Sport Cech tók á sig sökina fyrir marki Tottenham Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að markið sem Tottenham skoraði í leik liðanna í gær hafi verið sér að kenna. Enski boltinn 23.12.2011 20:30 Öll mörk vikunnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 23.12.2011 19:45 Anzhi hefur ekki haft samband við Hiddink Enginn frá rússneska félaginu Anzhi hefur haft samband við knattspyrnustjórann Guus Hiddink eftir því sem umboðsmaður hans segir. Fótbolti 23.12.2011 19:00 Kobe ætlar sér að spila í gegnum meiðslin á jóladag Kobe Bryant býst við því að spila með Los Angeles Lakers í fyrsta leik liðsins á nýju tímabilinu sem hefst á jóladag. Lakers-liðið mætir þá Chicago Bulls en fimm fyrstu leikir NBA-tímabilsins fara fram 25. desember. Körfubolti 23.12.2011 18:15 Strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af 19 marka manninum í Serbíu Kjetil Strand, norski landsliðsmaðurinn sem skoraði 19 mörk á móti íslenska landsliðinu í EM í Sviss 2006, verður ekki með norska landsliðinu á EM í Serbíu í næsta. Handbolti 23.12.2011 17:30 Grétar Rafn: Erfitt að vera úti í kuldanum Grétar Rafn Steinsson segist í staðarblaðið Bolton News í Englandi ánægður með að hafa fengið tækifæri til að sanna sig á ný í byrjunarliði Bolton. Enski boltinn 23.12.2011 16:45 Forseti Barcelona vill fá undirritun frá Guardiola í jólagjöf Sandro Rosell, forseti Barcelona, hefur gefið það út hvað hann vilji fá í jólagjöf í ár. Rosell óskar sér það nefnilega að geta gengið frá nýjum samingi við Pep Guardiola, þjálfara liðsins. Fótbolti 23.12.2011 16:00 Gibbs þarf að fara í aðra aðgerð - frá í mánuð til viðbótar Varnarmanna-vandræði Arsenal halda áfram og í dag fréttist af því að bakvörðurinn Kieran Gibbs sé ekkert á leiðinni inn í Arsenal-liðið á næstunni sem er allt annað en góðar fréttir fyrir Arsene Wenger. Enski boltinn 23.12.2011 15:30 Van Persie stoltur af því að hafa náð að jafna metið hans Henry Robin van Persie, framherji Arsenal, skoraði sitt 34. deildarmark á árinu 2011 þegar hann skoraði fyrra mark Arsenal í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. Enski boltinn 23.12.2011 14:45 Mennta- og menningarmálaráðuneytið ætlar að styrkja stelpurnar Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita HSÍ styrk að upphæð þrjár milljónir króna til að standa straum að kostnaði vegna þátttöku kvennalandsliðsins á HM í handbolta í Brasilíu. Handbolti 23.12.2011 14:00 Real Madrid og Barcelona mætast líklega í 8 liða úrslitum bikarsins Real Madrid og Barcelona mætast ekki í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað árið í röð en það varð ljóst eftir að það var dregið í sextán og átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 23.12.2011 13:30 Button: Finnst að okkar tími sé að koma Jenson Button varð í öðru sæti í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili á eftir Sebastian Vettel. Hann telur að ef McLaren liðið bætir sig aðeins fyrir næsta ár þá geti liðið barist um fleiri sigra en í ár. Fyrstu æfingar Formúlu 1 liða fyrir næsta keppnistímabil verða í febrúar á Spáni. Formúla 1 23.12.2011 13:00 Ancelotti að taka við Paris Saint-Germain Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Chelsea, er búinn að finna sér nýtt starf samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Ancelotti sé að taka við liði Paris Saint-Germain. PSG ætlar sér stóra hluti í framtíðinni enda enginn skortur á peningum hjá nýjum eigendum félagsins. Fótbolti 23.12.2011 12:15 Villas-Boas: Terry hefur spilað betur eftir atvikið á Loftus Road Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hrósaði mikið fyrirliða sínum John Terry eftir jafnteflið á móti Tottenham á White Hart Lane í gær. Enski boltinn 23.12.2011 11:30 Stelpurnar okkar enda árið í fimmtánda sætinu á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og er liðið í sama sæti og á síðasta lista. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir en Japan er í fyrsta sinn komið inn á topp þrjú. Íslenski boltinn 23.12.2011 11:00 Andres Iniesta meiddist - frá í fimmtán daga Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta meiddist í 9-0 stórsigri Barcelona á Hospitalet í Konungsbikarnum í gærkvöldi en það fór betur á en horfist og leikmaðurinn verður líklega ekki lengur frá en í fimmtán daga. Fótbolti 23.12.2011 10:45 Van der Vaart enn á ný tognaður aftan í læri Hollendingurinn Rafael van der Vaart getur ekki spilað með Tottenham í jólatörninni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann tognaði aftan í læri í jafnteflinu á móti Chelsea í gær. Enski boltinn 23.12.2011 10:15 Yaya Touré valinn besti knattspyrnumaður Afríku 2011 Yaya Touré, leikmaður Manchester City, hefur verið útnefndur besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2011 en hann hefur verið mikilvægur í uppkomu City-liðsins síðan að hann kom frá Barcelona. Enski boltinn 23.12.2011 09:45 Paul McGrath: Liverpool leikmennirnir ættu að skammast sín Paul McGrath, fyrrum varnarmaður Manchester United, er allt annað en hrifinn af þeirri ákvörðun leikmanna (og stjóra) Liverpool að hita upp í bolum merktum Luis Suárez til þess að sýna stuðning sinn við Úrúgvæmanninn í verki. Enski boltinn 23.12.2011 09:15 Lopez fótbrotinn - Nets úr leik í Dwight Howard-eltingarleiknum Brook Lopez, miðherji New Jersey Nets í NBA-deildinni, verður frá næstu mánuði eftir að hafa brotið bein í hægri fæti. Lopez fer í aðgerð í dag og verður væntanlega ekkert með fyrr en í fyrsta lagi í febrúar. Körfubolti 23.12.2011 09:00 LeBron James er ekki lengur óvinsælasti leikmaðurinn í NBA LeBron James varð að langóvinsælasta leikmanninum í NBA-deildinni í fyrra eftir að hann ákvað að yfirgefa Cleveland Cavaliers og semja við Miami Heat. Það var baulað á James við hvert tækifæri og hann þurfti að spila heilt tímabil með bandarísku þjóðina á bakinu. Körfubolti 22.12.2011 23:30 Meiðsli Phil Jones ekki alvarleg Phil Jones er ekki kjálkabrotinn og verður því líklega ekki jafn lengi frá og í fyrstu var óttast eftir meiðsli hans í leik Manchester United og Fulham í gær. Enski boltinn 22.12.2011 23:13 Barcelona skoraði níu gegn L'Hospitalet Stórlið Barcelona sýndi klærnar gegn neðrideildarliðinu L'Hospitalet með 9-0 sigri í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 22.12.2011 23:07 Villas-Boas: Chelsea átti skilið að vinna Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hefðu átt skilið að fá öll þrjú stigin úr viðureign sinni gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 23:00 Af hverju vill Juventus halda Herði? - hér er ein ástæðan Ítalska stórliðið Juventus er búið að semja við Fram um kaup á hinum átján ára gamla Herði Björgvini Magnússyni sem hefur verið á láni hjá félaginu undanfarið ár. Hörður Björgvin hefur lítið spilað með Fram í Pepsi-deildinni en er að standa sig vel á Ítalíu. Fótbolti 22.12.2011 22:45 Rúnar með fjögur í tapi Bergischer Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer HC sem tapaði í kvöld fyrir Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 23-22. Handbolti 22.12.2011 21:32 Atletico Madrid rak þjálfarann Gregorio Manzano hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Atletico Madrid. Fótbolti 22.12.2011 21:15 Markvörður AZ ekki í leikbann | Kemur til greina að spila aftur Esteban Alvarado, markvörður AZ Alkmaar, þarf ekki að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk fyrir að sparka í áhorfanda í leik liðsins gegn Ajax í hollensku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 22.12.2011 20:45 Heiðar hefur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu leikjum sínum með QPR Heiðar Helguson var bæði með mark og stoðsendingu í 2-3 tapi Queens Park Rangers á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hefur nú skorað 7 mörk og lagt upp tvö í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 22.12.2011 19:00 Santos segir ekki rétt að Barcelona hafi forkaupsrétt á Neymar Forráðamenn Santos töldu sig tilneydda til þess að senda frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Barcelona hafi ekki forkaupsrétt á brasilíska framherjanum Neymar. Fótbolti 22.12.2011 18:15 « ‹ ›
