Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Elvar Geir Magnússon skrifar 26. september 2009 15:00 Úr leik Fram og Þróttar á síðasta tímabili. Mynd/Pjetur Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06