Grétar Rafn fær Eggert til Fleetwood Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 12:41 Eggert er á leið í ensku C-deildina. vísir/daníel Eggert Gunnþór Jónsson er á leið til Fleetwood Town sem leikur í C-deildinni á Englandi. Hjá Fleetwood hittir Eggert fyrir landa sinn og fyrrverandi félaga í íslenska landsliðinu, Grétar Rafn Steinsson, sem starfar sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Á Facebook-síðu Fleetwood er birt óskýr mynd af Eggerti og spurt hver þessi nýjasti leikmaður leikmaður félagsins sé. Sá sem kemur fyrstur með rétt svar fær að launum áritaða Fleetwood-treyju. Eggert, sem verður 27 ára í næsta mánuði, lék með Vestsjælland í Danmörku seinni hluta síðasta tímabils en samningur hans rann út eftir tímabilið. Hann þekkir vel til í Bretlandi en hann lék með Hearts í Skotlandi um sjö ára skeið og svo með Wolves og Charlton á Englandi. Eggert, sem hóf ferilinn með Fjarðabyggð 2004, hefur leikið 19 A-landsleiki, þann síðasta gegn Sviss 16. október 2012.Uppfært klukkan 13:30:Eggert skrifaði undir eins árs samning við Fleetwood með möguleika á einu ári til viðbótar. Hann mætti á sína fyrstu æfingu með liðinu í morgun og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn AFC Fylde á morgun. Graham Alexander, knattspyrnustjóri Fleetwood, kveðst ánægður með liðsaukann. „Hann er búinn að standast læknisskoðun og skrifa undir og við erum hæstánægð að hafa fengið hann því hann er mjög góður leikmaður,“ er haft eftir Alexander á heimasíðu Fleetwood. „Við vorum að fá góðan leikmann á góðum aldri sem passar vel inn í okkar plön. Hann er reyndur og mikill keppnismaður. Hann kann leikinn og er fjölhæfni hans er mikilvæg, því hann getur bæði spilað í miðri vörninni og á miðjunni.“JONSSON CONFIRMED: @ftfc are delighted to announce the signing of Icelandic international Eggert Jónsson. #codarmy pic.twitter.com/ncbmLcVBUs— Fleetwood Town FC (@ftfc) July 8, 2015 Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson er á leið til Fleetwood Town sem leikur í C-deildinni á Englandi. Hjá Fleetwood hittir Eggert fyrir landa sinn og fyrrverandi félaga í íslenska landsliðinu, Grétar Rafn Steinsson, sem starfar sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Á Facebook-síðu Fleetwood er birt óskýr mynd af Eggerti og spurt hver þessi nýjasti leikmaður leikmaður félagsins sé. Sá sem kemur fyrstur með rétt svar fær að launum áritaða Fleetwood-treyju. Eggert, sem verður 27 ára í næsta mánuði, lék með Vestsjælland í Danmörku seinni hluta síðasta tímabils en samningur hans rann út eftir tímabilið. Hann þekkir vel til í Bretlandi en hann lék með Hearts í Skotlandi um sjö ára skeið og svo með Wolves og Charlton á Englandi. Eggert, sem hóf ferilinn með Fjarðabyggð 2004, hefur leikið 19 A-landsleiki, þann síðasta gegn Sviss 16. október 2012.Uppfært klukkan 13:30:Eggert skrifaði undir eins árs samning við Fleetwood með möguleika á einu ári til viðbótar. Hann mætti á sína fyrstu æfingu með liðinu í morgun og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn AFC Fylde á morgun. Graham Alexander, knattspyrnustjóri Fleetwood, kveðst ánægður með liðsaukann. „Hann er búinn að standast læknisskoðun og skrifa undir og við erum hæstánægð að hafa fengið hann því hann er mjög góður leikmaður,“ er haft eftir Alexander á heimasíðu Fleetwood. „Við vorum að fá góðan leikmann á góðum aldri sem passar vel inn í okkar plön. Hann er reyndur og mikill keppnismaður. Hann kann leikinn og er fjölhæfni hans er mikilvæg, því hann getur bæði spilað í miðri vörninni og á miðjunni.“JONSSON CONFIRMED: @ftfc are delighted to announce the signing of Icelandic international Eggert Jónsson. #codarmy pic.twitter.com/ncbmLcVBUs— Fleetwood Town FC (@ftfc) July 8, 2015
Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira