Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Elvar Geir Magnússon skrifar 26. september 2009 15:00 Úr leik Fram og Þróttar á síðasta tímabili. Mynd/Pjetur Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06