Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Myndbandsdómarar á HM 2018

Myndbandstækni verður notuð við dómgæslu á HM í Rússlandi á næsta ári. Þetta staðfesti Gianni Infantino, forseti FIFA, í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Morðingjanum hent aftur í steininn

Brasilíski morðinginn og fótboltamarkvörðurinn Bruno Fernandes mun ekki mæta á fótboltavöllinn á næstunni þó svo hann hafi verið búinn að semja við félag.

Fótbolti
Fréttamynd

Staða Granada versnar enn

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale verður frá í mánuð

Gareth Bale meiddist á kálfa í risaleiknum gegn Barcelona og er því eina ferðina enn kominn á meiðslalistann hjá Real Madrid.

Fótbolti
Sjá meira