Sport Gunnleifur skrefi framar en Haraldur og Hannes Ólafur Jóhannesson segir að það hafi alltaf legið fyrir að hann myndi kalla aftur á Gunnleif Gunnleifsson, markvörð FH, í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 26.8.2011 06:00 Liverpool ætlar að leyfa Joe Cole að tala við Tottenham Guardian segir frá því í kvöld að Liverpool sé tilbúið að láta Joe Cole fara til Tottenham sem er að flestra mati eitt af þeim liðum sem mun koma til með að keppa við Liverpool um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 25.8.2011 23:45 Geir: Nýr þjálfari fær nægan tíma Geir Þorsteinsson segir að það hafi ekki verið nauðsynlegt að ráða nýjan þjálfara strax í sumar til að gefa honum meiri tíma til að aðlagast nýju starfi. Íslenski boltinn 25.8.2011 23:15 Aron Bjarki: Þetta var klobbi. Það er alveg óþolandi Aron Bjarki Jósepsson, miðvörður KR, átti stórleik gegn ÍBV og var skiljanlega svekktur að missa unninn leik niður í jafntefli. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:28 Adebayor kominn til Tottenham - á láni frá Manchester City Emmanuel Adebayor mun spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir að félagið gekk frá lánsamningi við Manchester City í kvöld. Adebayor var meðal áhorfenda á White Hart Lane í kvöld á seinni leik Tottenham og Hearts í forkeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 25.8.2011 22:24 Þórarinn Ingi: Það verður að vera barátta í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega ánægður með jöfnunarmark Eyjamanna í viðbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:15 Máttum alveg ræða við Elísabetu líkt og þeir ræddu við Stellu Ólafur Arnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, segir félagið hafa verið í fullum rétti að ræða við Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrum línumann Stjörnunnar. Stjarnan geti því ekki átt neitt sökótt við Framara. Handbolti 25.8.2011 22:00 Tryggvi Guðmunds: Ég er með svaka fót maður Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var ekkert sérstaklega sáttur þrátt fyrir að Eyjamenn hefðu jafnað leikinn á elleftu stundu. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:53 Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. Enski boltinn 25.8.2011 20:44 Guðjón Baldvins: Ógeðslega svekkjandi Guðjón Baldvinsson þefaði uppi tvo bolta og setti þá í netið gegn Eyjamönnum í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:38 HK enn á lífi eftir annan 3-0 sigurinn í röð - Haukar unnu Leikni HK-ingar eru enn á lífi í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-0 útisigur á ÍR í Mjóddinni í kvöld. HK hefði fallið í 2. deild með tapi alveg eins og í síðasta leik þegar HK-ingar unnu 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík. Þetta eru tveir fyrstu sigrar HK-liðsins í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:35 Valskonur unnu í Kópavogi - forskot Stjörnunnar niður í fjögur stig Nýkrýndir bikarmeistarar Vals minnkuðu forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með því að vinna 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stjarnan getur aftur aukið forskotið á morgun þegar liðið heimsækir ÍBV út í Eyjar. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:25 Huntelaar með fernu fyrir Schalke sem burstaði finnska liðið HJK Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði fjögur mörk þegar Schalke vann 6-1 sigur á finnska liðinu HJK Helsinki í forkeppni Evrópudeildarinnar en Finnarnir höfðu unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli. Fótbolti 25.8.2011 20:17 Fabregas: Leið aldrei eins vel á Emirates og á Highbury Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, hefur blandað sér í umræðuna um stuðningsmenn Arsenal en Samir Nasri gagnrýndi þá eftir að hann var orðinn leikmaður Manchester City. Enski boltinn 25.8.2011 19:45 Liverpool að íhuga að fá Bellamy aftur Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því í vikunni að Liverpool hafi mögulega áhuga á að fá Craig Bellamy aftur til liðs við félagið. Hann er nú á mála hjá Manchester City þar sem hann er í kuldanum hjá stjóranum Roberto Mancini. Enski boltinn 25.8.2011 19:00 Gunnar Heiðar með tvö mörk í sigri Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 heimasigur Norrköping á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Eyjamaðurinn skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum. Fótbolti 25.8.2011 18:52 Eggert lék allan leikinn í markalausu jafntefli á White Hart Lane Tottenham varð fjórða enska félagið til að komast áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Hearts á White Hart Lane. Tottenham lagði gruninn í fyrri leiknum þar sem liðið vann 5-0 sigur á heimavelli Hearts. Fótbolti 25.8.2011 18:30 Jóhann Berg fékk ekkert að spila í stórsigri AZ Hollenska liðið AZ Alkmaar komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 6-0 stórsigur á norska liðnu Aalesund í seinni leik liðanna í Hollandi í kvöld en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri norska liðsins. Fótbolti 25.8.2011 18:15 Brett Emerton kominn heim til Ástralíu Brett Emerton er farinn frá Blackburn og hefur hann gengið til liðs við Sydney FC í heimalandinu, Ástralíu. Skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 25.8.2011 17:30 Lionel Messi valinn besti knattspyrnumaður í Evrópu Argentínumaðurinn Lionel Messi bætti enn einni viðurkenningunni í safnið sitt þegar hann var kosinn UEFA knattspyrnumaður ársins í athöfn í tengslum við dráttinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í Mónakó. Fótbolti 25.8.2011 17:03 Aquilani lánaður til AC Milan Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið lánaður til Ítalíumeistara AC Milan. Liverpool hefur staðfest þetta á heimasíðu sinni. Enski boltinn 25.8.2011 16:56 Senna: Hefur hungrað að komast aftur í keppni Bruno Senna var tilkynntur sem ökumaður Formúlu 1 liðs Renault í gær í stað Nick Heidfeld, en Senna er frá Brasilíu, en hefur keppt í ýmsum mótaröðum síðustu ár. Hann keppti í Formúlu 3 í Bretlandi 2005, en færði sig yfir í GP2 árið 2007 og árið 2008 var hann í baráttu um titilinn í þeirri mótaröð, en varð í öðru sæti. Senna keppt með Hispania liðinu í Formúlu 1 í fyrra, en var síðan ráðinn varaökumaður Renault fyrir þetta tímabi Formúla 1 25.8.2011 16:53 Eiður Smári fiskaði vítið sem tryggði AEK sæti í riðlakeppninni Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í því að gríska liðið AEK Aþena komst í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli í framlengdum seinni leik sínum á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi. Fótbolti 25.8.2011 16:45 Alonso fagnar tímamótum hjá Schumacher Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari keppir með liði sínu á Spa brautinni í Belgíu um helgina, en um helgina fagnar Michael Schumacher því að hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 fyrir 20 árum síðan á Spa brautinni. Schumacher vann flesta af sínum sjö meistaratitlum með Ferrari. Alonso ekur nú með Felipe Massa hjá liðinu sem áður var liðsfélagi Schumacher um skeið. Formúla 1 25.8.2011 16:12 Socrates á batavegi Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Socrates er á batavegi eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í síðustu viku með magablæðingar. Fótbolti 25.8.2011 16:00 Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. Handbolti 25.8.2011 15:57 98 sm maríulax úr Svalbarðsá Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Veiði 25.8.2011 15:54 26 punda lax úr Laxá á Nessvæðinu Þó svo að veiðin hafi ekki verið mikil undanfarið á Nesveiðum eru að veiðast sannkallaðir stórlaxar. Í morgun fékkst einn 26 punda úr Presthyl. Veiði 25.8.2011 15:47 Ólafur: Kom ekki til greina að hætta Ólafur Jóhannesson, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, segir að það hafi ekki komið til greina að hætta áður en samningur hans við KSÍ rennur út. Íslenski boltinn 25.8.2011 15:45 Barcelona og AC Milan saman í riðli - Kolbeinn á Santiago Bernabéu Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Fótbolti 25.8.2011 15:15 « ‹ ›