Cech tók á sig sökina fyrir marki Tottenham Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að markið sem Tottenham skoraði í leik liðanna í gær hafi verið sér að kenna. Enski boltinn 23.12.2011 20:30
Öll mörk vikunnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 23.12.2011 19:45
Anzhi hefur ekki haft samband við Hiddink Enginn frá rússneska félaginu Anzhi hefur haft samband við knattspyrnustjórann Guus Hiddink eftir því sem umboðsmaður hans segir. Fótbolti 23.12.2011 19:00
Kobe ætlar sér að spila í gegnum meiðslin á jóladag Kobe Bryant býst við því að spila með Los Angeles Lakers í fyrsta leik liðsins á nýju tímabilinu sem hefst á jóladag. Lakers-liðið mætir þá Chicago Bulls en fimm fyrstu leikir NBA-tímabilsins fara fram 25. desember. Körfubolti 23.12.2011 18:15
Strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af 19 marka manninum í Serbíu Kjetil Strand, norski landsliðsmaðurinn sem skoraði 19 mörk á móti íslenska landsliðinu í EM í Sviss 2006, verður ekki með norska landsliðinu á EM í Serbíu í næsta. Handbolti 23.12.2011 17:30
Grétar Rafn: Erfitt að vera úti í kuldanum Grétar Rafn Steinsson segist í staðarblaðið Bolton News í Englandi ánægður með að hafa fengið tækifæri til að sanna sig á ný í byrjunarliði Bolton. Enski boltinn 23.12.2011 16:45
Forseti Barcelona vill fá undirritun frá Guardiola í jólagjöf Sandro Rosell, forseti Barcelona, hefur gefið það út hvað hann vilji fá í jólagjöf í ár. Rosell óskar sér það nefnilega að geta gengið frá nýjum samingi við Pep Guardiola, þjálfara liðsins. Fótbolti 23.12.2011 16:00
Gibbs þarf að fara í aðra aðgerð - frá í mánuð til viðbótar Varnarmanna-vandræði Arsenal halda áfram og í dag fréttist af því að bakvörðurinn Kieran Gibbs sé ekkert á leiðinni inn í Arsenal-liðið á næstunni sem er allt annað en góðar fréttir fyrir Arsene Wenger. Enski boltinn 23.12.2011 15:30
Van Persie stoltur af því að hafa náð að jafna metið hans Henry Robin van Persie, framherji Arsenal, skoraði sitt 34. deildarmark á árinu 2011 þegar hann skoraði fyrra mark Arsenal í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. Enski boltinn 23.12.2011 14:45
Mennta- og menningarmálaráðuneytið ætlar að styrkja stelpurnar Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita HSÍ styrk að upphæð þrjár milljónir króna til að standa straum að kostnaði vegna þátttöku kvennalandsliðsins á HM í handbolta í Brasilíu. Handbolti 23.12.2011 14:00
Real Madrid og Barcelona mætast líklega í 8 liða úrslitum bikarsins Real Madrid og Barcelona mætast ekki í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað árið í röð en það varð ljóst eftir að það var dregið í sextán og átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 23.12.2011 13:30
Button: Finnst að okkar tími sé að koma Jenson Button varð í öðru sæti í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili á eftir Sebastian Vettel. Hann telur að ef McLaren liðið bætir sig aðeins fyrir næsta ár þá geti liðið barist um fleiri sigra en í ár. Fyrstu æfingar Formúlu 1 liða fyrir næsta keppnistímabil verða í febrúar á Spáni. Formúla 1 23.12.2011 13:00
Ancelotti að taka við Paris Saint-Germain Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Chelsea, er búinn að finna sér nýtt starf samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Ancelotti sé að taka við liði Paris Saint-Germain. PSG ætlar sér stóra hluti í framtíðinni enda enginn skortur á peningum hjá nýjum eigendum félagsins. Fótbolti 23.12.2011 12:15
Villas-Boas: Terry hefur spilað betur eftir atvikið á Loftus Road Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hrósaði mikið fyrirliða sínum John Terry eftir jafnteflið á móti Tottenham á White Hart Lane í gær. Enski boltinn 23.12.2011 11:30
Stelpurnar okkar enda árið í fimmtánda sætinu á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og er liðið í sama sæti og á síðasta lista. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir en Japan er í fyrsta sinn komið inn á topp þrjú. Íslenski boltinn 23.12.2011 11:00
