Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Kaka leggur skóna á hilluna

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka tilkynnti það á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna en hann lék um árabil stórt hlutverk hjá Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Luka Modric valinn bestur

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var valinn bestur á heimsmeistaramóti félagsliða í knattspyrnu en mótið fór fram í Abu Dhabi í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð lék eftir afrek Miroslav Klose í dag

Með fyrsta marki sínu í leiknum í dag varð Alfreð fyrsti maðurinn sem skorar tvisvar á sama tímabili á fyrstu mínútu síðan Klose tókst það með Werder Bremen fyrir tólf árum síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Sömu launin fyrir alla

Norsku karla og kvennalandsliðiðn í fótbolta munu héðan í frá fá sömu launin. Fyrirliðar landsliðanna skrifuðu undir samninga þess efnis í London í vikunni.

Fótbolti
Sjá meira