Sport

Hodgson: Engin krísa hjá Liverpool

Roy Hodgson segir að það sé enginn krísa hjá Liverpool þrátt fyrir að liðið sé í 19. sæti eftir átta umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði í dag fyrir Everton í nágrannaslag á Goodison Park, 2-0.

Enski boltinn

Harrington náði loksins sigri

Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi.

Golf

Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve

Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki.

Fótbolti

Kasi-Jesper vill fá Ólaf í AG

Jesper Nielsen, eigandi danska liðsins AG Kaupmannahöfn og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, vill fá Ólaf Stefánsson í raðir AG á næsta tímabili.

Handbolti

Real fór létt með Malaga

Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

Ferguson: Alveg óskiljanlegt

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat ekki útskýrt hvernig hans menn fóru að því að missa 2-0 forystu gegn West Brom á heimavelli í 2-2 jafntefli.

Enski boltinn

Loksins sigur hjá AIK

Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK, núverandi Svíþjóðarmeisturum, unnu í dag loksins sigur og fengu mikilvæg stig í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti