Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Elvar Geir Magnússon skrifar 26. september 2009 15:00 Úr leik Fram og Þróttar á síðasta tímabili. Mynd/Pjetur Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06