Sport

Mancini: Langar stundum að kýla Balotelli

Mario Balotelli, framherji Man. City, hefur það orðspor á sér að vera ódæll og erfiður í samskiptum. Það hefur einnig verið kvartað yfir því að hann sé ekki nógu hress en hann brosir varla er hann skorar.

Enski boltinn

Naumur sigur hjá Real Madrid

Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe.

Fótbolti

Knudsen líklega með á HM

Það bendir flest til þess að línumaðurinn sterki, Michael Knudsen, spili með Dönum á HM eftir allt saman en hann var nánast afskrifaður fyrir jól.

Handbolti

De Boer tekur við Ajax

Ajax er búið að finna arftaka Martin Jol en félagið tilkynnti í kvöld að Frank de Boer hefði verið ráðinn þjálfari félagsins til 2014.

Fótbolti

Grindavík nælir í fyrrum NBA-leikmann

Karlalið Grindavíkur í Iceland Express-deildinni mun mæta til leiks á nýju ári með nýjan Kana en Jeremy Kelly hefur verið sendur heim. Kelly meiddist í leiknum gegn Keflavík fyrir jól og er ekki búinn að jafna sig.

Körfubolti

Gekk illa hjá Íslendingaliðunum

Aron Einar Gunnarsson snéri aftur í lið Coventry í dag eftir þriggja leikja bann er Coventry sótti Barnsley heim í ensku B-deildinni. Endurkoma hans dugði ekki til sigurs í dag því Coventry tapaði, 2-1. Aron lék allan leikinn.

Enski boltinn