Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Liverpool ætlar ekki að selja Salah

Liverpool mun ekki selja Mohamed Salah undir neinum kringstæðum í sumar. Telegraph greinir frá þessu á vef sínum í gærkvöldi en Egyptinn er eftirsóttur af öllum bestu liðum Evrópu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pogba getur ekki verið ánægður hjá United

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar

Enski boltinn
Sjá meira