Gunnleifur skrefi framar en Haraldur og Hannes Ólafur Jóhannesson segir að það hafi alltaf legið fyrir að hann myndi kalla aftur á Gunnleif Gunnleifsson, markvörð FH, í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 26.8.2011 06:00
Liverpool ætlar að leyfa Joe Cole að tala við Tottenham Guardian segir frá því í kvöld að Liverpool sé tilbúið að láta Joe Cole fara til Tottenham sem er að flestra mati eitt af þeim liðum sem mun koma til með að keppa við Liverpool um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 25.8.2011 23:45
Geir: Nýr þjálfari fær nægan tíma Geir Þorsteinsson segir að það hafi ekki verið nauðsynlegt að ráða nýjan þjálfara strax í sumar til að gefa honum meiri tíma til að aðlagast nýju starfi. Íslenski boltinn 25.8.2011 23:15
Aron Bjarki: Þetta var klobbi. Það er alveg óþolandi Aron Bjarki Jósepsson, miðvörður KR, átti stórleik gegn ÍBV og var skiljanlega svekktur að missa unninn leik niður í jafntefli. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:28
Adebayor kominn til Tottenham - á láni frá Manchester City Emmanuel Adebayor mun spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir að félagið gekk frá lánsamningi við Manchester City í kvöld. Adebayor var meðal áhorfenda á White Hart Lane í kvöld á seinni leik Tottenham og Hearts í forkeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 25.8.2011 22:24
Þórarinn Ingi: Það verður að vera barátta í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega ánægður með jöfnunarmark Eyjamanna í viðbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:15
Máttum alveg ræða við Elísabetu líkt og þeir ræddu við Stellu Ólafur Arnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, segir félagið hafa verið í fullum rétti að ræða við Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrum línumann Stjörnunnar. Stjarnan geti því ekki átt neitt sökótt við Framara. Handbolti 25.8.2011 22:00
Tryggvi Guðmunds: Ég er með svaka fót maður Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var ekkert sérstaklega sáttur þrátt fyrir að Eyjamenn hefðu jafnað leikinn á elleftu stundu. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:53
Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. Enski boltinn 25.8.2011 20:44
Guðjón Baldvins: Ógeðslega svekkjandi Guðjón Baldvinsson þefaði uppi tvo bolta og setti þá í netið gegn Eyjamönnum í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:38
HK enn á lífi eftir annan 3-0 sigurinn í röð - Haukar unnu Leikni HK-ingar eru enn á lífi í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-0 útisigur á ÍR í Mjóddinni í kvöld. HK hefði fallið í 2. deild með tapi alveg eins og í síðasta leik þegar HK-ingar unnu 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík. Þetta eru tveir fyrstu sigrar HK-liðsins í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:35
Valskonur unnu í Kópavogi - forskot Stjörnunnar niður í fjögur stig Nýkrýndir bikarmeistarar Vals minnkuðu forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með því að vinna 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stjarnan getur aftur aukið forskotið á morgun þegar liðið heimsækir ÍBV út í Eyjar. Íslenski boltinn 25.8.2011 20:25
Huntelaar með fernu fyrir Schalke sem burstaði finnska liðið HJK Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði fjögur mörk þegar Schalke vann 6-1 sigur á finnska liðinu HJK Helsinki í forkeppni Evrópudeildarinnar en Finnarnir höfðu unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli. Fótbolti 25.8.2011 20:17
Fabregas: Leið aldrei eins vel á Emirates og á Highbury Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, hefur blandað sér í umræðuna um stuðningsmenn Arsenal en Samir Nasri gagnrýndi þá eftir að hann var orðinn leikmaður Manchester City. Enski boltinn 25.8.2011 19:45
Liverpool að íhuga að fá Bellamy aftur Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því í vikunni að Liverpool hafi mögulega áhuga á að fá Craig Bellamy aftur til liðs við félagið. Hann er nú á mála hjá Manchester City þar sem hann er í kuldanum hjá stjóranum Roberto Mancini. Enski boltinn 25.8.2011 19:00
