Sport Dönsku leikmennirnir spila „frítt“ á HM Danska handknattleikssambandið hefur enn ekki fundið nýja styrktaraðila fyrir landsliðið og því munu leikmenn ekki fá sérstaklega greitt fyrir að spila á HM eins og venjan er. Handbolti 4.1.2011 11:00 Blackburn tilbúið að láta frá sér 3,6 milljarða fyrir Ronaldinho Nýir eigendur Blackburn eru byrjaðir að láta til sín taka og hafa staðfest að félagið sé nú í viðræðum við Brasilíumanninn Ronaldinho. Enski boltinn 4.1.2011 10:30 Hodgson: Vona að ég fái tíma Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir í samtali við enska fjölmiðla vonast til að hann fái nægan tíma til að láta til sín taka hjá félaginu. Enski boltinn 4.1.2011 10:00 Mörg félög á eftir Santa Cruz Aston Villa, Fulham, Newcastle og Blackburn eru öll sögð vera áhugasöm um að fá Roque Santa Cruz til liðs við sig. Enski boltinn 4.1.2011 09:30 NBA í nótt: James og Wade báðir yfir 30 stig Dwyane Wade og LeBron James tókst í nótt í fyrsta sinn á tímabilinu að skora meira en 30 stig í einum og sama leiknum er Miami vann sigur á Charlotte, 96-82. Körfubolti 4.1.2011 09:00 Mancini: Langar stundum að kýla Balotelli Mario Balotelli, framherji Man. City, hefur það orðspor á sér að vera ódæll og erfiður í samskiptum. Það hefur einnig verið kvartað yfir því að hann sé ekki nógu hress en hann brosir varla er hann skorar. Enski boltinn 3.1.2011 23:45 Higuain ekki meira með - Adebayor til Madrid? José Mourinho, þjálfari Real Madrid, staðfesti í kvöld að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain myndi ekki leika meira með Real Madrid á þessari leiktíð. Fótbolti 3.1.2011 23:23 Naumur sigur hjá Real Madrid Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe. Fótbolti 3.1.2011 23:00 Knudsen líklega með á HM Það bendir flest til þess að línumaðurinn sterki, Michael Knudsen, spili með Dönum á HM eftir allt saman en hann var nánast afskrifaður fyrir jól. Handbolti 3.1.2011 22:30 Ancelotti: Okkur vantar fleiri leikmenn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur loksins viðurkennt sem flestir aðrir vissu. Liðið þarf fleiri leikmenn enda hefur lítil breidd aldrei þessu vant staðið Chelsea fyrir þrifum í vetur. Enski boltinn 3.1.2011 21:45 De Boer tekur við Ajax Ajax er búið að finna arftaka Martin Jol en félagið tilkynnti í kvöld að Frank de Boer hefði verið ráðinn þjálfari félagsins til 2014. Fótbolti 3.1.2011 21:38 Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Svíum Þýska landsliðið í handknattleik leit vel út í dag er það vann öruggan sigur á Svíum, 28-23, fyrir framan tæplega 12 þúsund manns í Color Line-höllinni í Hamborg. Handbolti 3.1.2011 21:00 Grindavík nælir í fyrrum NBA-leikmann Karlalið Grindavíkur í Iceland Express-deildinni mun mæta til leiks á nýju ári með nýjan Kana en Jeremy Kelly hefur verið sendur heim. Kelly meiddist í leiknum gegn Keflavík fyrir jól og er ekki búinn að jafna sig. Körfubolti 3.1.2011 20:15 Blackburn búið að bjóða í Ronaldinho Blackburn Rovers staðfesti í kvöld að félagið væri búið að gera tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho hjá AC Milan. Enski boltinn 3.1.2011 20:00 Sunnudagsmessan: Pamela spáir því að meistaratitillinn fari til Manchester Spáhundurinn Pamela hefur aðeins sótt í sig veðrið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport 2 að undanförnu eftir skelfilega byrjun í „starfi“ sínu. Í Sunnudagsmessunni í gær fékk Pamela það hlutverk að spá því hvaða lið verður enskur meistari í vor og voru fimm lið sem komu til greina. Enski boltinn 3.1.2011 18:45 Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Handbolti 3.1.2011 18:00 Gekk illa hjá Íslendingaliðunum Aron Einar Gunnarsson snéri aftur í lið Coventry í dag eftir þriggja leikja bann er Coventry sótti Barnsley heim í ensku B-deildinni. Endurkoma hans dugði ekki til sigurs í dag því Coventry tapaði, 2-1. Aron lék allan leikinn. Enski boltinn 3.1.2011 17:13 Kaka og Gago í hópnum hjá Real í kvöld Brasilíumaðurinn Kaka verður í leikmannahópi Real Madrid í kvöld í fyrsta sinn síðan að Jose Mourinho tók við stjórn liðsins. Fótbolti 3.1.2011 15:45 QPR samdi við framherja QPR hefur gengið frá kaupum á framherjanum Tommy Smith sem hefur verið í láni hjá félaginu síðan í sumar. Enski boltinn 3.1.2011 15:15 Aðeins lánssamningur kemur til greina hjá Beckham Talsmaður David Beckham segir það