Sport

Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest

Veiðisumrinu lauk formlega á mánudaginn þegar veiði í Ytri-Rangá var hætt. Þar komu flestir laxar á land eða alls 4.961. Næst flestir laxar veiddust í Eystri-Rangá. Í Haffjarðará og Selá veiddust hins vegar flestir laxar á stöng. Veiðin í Elliðaánum var líka mjög góð.

Veiði

Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis

Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja.

Fótbolti

Grálúsugir laxar í lok október

Hvort sem það stafaði af síðbúnum göngum vegna vor- og snemmsumarskulda eða öðru, þá bar talsvert á sannkölluðum nýgengnum haustlöxum að þessu sinni. Fjórir slíkir í Miðfjarðará toppuðu þó allt.

Veiði

Fáskrúð var fín á liðnu sumri

Veiðitölur eru loks komnar í hús úr Fáskrúð í Dölum frá því í sumar. Veiðin í ánni var með ágætum í sumar þó langur vegur sé frá metveiði fyrra árs. Sumarveiðin hljóðar upp á 247 laxar en veitt er ýmisst á tvær til þrjár dagsstangir. Í fyrra var veiðin hins vegar 523 laxar sem er einhver mesta veiði sem um getur úr Fáskrúð.

Veiði

Danir unnu Þjóðverja í Berlín

Danir unnu 29-26 sigur á Þýskalandi í fyrsta leik þjóðanna á Supercup sem er fjögurra þjóða æfingamót sem fer fram í Berlín í Þýskalandi næstu daga. Þetta var fyrsti leikur þýska landsliðsins undir stjórn Martin Heuberger.

Handbolti