Sport Reykjanesið vann Stjörnuleik kvenna Keflvíkingurinn Jaquline Adamshick var valin maður leiksins en hún skoraði 17 stig, sendi 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Glæsileg þreföld tvenna þar á ferðinni. Körfubolti 15.1.2011 20:40 Fjórir Íslendingar spiluðu í ensku 1. deildinni í dag Fjöldi leikja fór fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjunum. Enski boltinn 15.1.2011 20:15 Van Persie með tvö í sigri Arsenal Arsenal vann öruggan sigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Robin van Persie skoraði tvö mörk og Theo Walcott eitt. Enski boltinn 15.1.2011 19:38 Sögufrægur sigur hjá Japan gegn Austurríki Japan sprengdi riðil Íslands á HM í loft upp í dag er það kom skemmtilega á óvart með því að vinna sögufrægan sigur á Austurríki, 33-30. Handbolti 15.1.2011 19:22 Umfjöllun: Guðjón Valur skaut Brasilíu í kaf Ísland vann fínan átta marka skyldusigur á Brasilíu á HM í kvöld. Lokatölur 34-26 en Ísland leiddi með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. Ísland er því með fullt hús eftir tvær umferðir og mætir Japan næst á mánudag. Handbolti 15.1.2011 19:15 Beckham líklega ekki til Tottenham David Beckham mun væntanlega ekki spila fyrir Tottenham á tímabilinu. Harry Redknapp telur tímasóun að reyna að fá hann í nokkrar vikur. Enski boltinn 15.1.2011 19:15 Ólafur: Þetta er löng keppni Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði er mættur í stúkuna í Himmelstalundshallen í Norrköping en þaðan mun hann fylgjast með leik Íslands og Brasilíu í kvöld vegna meiðsla. Handbolti 15.1.2011 19:08 Ólafur hvíldur í kvöld en er ekki alvarlega meiddur Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði verður ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins í kvöld gegn Brasilíu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Ungverjum í gær. Handbolti 15.1.2011 17:45 Ótrúlegur sigur Ungverja á Norðmönnum Norðmenn eru í slæmum málum í riðli okkar Íslendinga eftir tap gegn Ungverjum í dag. Norðmenn geta sjálfum sér um kennt en þeir gerðu mörg mistök í leiknum. Handbolti 15.1.2011 16:58 Tevez frábær og City komið á toppinn Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Wolves í dag. Fyrirliðinn Carlos Tevez var manna bestur en Edin Dzeko spilaði sinn fyrsta leik fyrir milljarðamæringana eftir söluna frá Wolfsburg fyrir 27 milljónir punda. Enski boltinn 15.1.2011 16:33 Bónorð í hálfleik Það var skemmtileg uppákoma í hálfleik á leik Noregs og Ungverjalands. Þá mætti niður í gólfið í Himmelstalundshallen ungur Norðmaður ásamt fiðluleikurum. Handbolti 15.1.2011 16:27 Ólafur Stefánsson meiddist í leiknum í gær Íslenska landsliðið í handknattleik varð fyrir áfalli í leiknum gegn Ungverjum í gær þegar landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson meiddist á hné. Handbolti 15.1.2011 16:20 Sigurður: Formsatriði nema Ronaldinho mæti Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik. Handbolti 15.1.2011 15:48 Svona spiluðu Brassar í gær (myndband) Ísland tekur á Brasilíumönnum á HM í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 en leikir liðanna í gær voru ólíkir. Ísland vann góðan sigur en Brassar töpuðu illa. Handbolti 15.1.2011 15:00 HM 2011 beint í símann HM 2011 í Svíþjóð má fylgjast með á ýmsan máta. Einn þeirra er í gegnum snjallsíma á borð við iPhone en nú er hægt að ná í sérstakt forrit til þess. Handbolti 15.1.2011 14:30 Dzeko frammi með Tevez - Enginn Íslendingaslagur Edin Dzeko, nýjasti leikmaður Manchester City, er í byrjunarliðinu gegn Úlfunum í dag. Hann verður frammi með Carlos Tevez. Enski boltinn 15.1.2011 14:29 BBC segir O´Neill taka við West Ham í kvöld Samkvæmt BBC mun Martin O´Neill taka við West Ham í kvöld. Þetta verður tilkynnt eftir leik Hamranna við Arsenal síðdegis. Enski boltinn 15.1.2011 13:45 Sex leikir á HM í dag Sex leikir fara fram á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í dag. Leikur Íslands og Brasilíu er klukkan 20 í kvöld. Handbolti 15.1.2011 13:30 Ísland mætir Brasilíu í kvöld Ísland mætir Brasilíu í næsta leik sínum á HM í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eftir veglega upphitun. Handbolti 15.1.2011 13:00 NBA: San Antonio vann stórleikinn San Antonio Spurs vann tólf stiga sigur á nágrönnum sínum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Spurs í röð. Körfubolti 15.1.2011 12:45 HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26. Handbolti 15.1.2011 12:15 Sir Alex: Leikmenn Liverpool voru í herferð gegn Hodgson Sir Alex Ferguson kennir leikmönnum Liverpool um að Roy Hodgson hafi verið rekinn frá félaginu. Hann kennir fjölmiðlum einnig að hluta til um. Enski boltinn 15.1.2011 11:45 Alexander með nýja klippingu Alexander Petersson átti frábæran leik eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu í handbolta þegar að liðið vann Ungverja á HM í Svíþjóð í gær. Handbolti 15.1.2011 11:30 Dortmund með þrettán stiga forystu Borussia Dortmund er komið með þrettán stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það vann góðan 1-3 sigur á Bayer Leverkusen í gærkvöldi. Fótbolti 15.1.2011 11:00 HM 2011 Stöð 2: Viðtöl við Sverre, Róbert og Hreiðar Levý Hörður Magnússson ræðir við Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Hreiðar Guðmundssin eftir góðan 32-26 sigur gegn Ungverjum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Klippurnar eru allar úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 Sport. Handbolti 14.1.2011 22:03 Austurríkismenn stungu af í seinni hálfleik Austurríki vann tíu marka sigur á Brasilíu, 34-24, í síðasta leik kvöldsins í íslenska riðlinum á HM í handbolta í Svíþjóð. Brasilíumenn verða mótherjar íslenska landsliðsins annað kvöld. Handbolti 14.1.2011 21:56 Danir unnu Ástrali með 35 marka mun í kvöld Danir hófu HM í Svíþjóð á sannkallaðri skotsýningu á móti Áströlum en danska landsliðið vann leikinn með 35 marka mun, 47-12, eftir að hafa verið 21-8 yfir í hálfleik. Átta leikmenn Dana skoruðu fjögur mörk eða fleiri í leiknum. Handbolti 14.1.2011 21:42 Anelka: Vð getum alveg náð United Nicolas Anelka, franski framherjinn hjá Chelsea, trúir því að Chelsea geti náð Manchester United og unnið enska meistaratitilinn annað árið í röð. Chelsea er níu stigum á eftir United fyrir leiki helgarinnar og auk þess búið að spila leik meira. Enski boltinn 14.1.2011 21:32 HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr. Handbolti 14.1.2011 20:49 Norðmenn unnu Japana með sex mörkum Norðmenn komust upp fyrir Ísland á toppi B-riðils með sex marka sigri á Japan, 35-29, í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Svíþjóð. Ísland vann Ungverja líka með sex marka mun fyrr í dag en er nú komið niður í annað sætið í riðlinum á færri mörkum skoruðum. Handbolti 14.1.2011 20:20 « ‹ ›
Reykjanesið vann Stjörnuleik kvenna Keflvíkingurinn Jaquline Adamshick var valin maður leiksins en hún skoraði 17 stig, sendi 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Glæsileg þreföld tvenna þar á ferðinni. Körfubolti 15.1.2011 20:40
Fjórir Íslendingar spiluðu í ensku 1. deildinni í dag Fjöldi leikja fór fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjunum. Enski boltinn 15.1.2011 20:15
Van Persie með tvö í sigri Arsenal Arsenal vann öruggan sigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Robin van Persie skoraði tvö mörk og Theo Walcott eitt. Enski boltinn 15.1.2011 19:38
Sögufrægur sigur hjá Japan gegn Austurríki Japan sprengdi riðil Íslands á HM í loft upp í dag er það kom skemmtilega á óvart með því að vinna sögufrægan sigur á Austurríki, 33-30. Handbolti 15.1.2011 19:22
Umfjöllun: Guðjón Valur skaut Brasilíu í kaf Ísland vann fínan átta marka skyldusigur á Brasilíu á HM í kvöld. Lokatölur 34-26 en Ísland leiddi með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. Ísland er því með fullt hús eftir tvær umferðir og mætir Japan næst á mánudag. Handbolti 15.1.2011 19:15
Beckham líklega ekki til Tottenham David Beckham mun væntanlega ekki spila fyrir Tottenham á tímabilinu. Harry Redknapp telur tímasóun að reyna að fá hann í nokkrar vikur. Enski boltinn 15.1.2011 19:15
Ólafur: Þetta er löng keppni Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði er mættur í stúkuna í Himmelstalundshallen í Norrköping en þaðan mun hann fylgjast með leik Íslands og Brasilíu í kvöld vegna meiðsla. Handbolti 15.1.2011 19:08
Ólafur hvíldur í kvöld en er ekki alvarlega meiddur Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði verður ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins í kvöld gegn Brasilíu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Ungverjum í gær. Handbolti 15.1.2011 17:45
Ótrúlegur sigur Ungverja á Norðmönnum Norðmenn eru í slæmum málum í riðli okkar Íslendinga eftir tap gegn Ungverjum í dag. Norðmenn geta sjálfum sér um kennt en þeir gerðu mörg mistök í leiknum. Handbolti 15.1.2011 16:58
Tevez frábær og City komið á toppinn Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Wolves í dag. Fyrirliðinn Carlos Tevez var manna bestur en Edin Dzeko spilaði sinn fyrsta leik fyrir milljarðamæringana eftir söluna frá Wolfsburg fyrir 27 milljónir punda. Enski boltinn 15.1.2011 16:33
Bónorð í hálfleik Það var skemmtileg uppákoma í hálfleik á leik Noregs og Ungverjalands. Þá mætti niður í gólfið í Himmelstalundshallen ungur Norðmaður ásamt fiðluleikurum. Handbolti 15.1.2011 16:27
Ólafur Stefánsson meiddist í leiknum í gær Íslenska landsliðið í handknattleik varð fyrir áfalli í leiknum gegn Ungverjum í gær þegar landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson meiddist á hné. Handbolti 15.1.2011 16:20
Sigurður: Formsatriði nema Ronaldinho mæti Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik. Handbolti 15.1.2011 15:48
Svona spiluðu Brassar í gær (myndband) Ísland tekur á Brasilíumönnum á HM í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 en leikir liðanna í gær voru ólíkir. Ísland vann góðan sigur en Brassar töpuðu illa. Handbolti 15.1.2011 15:00
HM 2011 beint í símann HM 2011 í Svíþjóð má fylgjast með á ýmsan máta. Einn þeirra er í gegnum snjallsíma á borð við iPhone en nú er hægt að ná í sérstakt forrit til þess. Handbolti 15.1.2011 14:30
Dzeko frammi með Tevez - Enginn Íslendingaslagur Edin Dzeko, nýjasti leikmaður Manchester City, er í byrjunarliðinu gegn Úlfunum í dag. Hann verður frammi með Carlos Tevez. Enski boltinn 15.1.2011 14:29
BBC segir O´Neill taka við West Ham í kvöld Samkvæmt BBC mun Martin O´Neill taka við West Ham í kvöld. Þetta verður tilkynnt eftir leik Hamranna við Arsenal síðdegis. Enski boltinn 15.1.2011 13:45
Sex leikir á HM í dag Sex leikir fara fram á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í dag. Leikur Íslands og Brasilíu er klukkan 20 í kvöld. Handbolti 15.1.2011 13:30
Ísland mætir Brasilíu í kvöld Ísland mætir Brasilíu í næsta leik sínum á HM í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eftir veglega upphitun. Handbolti 15.1.2011 13:00
NBA: San Antonio vann stórleikinn San Antonio Spurs vann tólf stiga sigur á nágrönnum sínum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Spurs í röð. Körfubolti 15.1.2011 12:45
HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26. Handbolti 15.1.2011 12:15
Sir Alex: Leikmenn Liverpool voru í herferð gegn Hodgson Sir Alex Ferguson kennir leikmönnum Liverpool um að Roy Hodgson hafi verið rekinn frá félaginu. Hann kennir fjölmiðlum einnig að hluta til um. Enski boltinn 15.1.2011 11:45
Alexander með nýja klippingu Alexander Petersson átti frábæran leik eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu í handbolta þegar að liðið vann Ungverja á HM í Svíþjóð í gær. Handbolti 15.1.2011 11:30
Dortmund með þrettán stiga forystu Borussia Dortmund er komið með þrettán stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það vann góðan 1-3 sigur á Bayer Leverkusen í gærkvöldi. Fótbolti 15.1.2011 11:00
HM 2011 Stöð 2: Viðtöl við Sverre, Róbert og Hreiðar Levý Hörður Magnússson ræðir við Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Hreiðar Guðmundssin eftir góðan 32-26 sigur gegn Ungverjum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Klippurnar eru allar úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 Sport. Handbolti 14.1.2011 22:03
Austurríkismenn stungu af í seinni hálfleik Austurríki vann tíu marka sigur á Brasilíu, 34-24, í síðasta leik kvöldsins í íslenska riðlinum á HM í handbolta í Svíþjóð. Brasilíumenn verða mótherjar íslenska landsliðsins annað kvöld. Handbolti 14.1.2011 21:56
Danir unnu Ástrali með 35 marka mun í kvöld Danir hófu HM í Svíþjóð á sannkallaðri skotsýningu á móti Áströlum en danska landsliðið vann leikinn með 35 marka mun, 47-12, eftir að hafa verið 21-8 yfir í hálfleik. Átta leikmenn Dana skoruðu fjögur mörk eða fleiri í leiknum. Handbolti 14.1.2011 21:42
Anelka: Vð getum alveg náð United Nicolas Anelka, franski framherjinn hjá Chelsea, trúir því að Chelsea geti náð Manchester United og unnið enska meistaratitilinn annað árið í röð. Chelsea er níu stigum á eftir United fyrir leiki helgarinnar og auk þess búið að spila leik meira. Enski boltinn 14.1.2011 21:32
HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr. Handbolti 14.1.2011 20:49
Norðmenn unnu Japana með sex mörkum Norðmenn komust upp fyrir Ísland á toppi B-riðils með sex marka sigri á Japan, 35-29, í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Svíþjóð. Ísland vann Ungverja líka með sex marka mun fyrr í dag en er nú komið niður í annað sætið í riðlinum á færri mörkum skoruðum. Handbolti 14.1.2011 20:20