Sport Spánn vann Super Cup Spánverjar unnu sigur á Super Cup handboltamótinu sem fram fór í Þýskalandi um helgina. Spánverjar lögðu Þjóðverja í dag, 23-27. Handbolti 6.11.2011 16:03 Udinese á toppinn á Ítalíu Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania. Fótbolti 6.11.2011 16:00 Birkir Már og félagar töpuðu í bikarúrslitum Birkir Már Sævarsson var í byrjunarliði Brann sem tapaði 2-1 gegn Álasund í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson var ekki í leikmannahópi Brann. Fótbolti 6.11.2011 14:25 Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Enski boltinn 6.11.2011 14:00 Ajax tapaði í tíu marka leik Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4. Fótbolti 6.11.2011 13:38 Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 12:48 Spurs slapp með skrekkinn Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage. Enski boltinn 6.11.2011 12:15 Bolton valtaði yfir Stoke Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik. Enski boltinn 6.11.2011 12:12 Enn eitt tapið hjá Wigan Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1. Enski boltinn 6.11.2011 12:08 Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26. Handbolti 6.11.2011 12:00 Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2011 12:00 Williams sleppur með skrekkinn Yfirmenn PGA og Evróputúrsins hafa ákveðið að sleppa því að refsa kylfusveininum Steve Williams fyrir ummæli sem margir hverjir túlkuðu sem kynþáttaníð í garð Tiger Woods. Golf 6.11.2011 11:12 Ekkert ósætti á milli Messi og Villa - Pep tjáir sig ekki um Zlatan Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að eittvað ósætti sé á milli Lionel Messi og David Villa. Þeir séu fínustu félagar. Fótbolti 6.11.2011 10:00 Dalglish tekur upp hanskann fyrir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ekki sáttur við þá umræðu að Luis Suarez sé svokallaður raðdýfari. Suarez er gagnrýndur fyrir að láta sig falla við hvert tækifæri í teignum. Enski boltinn 6.11.2011 09:00 Villas-Boas ætlar aðeins að þjálfa í 15 ár Þó svo Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sé aðeins 34 ára gamall er hann þegar farinn að huga að því hvenær sé best að hætta. Hann ætlar ekki að láta starfið ganga af sér dauðum. Enski boltinn 5.11.2011 23:30 Annað tap Levante í röð Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Fótbolti 5.11.2011 22:49 Messi hrifinn af Bayern Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.11.2011 22:15 Krkic kom Roma í gang AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2. Fótbolti 5.11.2011 21:43 Ómar framlengdi til ársins 2013 Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 21:00 FH skoraði aðeins fjögur mörk í seinni hálfleik FH-stúlkur fóru ekki í neina sigurför til Eyja í dag þar sem þær mættu ÍBV í N1-deild kvenna. Eyjastúlkur völtuðu yfir Hafnfirðinga. Handbolti 5.11.2011 20:25 Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 20:15 Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26. Handbolti 5.11.2011 19:52 Beckham vill fá enskan landsliðsþjálfara David Beckham er í hópi fjölmargra sem vill sjá Englending taka við enska landsliðinu af Fabio Capello næsta sumar. Fótbolti 5.11.2011 18:45 Naumur sigur hjá Haukum fyrir norðan Haukastúlkur unnu góðan sigur á KA/Þór er liðin mættust fyrir norðan í dag. Það mátti þó ekki miklu muna enda vann Haukaliðið með minnsta mun. Handbolti 5.11.2011 18:42 Spánverjar lögðu Dani á Super Cup Spánverjar eru í góðum málum á Super Cup-mótinu í Þýskalandi eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Dönum í dag. Handbolti 5.11.2011 18:31 IE-deild kvenna: Keflavík á toppinn Keflavík komst í toppsæti Iceland Express-deildar kvenna í dag er það lagði Hauka af velli á Ásvöllum í dag. Njarðvík vann síðan heimasigur á Snæfelli. Körfubolti 5.11.2011 18:19 Arnór lagði upp tvö mörk Arnór Smárason og félagar í danska liðinu Esbjerg eru sem fyrr á toppi dönsku B-deildarinnar. Þeir unnu öruggan sigur í dag. Fótbolti 5.11.2011 17:52 Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 17:48 Dalglish: Megum ekki spila svona illa aftur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var sársvekktur að hafa aðeins fengið eitt stig gegn nýliðum Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:41 Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Swansea Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var yfir sig stoltur af sínu liði sem náði markalausu jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:35 « ‹ ›
