Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Aftur vann Inter á lokamínútunum

Marcelo Brozovic tryggði Inter Milan 1-0 sigur á Fiorentina með marki í uppbótartíma. Inter fylgdi því á eftir góðum sigri á Tottenham með sigri í ítölsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Draumur manns að rætast þetta kvöld

Arnór Sigurðsson varð á dögunum yngsti íslenski leikmaðurinn til að leika í Meistaradeild Evrópu með CSKA Moskvu. Þá voru rétt rúm tvö ár síðan hann lék síðasta leik sinn fyrir uppeldisfélagið ÍA á Akranesi.

Fótbolti
Fréttamynd

Munum standa áfram með okkar málstað

Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho skotinn í Dalot

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.