Andres Iniesta meiddist - frá í fimmtán daga Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta meiddist í 9-0 stórsigri Barcelona á Hospitalet í Konungsbikarnum í gærkvöldi en það fór betur á en horfist og leikmaðurinn verður líklega ekki lengur frá en í fimmtán daga. Fótbolti 23.12.2011 10:45
Van der Vaart enn á ný tognaður aftan í læri Hollendingurinn Rafael van der Vaart getur ekki spilað með Tottenham í jólatörninni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann tognaði aftan í læri í jafnteflinu á móti Chelsea í gær. Enski boltinn 23.12.2011 10:15
Yaya Touré valinn besti knattspyrnumaður Afríku 2011 Yaya Touré, leikmaður Manchester City, hefur verið útnefndur besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2011 en hann hefur verið mikilvægur í uppkomu City-liðsins síðan að hann kom frá Barcelona. Enski boltinn 23.12.2011 09:45
Paul McGrath: Liverpool leikmennirnir ættu að skammast sín Paul McGrath, fyrrum varnarmaður Manchester United, er allt annað en hrifinn af þeirri ákvörðun leikmanna (og stjóra) Liverpool að hita upp í bolum merktum Luis Suárez til þess að sýna stuðning sinn við Úrúgvæmanninn í verki. Enski boltinn 23.12.2011 09:15
Lopez fótbrotinn - Nets úr leik í Dwight Howard-eltingarleiknum Brook Lopez, miðherji New Jersey Nets í NBA-deildinni, verður frá næstu mánuði eftir að hafa brotið bein í hægri fæti. Lopez fer í aðgerð í dag og verður væntanlega ekkert með fyrr en í fyrsta lagi í febrúar. Körfubolti 23.12.2011 09:00
LeBron James er ekki lengur óvinsælasti leikmaðurinn í NBA LeBron James varð að langóvinsælasta leikmanninum í NBA-deildinni í fyrra eftir að hann ákvað að yfirgefa Cleveland Cavaliers og semja við Miami Heat. Það var baulað á James við hvert tækifæri og hann þurfti að spila heilt tímabil með bandarísku þjóðina á bakinu. Körfubolti 22.12.2011 23:30
Meiðsli Phil Jones ekki alvarleg Phil Jones er ekki kjálkabrotinn og verður því líklega ekki jafn lengi frá og í fyrstu var óttast eftir meiðsli hans í leik Manchester United og Fulham í gær. Enski boltinn 22.12.2011 23:13
Barcelona skoraði níu gegn L'Hospitalet Stórlið Barcelona sýndi klærnar gegn neðrideildarliðinu L'Hospitalet með 9-0 sigri í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 22.12.2011 23:07
Villas-Boas: Chelsea átti skilið að vinna Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hefðu átt skilið að fá öll þrjú stigin úr viðureign sinni gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 23:00
Af hverju vill Juventus halda Herði? - hér er ein ástæðan Ítalska stórliðið Juventus er búið að semja við Fram um kaup á hinum átján ára gamla Herði Björgvini Magnússyni sem hefur verið á láni hjá félaginu undanfarið ár. Hörður Björgvin hefur lítið spilað með Fram í Pepsi-deildinni en er að standa sig vel á Ítalíu. Fótbolti 22.12.2011 22:45
Rúnar með fjögur í tapi Bergischer Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer HC sem tapaði í kvöld fyrir Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 23-22. Handbolti 22.12.2011 21:32
Atletico Madrid rak þjálfarann Gregorio Manzano hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Atletico Madrid. Fótbolti 22.12.2011 21:15
Markvörður AZ ekki í leikbann | Kemur til greina að spila aftur Esteban Alvarado, markvörður AZ Alkmaar, þarf ekki að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk fyrir að sparka í áhorfanda í leik liðsins gegn Ajax í hollensku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 22.12.2011 20:45
Heiðar hefur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu leikjum sínum með QPR Heiðar Helguson var bæði með mark og stoðsendingu í 2-3 tapi Queens Park Rangers á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hefur nú skorað 7 mörk og lagt upp tvö í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 22.12.2011 19:00
Santos segir ekki rétt að Barcelona hafi forkaupsrétt á Neymar Forráðamenn Santos töldu sig tilneydda til þess að senda frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Barcelona hafi ekki forkaupsrétt á brasilíska framherjanum Neymar. Fótbolti 22.12.2011 18:15