átta mínútur og varði á þeim tíma sjö skot. Handbolti 24.1.2010 19:45 Pólverjar völtuðu yfir Spánverja Pólverjar eru komnir með sterka stöðu í milliriðli sínum eftir að liðið valtaði yfir Spánverja í Innsbruck í dag. Pólverjar miklu betri allan tímann og unnu sanngjarnan sex marka sigur, 32-26. Handbolti 24.1.2010 18:59 Nesta verður ekki með Milan í kvöld Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, verður ekki með liði sínu gegn Inter í Milanó-slagnum sem fram fer í kvöld. Fótbolti 24.1.2010 18:30 Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. Enski boltinn 24.1.2010 18:10 Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. Enski boltinn 24.1.2010 17:53 Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. Fótbolti 24.1.2010 17:30 Frakkar unnu nauman sigur á Þjóðverjum Fyrsta leiknum í milliriðlakeppni EM er lokið en í honum mættust Frakkar og Þjóðverjar. Frakkar unnu nauman sigur, 24-22, eftir að hafa leitt í hálfleik, 12-10. Handbolti 24.1.2010 17:01 Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. Enski boltinn 24.1.2010 16:30 Viðbrögð leikmanna: Þetta var ekkert eðlilega gaman Íslensku leikmennirnir voru eðlilega í kampakátir með sigurinn gegn Dönum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í gær. Þeir ræddu nokkrir við Vísi eftir leikinn. Handbolti 24.1.2010 16:00 Rúmensku dómararnir aftur í eldlínunni Rúmenska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Austurríkis fyrr í vikunni hefur fengið nýtt verkefni á EM í handbolta. Handbolti 24.1.2010 15:30 Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. Enski boltinn 24.1.2010 15:21 Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. Enski boltinn 24.1.2010 15:15 Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 14:30 Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. Enski boltinn 24.1.2010 13:45 « ‹ ›
Ísland og Króatía gerðu jafntefli Ísland og Króatía gerðu jafntefli, 26-26, í mögnuðum handboltaleik í Vínarborg í dag. Ísland var með leikinn í hendi sér lengstum en Króatar sýndu mikla seiglu á lokakaflanum. Handbolti 25.1.2010 11:15
Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 25.1.2010 11:00
Markaveisla Gylfa er matnum hennar mömmu að þakka Gylfi Þór Sigurðsson þakkaði matnum hennar mömmu fyrir markaveislu sína að undanförnu þegar hann var í viðtali við staðarblaðið Reading Post eftir bikarsigurinn á Burnley um helgina en Gylfi skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu. Enski boltinn 25.1.2010 10:30
Didier Drogba og félagar úr leik í Afríkukeppninni Didier Drogba og félagar í landsliði Fílabeinsstrandarinnar eru úr leik í Afríkukeppninni eftir 2-3 tap fyrir Alsír í framlengdum leik í átta liða úrslitunum í gær. Gana komst einnig áfram með 1-0 sigri á heimamönnum í Angóla. Hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram í dag. Fótbolti 25.1.2010 10:00
NBA: Kobe einni stoðsendingu frá þrennunni en Lakers tapaði Hedo Turkoglu tryggði Toronto Raptors 106-105 sigur á Los Angeles Lakers með því að hitta úr tveimur vítaskotum 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Kobe Bryant átti síðasta skot leiksins en hitti ekki og Lakers-liðið tapaði í annað skiptið í þremur leikjum. Körfubolti 25.1.2010 09:00
Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu. Fótbolti 24.1.2010 23:00
Inter vann Mílanóslaginn Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum. Fótbolti 24.1.2010 21:58
Ronaldo skoraði tvö mörk og var rekinn af velli Það er óhætt að segja að Cristiano Ronaldo hafi stolið senunni er Malaga sótti Real Madrid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24.1.2010 21:51
