Sport

Spánn vann Super Cup

Spánverjar unnu sigur á Super Cup handboltamótinu sem fram fór í Þýskalandi um helgina. Spánverjar lögðu Þjóðverja í dag, 23-27.

Handbolti

Udinese á toppinn á Ítalíu

Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania.

Fótbolti

Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.

Enski boltinn

Ajax tapaði í tíu marka leik

Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4.

Fótbolti

Williams sleppur með skrekkinn

Yfirmenn PGA og Evróputúrsins hafa ákveðið að sleppa því að refsa kylfusveininum Steve Williams fyrir ummæli sem margir hverjir túlkuðu sem kynþáttaníð í garð Tiger Woods.

Golf

Messi hrifinn af Bayern

Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Krkic kom Roma í gang

AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2.

Fótbolti

Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp

Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26.

Handbolti