Fleiri fréttir

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Klopp: Ég er mjög glaður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sigurinn á West Brom í dag.

Wood jafnaði á elleftu stundu

Chris Wood tryggði Leeds United stig gegn Newcastle United þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Wood er markahæsti leikmaður ensku B-deildarinnar í vetur.

Mata ekki meira með í vetur

Juan Mata spilar ekki meira með Manchester United á tímabilinu. Þetta staðfesti José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir 1-1 jafnteflið við Anderlecht í gær.

Sjá næstu 25 fréttir