Gunnar Heiðar með tvö mörk í sigri Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 heimasigur Norrköping á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Eyjamaðurinn skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum. Fótbolti 25.8.2011 18:52
Eggert lék allan leikinn í markalausu jafntefli á White Hart Lane Tottenham varð fjórða enska félagið til að komast áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Hearts á White Hart Lane. Tottenham lagði gruninn í fyrri leiknum þar sem liðið vann 5-0 sigur á heimavelli Hearts. Fótbolti 25.8.2011 18:30
Jóhann Berg fékk ekkert að spila í stórsigri AZ Hollenska liðið AZ Alkmaar komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 6-0 stórsigur á norska liðnu Aalesund í seinni leik liðanna í Hollandi í kvöld en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri norska liðsins. Fótbolti 25.8.2011 18:15
Brett Emerton kominn heim til Ástralíu Brett Emerton er farinn frá Blackburn og hefur hann gengið til liðs við Sydney FC í heimalandinu, Ástralíu. Skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 25.8.2011 17:30
Lionel Messi valinn besti knattspyrnumaður í Evrópu Argentínumaðurinn Lionel Messi bætti enn einni viðurkenningunni í safnið sitt þegar hann var kosinn UEFA knattspyrnumaður ársins í athöfn í tengslum við dráttinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í Mónakó. Fótbolti 25.8.2011 17:03
Aquilani lánaður til AC Milan Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið lánaður til Ítalíumeistara AC Milan. Liverpool hefur staðfest þetta á heimasíðu sinni. Enski boltinn 25.8.2011 16:56
Senna: Hefur hungrað að komast aftur í keppni Bruno Senna var tilkynntur sem ökumaður Formúlu 1 liðs Renault í gær í stað Nick Heidfeld, en Senna er frá Brasilíu, en hefur keppt í ýmsum mótaröðum síðustu ár. Hann keppti í Formúlu 3 í Bretlandi 2005, en færði sig yfir í GP2 árið 2007 og árið 2008 var hann í baráttu um titilinn í þeirri mótaröð, en varð í öðru sæti. Senna keppt með Hispania liðinu í Formúlu 1 í fyrra, en var síðan ráðinn varaökumaður Renault fyrir þetta tímabi Formúla 1 25.8.2011 16:53
Eiður Smári fiskaði vítið sem tryggði AEK sæti í riðlakeppninni Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í því að gríska liðið AEK Aþena komst í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli í framlengdum seinni leik sínum á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi. Fótbolti 25.8.2011 16:45
Alonso fagnar tímamótum hjá Schumacher Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari keppir með liði sínu á Spa brautinni í Belgíu um helgina, en um helgina fagnar Michael Schumacher því að hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 fyrir 20 árum síðan á Spa brautinni. Schumacher vann flesta af sínum sjö meistaratitlum með Ferrari. Alonso ekur nú með Felipe Massa hjá liðinu sem áður var liðsfélagi Schumacher um skeið. Formúla 1 25.8.2011 16:12
Socrates á batavegi Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Socrates er á batavegi eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í síðustu viku með magablæðingar. Fótbolti 25.8.2011 16:00
Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. Handbolti 25.8.2011 15:57
98 sm maríulax úr Svalbarðsá Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Veiði 25.8.2011 15:54
26 punda lax úr Laxá á Nessvæðinu Þó svo að veiðin hafi ekki verið mikil undanfarið á Nesveiðum eru að veiðast sannkallaðir stórlaxar. Í morgun fékkst einn 26 punda úr Presthyl. Veiði 25.8.2011 15:47
Ólafur: Kom ekki til greina að hætta Ólafur Jóhannesson, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, segir að það hafi ekki komið til greina að hætta áður en samningur hans við KSÍ rennur út. Íslenski boltinn 25.8.2011 15:45
Barcelona og AC Milan saman í riðli - Kolbeinn á Santiago Bernabéu Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Fótbolti 25.8.2011 15:15