aðeins mögulegt að kappinn snúi aftur til félags í ensku úrvalsdeildinni á lánssamningi frá LA Galaxy. Enski boltinn 3.1.2011 14:45 Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 3.1.2011 14:15 Macheda á leið til Sampdoria Umboðsmaður Federico Macheda segir það nánast frágengið að sóknarmaðurinn ungi sé á leið til Sampdoria á Ítalíu. Enski boltinn 3.1.2011 13:45 Coyle: Cahill kostar 20 milljónir punda Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að félagið muni ekki selja varnarmanninn Gary Cahill á ekki minna en 20 milljónir punda. Enski boltinn 3.1.2011 13:15 Jamie Redknapp kom skilaboðum Beckham til föður síns Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur greint frá því að það var sonur hans, Jamie, sem kom þeim skilaboðum áleiðis að David Beckham hefði áhuga á að spila með liðinu. Enski boltinn 3.1.2011 12:45 Kuszczak vill ræða um framtíðina Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak vill fá að ræða við forráðamenn Manchester United um framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 3.1.2011 12:00 West Brom vill fá Macheda á láni frá United West Brom er að vonast til þess að Manchester United sé reiðubúið að lána félaginu hinn nítján ára Frederico Macheda. Enski boltinn 3.1.2011 11:15 Blackburn útilokar að fá Ronaldinho Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn segir ekkert hæft í þeim fréttum að Ronaldinho sé á leið til félagsins. Fótbolti 3.1.2011 10:45 Ancelotti: Chelsea getur enn orðið meistari Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, telur að lið sitt geti enn orðið enskur meistari þrátt fyrir að Chelsea sé nú sex stigum frá efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.1.2011 10:15 Góður sigur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar að lið hennar í bandaríska háskólaboltanum, TCU, vann góðan sigur á sterku liði Oklahoma í nótt, 76-69. Körfubolti 3.1.2011 09:45 Pulis um ónotaða varamenn: Alveg eins og hjá United og Chelsea Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að félagið sé reiðubúið að selja hvaða leikmann sem er fyrir rétt tilboð en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 3.1.2011 09:15 « ‹ ›
Dönsku leikmennirnir spila „frítt“ á HM Danska handknattleikssambandið hefur enn ekki fundið nýja styrktaraðila fyrir landsliðið og því munu leikmenn ekki fá sérstaklega greitt fyrir að spila á HM eins og venjan er. Handbolti 4.1.2011 11:00
Blackburn tilbúið að láta frá sér 3,6 milljarða fyrir Ronaldinho Nýir eigendur Blackburn eru byrjaðir að láta til sín taka og hafa staðfest að félagið sé nú í viðræðum við Brasilíumanninn Ronaldinho. Enski boltinn 4.1.2011 10:30
Hodgson: Vona að ég fái tíma Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir í samtali við enska fjölmiðla vonast til að hann fái nægan tíma til að láta til sín taka hjá félaginu. Enski boltinn 4.1.2011 10:00
Mörg félög á eftir Santa Cruz Aston Villa, Fulham, Newcastle og Blackburn eru öll sögð vera áhugasöm um að fá Roque Santa Cruz til liðs við sig. Enski boltinn 4.1.2011 09:30
NBA í nótt: James og Wade báðir yfir 30 stig Dwyane Wade og LeBron James tókst í nótt í fyrsta sinn á tímabilinu að skora meira en 30 stig í einum og sama leiknum er Miami vann sigur á Charlotte, 96-82. Körfubolti 4.1.2011 09:00
Mancini: Langar stundum að kýla Balotelli Mario Balotelli, framherji Man. City, hefur það orðspor á sér að vera ódæll og erfiður í samskiptum. Það hefur einnig verið kvartað yfir því að hann sé ekki nógu hress en hann brosir varla er hann skorar. Enski boltinn 3.1.2011 23:45
Higuain ekki meira með - Adebayor til Madrid? José Mourinho, þjálfari Real Madrid, staðfesti í kvöld að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain myndi ekki leika meira með Real Madrid á þessari leiktíð. Fótbolti 3.1.2011 23:23
Naumur sigur hjá Real Madrid Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe. Fótbolti 3.1.2011 23:00
Knudsen líklega með á HM Það bendir flest til þess að línumaðurinn sterki, Michael Knudsen, spili með Dönum á HM eftir allt saman en hann var nánast afskrifaður fyrir jól. Handbolti 3.1.2011 22:30
Ancelotti: Okkur vantar fleiri leikmenn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur loksins viðurkennt sem flestir aðrir vissu. Liðið þarf fleiri leikmenn enda hefur lítil breidd aldrei þessu vant staðið Chelsea fyrir þrifum í vetur. Enski boltinn 3.1.2011 21:45