Spánn vann Super Cup Spánverjar unnu sigur á Super Cup handboltamótinu sem fram fór í Þýskalandi um helgina. Spánverjar lögðu Þjóðverja í dag, 23-27. Handbolti 6.11.2011 16:03
Udinese á toppinn á Ítalíu Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania. Fótbolti 6.11.2011 16:00
Birkir Már og félagar töpuðu í bikarúrslitum Birkir Már Sævarsson var í byrjunarliði Brann sem tapaði 2-1 gegn Álasund í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson var ekki í leikmannahópi Brann. Fótbolti 6.11.2011 14:25
Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Enski boltinn 6.11.2011 14:00
Ajax tapaði í tíu marka leik Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4. Fótbolti 6.11.2011 13:38
Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 12:48
Spurs slapp með skrekkinn Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage. Enski boltinn 6.11.2011 12:15
Bolton valtaði yfir Stoke Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik. Enski boltinn 6.11.2011 12:12
Enn eitt tapið hjá Wigan Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1. Enski boltinn 6.11.2011 12:08
Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26. Handbolti 6.11.2011 12:00
Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2011 12:00
Williams sleppur með skrekkinn Yfirmenn PGA og Evróputúrsins hafa ákveðið að sleppa því að refsa kylfusveininum Steve Williams fyrir ummæli sem margir hverjir túlkuðu sem kynþáttaníð í garð Tiger Woods. Golf 6.11.2011 11:12
Ekkert ósætti á milli Messi og Villa - Pep tjáir sig ekki um Zlatan Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að eittvað ósætti sé á milli Lionel Messi og David Villa. Þeir séu fínustu félagar. Fótbolti 6.11.2011 10:00
Dalglish tekur upp hanskann fyrir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ekki sáttur við þá umræðu að Luis Suarez sé svokallaður raðdýfari. Suarez er gagnrýndur fyrir að láta sig falla við hvert tækifæri í teignum. Enski boltinn 6.11.2011 09:00
Villas-Boas ætlar aðeins að þjálfa í 15 ár Þó svo Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sé aðeins 34 ára gamall er hann þegar farinn að huga að því hvenær sé best að hætta. Hann ætlar ekki að láta starfið ganga af sér dauðum. Enski boltinn 5.11.2011 23:30
Annað tap Levante í röð Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Fótbolti 5.11.2011 22:49
Messi hrifinn af Bayern Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.11.2011 22:15
Krkic kom Roma í gang AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2. Fótbolti 5.11.2011 21:43
Ómar framlengdi til ársins 2013 Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 21:00
FH skoraði aðeins fjögur mörk í seinni hálfleik FH-stúlkur fóru ekki í neina sigurför til Eyja í dag þar sem þær mættu ÍBV í N1-deild kvenna. Eyjastúlkur völtuðu yfir Hafnfirðinga. Handbolti 5.11.2011 20:25
Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 20:15
Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26. Handbolti 5.11.2011 19:52
Beckham vill fá enskan landsliðsþjálfara David Beckham er í hópi fjölmargra sem vill sjá Englending taka við enska landsliðinu af Fabio Capello næsta sumar. Fótbolti 5.11.2011 18:45
Naumur sigur hjá Haukum fyrir norðan Haukastúlkur unnu góðan sigur á KA/Þór er liðin mættust fyrir norðan í dag. Það mátti þó ekki miklu muna enda vann Haukaliðið með minnsta mun. Handbolti 5.11.2011 18:42
Spánverjar lögðu Dani á Super Cup Spánverjar eru í góðum málum á Super Cup-mótinu í Þýskalandi eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Dönum í dag. Handbolti 5.11.2011 18:31
IE-deild kvenna: Keflavík á toppinn Keflavík komst í toppsæti Iceland Express-deildar kvenna í dag er það lagði Hauka af velli á Ásvöllum í dag. Njarðvík vann síðan heimasigur á Snæfelli. Körfubolti 5.11.2011 18:19
Arnór lagði upp tvö mörk Arnór Smárason og félagar í danska liðinu Esbjerg eru sem fyrr á toppi dönsku B-deildarinnar. Þeir unnu öruggan sigur í dag. Fótbolti 5.11.2011 17:52
Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 17:48
Dalglish: Megum ekki spila svona illa aftur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var sársvekktur að hafa aðeins fengið eitt stig gegn nýliðum Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:41
Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Swansea Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var yfir sig stoltur af sínu liði sem náði markalausu jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:35