Sport

Umfjöllun: Guðjón Valur skaut Brasilíu í kaf

Ísland vann fínan átta marka skyldusigur á Brasilíu á HM í kvöld. Lokatölur 34-26 en Ísland leiddi með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. Ísland er því með fullt hús eftir tvær umferðir og mætir Japan næst á mánudag.

Handbolti

Ólafur: Þetta er löng keppni

Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði er mættur í stúkuna í Himmelstalundshallen í Norrköping en þaðan mun hann fylgjast með leik Íslands og Brasilíu í kvöld vegna meiðsla.

Handbolti

Tevez frábær og City komið á toppinn

Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Wolves í dag. Fyrirliðinn Carlos Tevez var manna bestur en Edin Dzeko spilaði sinn fyrsta leik fyrir milljarðamæringana eftir söluna frá Wolfsburg fyrir 27 milljónir punda.

Enski boltinn

Bónorð í hálfleik

Það var skemmtileg uppákoma í hálfleik á leik Noregs og Ungverjalands. Þá mætti niður í gólfið í Himmelstalundshallen ungur Norðmaður ásamt fiðluleikurum.

Handbolti

Sigurður: Formsatriði nema Ronaldinho mæti

Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik.

Handbolti

HM 2011 beint í símann

HM 2011 í Svíþjóð má fylgjast með á ýmsan máta. Einn þeirra er í gegnum snjallsíma á borð við iPhone en nú er hægt að ná í sérstakt forrit til þess.

Handbolti

Sex leikir á HM í dag

Sex leikir fara fram á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í dag. Leikur Íslands og Brasilíu er klukkan 20 í kvöld.

Handbolti

HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi

Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26.

Handbolti

Alexander með nýja klippingu

Alexander Petersson átti frábæran leik eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu í handbolta þegar að liðið vann Ungverja á HM í Svíþjóð í gær.

Handbolti

Danir unnu Ástrali með 35 marka mun í kvöld

Danir hófu HM í Svíþjóð á sannkallaðri skotsýningu á móti Áströlum en danska landsliðið vann leikinn með 35 marka mun, 47-12, eftir að hafa verið 21-8 yfir í hálfleik. Átta leikmenn Dana skoruðu fjögur mörk eða fleiri í leiknum.

Handbolti

Anelka: Vð getum alveg náð United

Nicolas Anelka, franski framherjinn hjá Chelsea, trúir því að Chelsea geti náð Manchester United og unnið enska meistaratitilinn annað árið í röð. Chelsea er níu stigum á eftir United fyrir leiki helgarinnar og auk þess búið að spila leik meira.

Enski boltinn

Norðmenn unnu Japana með sex mörkum

Norðmenn komust upp fyrir Ísland á toppi B-riðils með sex marka sigri á Japan, 35-29, í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Svíþjóð. Ísland vann Ungverja líka með sex marka mun fyrr í dag en er nú komið niður í annað sætið í riðlinum á færri mörkum skoruðum.

Handbolti