Mest lesið á Vísi
Fréttamynd

Methagnaður hjá Sony

Sony hagnaðist um 2,57 milljarða dala á síðasta ársfjórðungi sem er aukning um 26 prósent milli ára og hæsti hagnaður fyrirtækisins á þessum ársfjórðungi. Velgengni fyrirtækisins er að miklu leyti rakin til faralds nýju kórónuveirunnar og útgáfu PlayStation 5 leikjatölvanna.

Viðskipti erlentVelkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.