De Boer tekur við Ajax Ajax er búið að finna arftaka Martin Jol en félagið tilkynnti í kvöld að Frank de Boer hefði verið ráðinn þjálfari félagsins til 2014. Fótbolti 3.1.2011 21:38
Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Svíum Þýska landsliðið í handknattleik leit vel út í dag er það vann öruggan sigur á Svíum, 28-23, fyrir framan tæplega 12 þúsund manns í Color Line-höllinni í Hamborg. Handbolti 3.1.2011 21:00
Grindavík nælir í fyrrum NBA-leikmann Karlalið Grindavíkur í Iceland Express-deildinni mun mæta til leiks á nýju ári með nýjan Kana en Jeremy Kelly hefur verið sendur heim. Kelly meiddist í leiknum gegn Keflavík fyrir jól og er ekki búinn að jafna sig. Körfubolti 3.1.2011 20:15
Blackburn búið að bjóða í Ronaldinho Blackburn Rovers staðfesti í kvöld að félagið væri búið að gera tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho hjá AC Milan. Enski boltinn 3.1.2011 20:00
Sunnudagsmessan: Pamela spáir því að meistaratitillinn fari til Manchester Spáhundurinn Pamela hefur aðeins sótt í sig veðrið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport 2 að undanförnu eftir skelfilega byrjun í „starfi“ sínu. Í Sunnudagsmessunni í gær fékk Pamela það hlutverk að spá því hvaða lið verður enskur meistari í vor og voru fimm lið sem komu til greina. Enski boltinn 3.1.2011 18:45
Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Handbolti 3.1.2011 18:00
Gekk illa hjá Íslendingaliðunum Aron Einar Gunnarsson snéri aftur í lið Coventry í dag eftir þriggja leikja bann er Coventry sótti Barnsley heim í ensku B-deildinni. Endurkoma hans dugði ekki til sigurs í dag því Coventry tapaði, 2-1. Aron lék allan leikinn. Enski boltinn 3.1.2011 17:13
Kaka og Gago í hópnum hjá Real í kvöld Brasilíumaðurinn Kaka verður í leikmannahópi Real Madrid í kvöld í fyrsta sinn síðan að Jose Mourinho tók við stjórn liðsins. Fótbolti 3.1.2011 15:45
QPR samdi við framherja QPR hefur gengið frá kaupum á framherjanum Tommy Smith sem hefur verið í láni hjá félaginu síðan í sumar. Enski boltinn 3.1.2011 15:15
Aðeins lánssamningur kemur til greina hjá Beckham Talsmaður David Beckham segir það aðeins mögulegt að kappinn snúi aftur til félags í ensku úrvalsdeildinni á lánssamningi frá LA Galaxy. Enski boltinn 3.1.2011 14:45
Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 3.1.2011 14:15
Macheda á leið til Sampdoria Umboðsmaður Federico Macheda segir það nánast frágengið að sóknarmaðurinn ungi sé á leið til Sampdoria á Ítalíu. Enski boltinn 3.1.2011 13:45
Coyle: Cahill kostar 20 milljónir punda Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að félagið muni ekki selja varnarmanninn Gary Cahill á ekki minna en 20 milljónir punda. Enski boltinn 3.1.2011 13:15
Jamie Redknapp kom skilaboðum Beckham til föður síns Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur greint frá því að það var sonur hans, Jamie, sem kom þeim skilaboðum áleiðis að David Beckham hefði áhuga á að spila með liðinu. Enski boltinn 3.1.2011 12:45
Kuszczak vill ræða um framtíðina Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak vill fá að ræða við forráðamenn Manchester United um framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 3.1.2011 12:00
West Brom vill fá Macheda á láni frá United West Brom er að vonast til þess að Manchester United sé reiðubúið að lána félaginu hinn nítján ára Frederico Macheda. Enski boltinn 3.1.2011 11:15
Blackburn útilokar að fá Ronaldinho Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn segir ekkert hæft í þeim fréttum að Ronaldinho sé á leið til félagsins. Fótbolti 3.1.2011 10:45
Ancelotti: Chelsea getur enn orðið meistari Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, telur að lið sitt geti enn orðið enskur meistari þrátt fyrir að Chelsea sé nú sex stigum frá efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.1.2011 10:15
Góður sigur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar að lið hennar í bandaríska háskólaboltanum, TCU, vann góðan sigur á sterku liði Oklahoma í nótt, 76-69. Körfubolti 3.1.2011 09:45
Pulis um ónotaða varamenn: Alveg eins og hjá United og Chelsea Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að félagið sé reiðubúið að selja hvaða leikmann sem er fyrir rétt tilboð en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 3.1.2011 09:15