Fury og Wilder mætast aftur í febrúar: „Núna ætla ég að rota hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 23:30 Fury og Wilder gerðu jafntefli í desember á síðasta ári. vísir/getty Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir. Box Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir.
Box Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira