Sport

Rooney í ljótustu fötunum hjá United

Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd.

Enski boltinn

Engin vandamál með Ronaldinho

Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær.

Fótbolti

McIlroy vill ólmur mæta Tiger

Norður-Írinn Rory McIlroy er fullur sjálfstrausts fyrir Ryder Cup og segist vilja mæta Tiger Woods í mótinu enda sé hann ekki lengur sami kylfingurinn og hann var.

Golf

Juventus vill fá Suarez

Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax.

Fótbolti

Chelsea og Arsenal í góðum málum í Meistaradeildinni

Ensku liðin Chelsea og Arsenal eru í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigra í kvöld. Real Madrid er einnig með fullt hús eftir tvo leiki þökk sé síðbundu sigurmarki frá Argentínumanninum Ángel Di María. Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern Munchen síðan 2-1 útisigur á Basel eftir að þýsku meistararnir lentu undir í leiknum.

Fótbolti

Lærisveinar Dags Sigurðssonar með sjötta sigurinn í röð

Alexander Petersson skoraði sjö mörk í 26-25 útisigri Füchse Berlin á móti hans gömlu félögum í Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alexander fékk oft fá tækifæri með Flensburgarliðinu en hann sýndi þeim hvað þeir misstu í kvöld.

Handbolti

Þjálfaramálin að skýrast í Pepsi-deild karla fyrir sumarið 2011

Nær öll félög í Pepsi-deild karla hafa gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta sumar en þetta kom fram í kvöld í úttekt á stöðu þjálfaramála félaganna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Það stefnir í að Valur verði eina félagið sem skiptir um þjálfara milli tímabila en Fram og ÍBV hafa reyndar ekki gengið frá sínum þjálfaramálum ennþá.

Íslenski boltinn

Geir: Ólafur hefur ekki hótað að hætta

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að Ólafur Jóhannesson, A-landsliðsþjálfari, hafi eðlilega verið ósáttur við að missa marga af sínum bestu mönnum í U-21 árs liðið en þó ekki það ósáttur að hann ætli sér að hætta með liðið.

Íslenski boltinn