Sport Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. Enski boltinn 27.9.2010 09:30 Árekstur Hamilton dýrkeyptur í stigamótinu Lewis Hamilton varð fyrir áfalli í öðru Formúlu 1 mótinu í röð. Hann féll úr leik í Singapúr í gær eftir samstuð við Mark Webber, en þeir voru í efstu sætunum tveimur í stigamótinu fyrir keppnina. Fernando Alonso sem vann í gær er núna kominn í annað sætið á eftir Webber. Formúla 1 27.9.2010 09:01 Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 27.9.2010 08:59 Tommy vill halda áfram í FH - hinir útlendingarnir fara Tommy Nielsen hefur hug á því að halda áfram að spila með FH á næstu leiktíð. Þá verður hann á 39. aldursári. Íslenski boltinn 26.9.2010 23:30 Meistararnir fóru létt með botnliðið Þóra B. Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu í dag 3-0 sigur á botnliði AIK í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 26.9.2010 22:30 Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 21:45 Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. Enski boltinn 26.9.2010 20:45 Formaður Vals: Þurftum reynslumeiri þjálfara Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að stjórn deildarinnar hafi talið liðið þurfa reynslumeiri þjálfara en Gunnlaug Jónsson. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:22 Kristján tekur við af Gunnlaugi Valur hefur tilkynnt að Kristján Guðmundsson verði næsti þjálfari Vals og tekur hann við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:16 Gunnlaugur hættur hjá Val Gunnlaugur Jónsson verður ekki áfram þjálfari Vals í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum Vísis. Íslenski boltinn 26.9.2010 19:52 Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni Formúla 1 26.9.2010 19:36 Stoðsending og sigurmark frá Veigari Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark Stabæk þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kongsvinger í norska boltanum. Fótbolti 26.9.2010 19:26 Elvar með þrjú mörk í góðrum sigri Elvar Friðriksson skoraði þrjú mörk fyrir Lemvig er liðið vann góðan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. Handbolti 26.9.2010 19:17 Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:22 Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:12 Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. Enski boltinn 26.9.2010 17:45 Snæfell vann Lengjubikarinn eftir spennuleik Íslands- og bikarmeistarar Snæfells eru nú einnig handhafar Lengjubikarsins en þeir unnu 97-93 sigur á KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 17:41 Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Enski boltinn 26.9.2010 17:04 Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. Enski boltinn 26.9.2010 16:45 Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val. Íslenski boltinn 26.9.2010 16:01 Alonso vann annan sigurinn í röð Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. Formúla 1 26.9.2010 15:19 Ísland tapaði líka fyrir Brasilíu Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á æfingamóti sem lauk í Hollandi í dag. Ísland laut í lægra hald fyrir Brasilíu í dag, 24-17. Handbolti 26.9.2010 15:18 Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur. Körfubolti 26.9.2010 15:15 Jón Halldór: Er í þessu til að vinna titla Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega afar sáttur við sitt lið eftir að það varð Lengjubikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik, 101-70. Körfubolti 26.9.2010 15:08 Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins. Enski boltinn 26.9.2010 15:02 Keflavíkurkonur unnu Lengjubikarinn Keflavík er Lengjubikarmeistari í kvennaflokki eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 14:53 Sneijder: Man Utd eina liðið sem ég yfirgef Inter fyrir „Það er ómögulegt að segja nei þegar ég er spurður að því hvort ég muni leika fyrir Manchester United einn daginn," segir Hollendingurinn Wesley Sneijder, leikmaður Inter. Enski boltinn 26.9.2010 14:15 Wenger skellir skuldinni á liðið í heild „Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær. Enski boltinn 26.9.2010 13:30 Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða. Enski boltinn 26.9.2010 12:50 Öruggur sigur hjá AG AG Kaupmannahöfn vann í gær öruggan sigur á FIF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær, 32-21. Handbolti 26.9.2010 12:00 « ‹ ›
Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. Enski boltinn 27.9.2010 09:30
Árekstur Hamilton dýrkeyptur í stigamótinu Lewis Hamilton varð fyrir áfalli í öðru Formúlu 1 mótinu í röð. Hann féll úr leik í Singapúr í gær eftir samstuð við Mark Webber, en þeir voru í efstu sætunum tveimur í stigamótinu fyrir keppnina. Fernando Alonso sem vann í gær er núna kominn í annað sætið á eftir Webber. Formúla 1 27.9.2010 09:01
Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 27.9.2010 08:59
Tommy vill halda áfram í FH - hinir útlendingarnir fara Tommy Nielsen hefur hug á því að halda áfram að spila með FH á næstu leiktíð. Þá verður hann á 39. aldursári. Íslenski boltinn 26.9.2010 23:30
Meistararnir fóru létt með botnliðið Þóra B. Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu í dag 3-0 sigur á botnliði AIK í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 26.9.2010 22:30
Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 21:45
Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. Enski boltinn 26.9.2010 20:45
Formaður Vals: Þurftum reynslumeiri þjálfara Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að stjórn deildarinnar hafi talið liðið þurfa reynslumeiri þjálfara en Gunnlaug Jónsson. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:22
Kristján tekur við af Gunnlaugi Valur hefur tilkynnt að Kristján Guðmundsson verði næsti þjálfari Vals og tekur hann við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:16
Gunnlaugur hættur hjá Val Gunnlaugur Jónsson verður ekki áfram þjálfari Vals í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum Vísis. Íslenski boltinn 26.9.2010 19:52
Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni Formúla 1 26.9.2010 19:36
Stoðsending og sigurmark frá Veigari Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark Stabæk þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kongsvinger í norska boltanum. Fótbolti 26.9.2010 19:26
Elvar með þrjú mörk í góðrum sigri Elvar Friðriksson skoraði þrjú mörk fyrir Lemvig er liðið vann góðan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. Handbolti 26.9.2010 19:17
Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:22
Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:12
Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. Enski boltinn 26.9.2010 17:45
Snæfell vann Lengjubikarinn eftir spennuleik Íslands- og bikarmeistarar Snæfells eru nú einnig handhafar Lengjubikarsins en þeir unnu 97-93 sigur á KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 17:41
Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Enski boltinn 26.9.2010 17:04
Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. Enski boltinn 26.9.2010 16:45
Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val. Íslenski boltinn 26.9.2010 16:01
Alonso vann annan sigurinn í röð Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. Formúla 1 26.9.2010 15:19
Ísland tapaði líka fyrir Brasilíu Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á æfingamóti sem lauk í Hollandi í dag. Ísland laut í lægra hald fyrir Brasilíu í dag, 24-17. Handbolti 26.9.2010 15:18
Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur. Körfubolti 26.9.2010 15:15
Jón Halldór: Er í þessu til að vinna titla Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega afar sáttur við sitt lið eftir að það varð Lengjubikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik, 101-70. Körfubolti 26.9.2010 15:08
Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins. Enski boltinn 26.9.2010 15:02
Keflavíkurkonur unnu Lengjubikarinn Keflavík er Lengjubikarmeistari í kvennaflokki eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 14:53
Sneijder: Man Utd eina liðið sem ég yfirgef Inter fyrir „Það er ómögulegt að segja nei þegar ég er spurður að því hvort ég muni leika fyrir Manchester United einn daginn," segir Hollendingurinn Wesley Sneijder, leikmaður Inter. Enski boltinn 26.9.2010 14:15
Wenger skellir skuldinni á liðið í heild „Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær. Enski boltinn 26.9.2010 13:30
Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða. Enski boltinn 26.9.2010 12:50
Öruggur sigur hjá AG AG Kaupmannahöfn vann í gær öruggan sigur á FIF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær, 32-21. Handbolti 26.9.2010 12:00