Eiður á bekknum í sigri Monaco á Lyon Eiður Smári Guðjohnsen var í leikmannahópi Monaco í kvöld sem mætti Lyon í franska bikarnum. Þar sat hann allan tímann og horfði á félaga sína landa sigri, 2-1. Fótbolti 24.1.2010 21:46
Teitur: Spiluðum ekki nægilega vel Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var sammála blaðamanni um að spilamennska liðsins gegn Snæfelli í kvöld hafi verið of sveiflukennd. Körfubolti 24.1.2010 21:43
Hlynur: Viljum komast á sama stall og Njarðvík og Keflavík „Frábær sigur, mjög erfitt hús og flott lið. Ég er mjög ánægður með þetta," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 24.1.2010 21:37
Umfjöllun: Snæfell sótti bæði stigin í Ásgarð Snæfell og Stjarnan hafa bæði 20 stig í Iceland Express deildinni eftir sigur fyrrnefnda liðsins í Garðabæ í kvöld, 87-93. Leikurinn var jafn og spennandi eins og reiknað var með og úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin. Körfubolti 24.1.2010 21:24
Óvæntur sigur Tékka á Slóvenum Spútniklið EM, Slóvenía, fékk magalendingu í Innsbruck í kvöld er þeir mættu nágrönnum sínum frá Tékklandi. Handbolti 24.1.2010 20:59
IE-deild karla: Góður útisigur hjá Snæfelli í Garðabænum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Garðabæ. Körfubolti 24.1.2010 20:56
West Ham að landa Benni McCarthy Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið. Enski boltinn 24.1.2010 20:30
Strákarnir æfðu í Vín í dag Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Vínarborg í dag en þar hefst á morgun keppni í 1. milliriðli á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Æft var í Stadthalle þar sem leikirnir munu fara fram. Handbolti 24.1.2010 19:55
Hver er Thomas Bauer? Hetja Austurríkis í leiknum gegn Serbíu um helgina var markvörðurinn Thomas Bauer. Hann kom inn af bekknum og varði mörg glæsileg skot. Hann hélt til að mynda markinu hreinu í átta mínútur og varði á þeim tíma sjö skot. Handbolti 24.1.2010 19:45
Pólverjar völtuðu yfir Spánverja Pólverjar eru komnir með sterka stöðu í milliriðli sínum eftir að liðið valtaði yfir Spánverja í Innsbruck í dag. Pólverjar miklu betri allan tímann og unnu sanngjarnan sex marka sigur, 32-26. Handbolti 24.1.2010 18:59
Nesta verður ekki með Milan í kvöld Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, verður ekki með liði sínu gegn Inter í Milanó-slagnum sem fram fer í kvöld. Fótbolti 24.1.2010 18:30
Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. Enski boltinn 24.1.2010 18:10
Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. Enski boltinn 24.1.2010 17:53
Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. Fótbolti 24.1.2010 17:30
Frakkar unnu nauman sigur á Þjóðverjum Fyrsta leiknum í milliriðlakeppni EM er lokið en í honum mættust Frakkar og Þjóðverjar. Frakkar unnu nauman sigur, 24-22, eftir að hafa leitt í hálfleik, 12-10. Handbolti 24.1.2010 17:01
Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. Enski boltinn 24.1.2010 16:30
Viðbrögð leikmanna: Þetta var ekkert eðlilega gaman Íslensku leikmennirnir voru eðlilega í kampakátir með sigurinn gegn Dönum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í gær. Þeir ræddu nokkrir við Vísi eftir leikinn. Handbolti 24.1.2010 16:00
Rúmensku dómararnir aftur í eldlínunni Rúmenska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Austurríkis fyrr í vikunni hefur fengið nýtt verkefni á EM í handbolta. Handbolti 24.1.2010 15:30
Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. Enski boltinn 24.1.2010 15:21
Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. Enski boltinn 24.1.2010 15:15
Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 14:30
Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. Enski boltinn 24.1.2010 13:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti