Sport Pepsimörkin: Mörkin úr 2. umferð og rafmögnuð tónlist Það er nóg um að vera í Pepsideild karla í fótbolta þessa dagana en 2. umferð lauk í gær og sú 3. fer fram á miðvikudaginn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgarinnar voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gær og er hægt að sjá samantekt af því helsta með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 9.5.2011 16:30 Hreinn Þór hættur í handbolta Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Handbolti 9.5.2011 16:25 Atvinnumannaferli Einars lokið Handknattleiksmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur hugsanlega spilað sinn síðasta handboltaleik. Einar hefur verið ótrúlega óheppinn með meiðsli á síðustu árum og þarf nú að fara í enn eina aðgerðina. Handbolti 9.5.2011 16:11 Liverpool lék sér að Fulham Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur. Enski boltinn 9.5.2011 15:59 Bale með sködduð liðbönd í ökkla - tímabilið búið Tottenham hefur nú staðfest að Gareth Bale muni ekki spila meira á leiktíðinni en hann er með sködduð liðbönd í ökkla. Enski boltinn 9.5.2011 15:51 Dalglish ánægður með fjölbreytnina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri. Enski boltinn 9.5.2011 15:30 Pétur Pétursson fékk rauða spjaldið í gær Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari KR, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:48 Gunnar Jarl má ekki tjá sig í fjölmiðlum Vísir hafði samband við Gunnar Jarl Jónsson knattspyrnudómara vegna ummæla Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir leik liðsins gegn KR í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:15 Horner: Höfum ekki efni á að vera værukærir Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða. Formúla 1 9.5.2011 14:04 Warnock þarf ekki að hafa áhyggjur af starfinu Gianni Paldini, stjórnarformaður QPR, segir að Neil Warnock þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa starfið sitt í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 13:30 Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 13:00 Heiðar vill fá nýjan samning við QPR Heiðar Helguson segist í samtali við enska fjölmiðla vonast að fá nýjan samning við QPR nú í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 12:15 Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39 Framarar harma ummæli Reynis Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Handbolti 9.5.2011 11:24 Óvíst hvort að Neuer fari til Bayern í sumar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er efins um hvort að félagið nái að komast að samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. Fótbolti 9.5.2011 10:45 Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 9.5.2011 10:02 Bale missir af leiknum gegn City Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir. Enski boltinn 9.5.2011 09:48 NBA: Dallas sópaði Lakers úr úrslitakeppninni Phil Jackson fékk heldur lélega kveðjugjöf er lið hans, LA Lakers, var sópað úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar af Dallas Mavericks í gær. Körfubolti 9.5.2011 09:05 Aron og Alfreð unnu þýska bikarinn - myndir Aron Pálmarsson fór á kostum þegar Kiel varð í dag bikarmeistari í annað skiptið á þremur árum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Kiel vann leikinn með sex marka mun, 30-24, og Aron var einn af þremur markahæstu leikmönnum Kiel-liðsins með sex mörk. Handbolti 8.5.2011 23:30 Rúnar: Ásættanlegt stig „Þetta er ásættanlegt stig sem við erum að fá hér í kvöld,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn í gær. Íslenski boltinn 8.5.2011 23:01 Willum: Sorgleg frammistaða hjá Gunnari „Ég er bara virkilega stoltur af mínu liði og mér fannst strákarnir berjast eins og ljón allan leikinn,“sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:51 Kristján: Spiluðum skynsamlega Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna var að vonum sáttur með 2-0 sigur sinna manna í rokinu í Grindavík í kvöld en Valsmenn eru eina liðið með fullt hús eftir tvær umferðir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:48 Ólafur Örn: Þeir voru betri á öllum sviðum leiksins Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga var hundfúll með sína menn eftir 0-2 tap gegn Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:38 Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:26 Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:17 Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:05 Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Formúla 1 8.5.2011 19:27 Veigar Páll með tvö mörk í 4-3 útisigri hjá Stabæk Veigar Páll Gunnarsson tryggði Stabæk 4-3 útisigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta dag þegar hann skoraði sigurmark Stabæk-liðsins sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.5.2011 18:17 Umfjöllun: Valsmenn einir á toppnum eftir sigur í Grindavík Valsmenn eru einir með fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla eftir að liðið vann 2-0 sigur í Grindavík í 2. umferð í kvöld. Valsmenn unnu FH-inga í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15 Umfjöllun: Óskar Örn tryggði KR jafntefli í blálokin Óskar Örn Hauksson tryggði KR 1-1 jafntefli á móti Keflavík á KR-vellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu leiksins. KR-ingar áttu stigið skilið en markið í lokin kom eftir mikla pressu að marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15 « ‹ ›
Pepsimörkin: Mörkin úr 2. umferð og rafmögnuð tónlist Það er nóg um að vera í Pepsideild karla í fótbolta þessa dagana en 2. umferð lauk í gær og sú 3. fer fram á miðvikudaginn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgarinnar voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gær og er hægt að sjá samantekt af því helsta með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 9.5.2011 16:30
Hreinn Þór hættur í handbolta Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Handbolti 9.5.2011 16:25
Atvinnumannaferli Einars lokið Handknattleiksmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur hugsanlega spilað sinn síðasta handboltaleik. Einar hefur verið ótrúlega óheppinn með meiðsli á síðustu árum og þarf nú að fara í enn eina aðgerðina. Handbolti 9.5.2011 16:11
Liverpool lék sér að Fulham Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur. Enski boltinn 9.5.2011 15:59
Bale með sködduð liðbönd í ökkla - tímabilið búið Tottenham hefur nú staðfest að Gareth Bale muni ekki spila meira á leiktíðinni en hann er með sködduð liðbönd í ökkla. Enski boltinn 9.5.2011 15:51
Dalglish ánægður með fjölbreytnina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri. Enski boltinn 9.5.2011 15:30
Pétur Pétursson fékk rauða spjaldið í gær Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari KR, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:48
Gunnar Jarl má ekki tjá sig í fjölmiðlum Vísir hafði samband við Gunnar Jarl Jónsson knattspyrnudómara vegna ummæla Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir leik liðsins gegn KR í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:15
Horner: Höfum ekki efni á að vera værukærir Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða. Formúla 1 9.5.2011 14:04
Warnock þarf ekki að hafa áhyggjur af starfinu Gianni Paldini, stjórnarformaður QPR, segir að Neil Warnock þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa starfið sitt í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 13:30
Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 13:00
Heiðar vill fá nýjan samning við QPR Heiðar Helguson segist í samtali við enska fjölmiðla vonast að fá nýjan samning við QPR nú í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 12:15
Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39
Framarar harma ummæli Reynis Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Handbolti 9.5.2011 11:24
Óvíst hvort að Neuer fari til Bayern í sumar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er efins um hvort að félagið nái að komast að samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. Fótbolti 9.5.2011 10:45
Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 9.5.2011 10:02
Bale missir af leiknum gegn City Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir. Enski boltinn 9.5.2011 09:48
NBA: Dallas sópaði Lakers úr úrslitakeppninni Phil Jackson fékk heldur lélega kveðjugjöf er lið hans, LA Lakers, var sópað úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar af Dallas Mavericks í gær. Körfubolti 9.5.2011 09:05
Aron og Alfreð unnu þýska bikarinn - myndir Aron Pálmarsson fór á kostum þegar Kiel varð í dag bikarmeistari í annað skiptið á þremur árum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Kiel vann leikinn með sex marka mun, 30-24, og Aron var einn af þremur markahæstu leikmönnum Kiel-liðsins með sex mörk. Handbolti 8.5.2011 23:30
Rúnar: Ásættanlegt stig „Þetta er ásættanlegt stig sem við erum að fá hér í kvöld,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn í gær. Íslenski boltinn 8.5.2011 23:01
Willum: Sorgleg frammistaða hjá Gunnari „Ég er bara virkilega stoltur af mínu liði og mér fannst strákarnir berjast eins og ljón allan leikinn,“sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:51
Kristján: Spiluðum skynsamlega Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna var að vonum sáttur með 2-0 sigur sinna manna í rokinu í Grindavík í kvöld en Valsmenn eru eina liðið með fullt hús eftir tvær umferðir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:48
Ólafur Örn: Þeir voru betri á öllum sviðum leiksins Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga var hundfúll með sína menn eftir 0-2 tap gegn Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:38
Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:26
Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:17
Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:05
Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Formúla 1 8.5.2011 19:27
Veigar Páll með tvö mörk í 4-3 útisigri hjá Stabæk Veigar Páll Gunnarsson tryggði Stabæk 4-3 útisigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta dag þegar hann skoraði sigurmark Stabæk-liðsins sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.5.2011 18:17
Umfjöllun: Valsmenn einir á toppnum eftir sigur í Grindavík Valsmenn eru einir með fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla eftir að liðið vann 2-0 sigur í Grindavík í 2. umferð í kvöld. Valsmenn unnu FH-inga í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15
Umfjöllun: Óskar Örn tryggði KR jafntefli í blálokin Óskar Örn Hauksson tryggði KR 1-1 jafntefli á móti Keflavík á KR-vellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu leiksins. KR-ingar áttu stigið skilið en markið í lokin kom eftir mikla pressu að marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15