Veður

Veður

Fréttamynd

Ágætt veður til heimferðar í dag

Á morgun skiptir veðrið hins vegar um gír. Þá gengur í sunnan kalda eða strekking með rigningu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings í dag.

Innlent
Fréttamynd

Væta í kortunum

Útivistar- og útihátíðafólk á öllu landinu má búast við því að það verði skýjað í dag og eilítil hafgola.

Innlent
Fréttamynd

Segir óþarft að elta veðrið um helgina

Víðs vegar um landið er boðið upp á fjör um helgina. Hægt er að velja milli alls kyns tónleika, fjölskylduskemmtunar og staðbundinna viðburða eins og reiptogs og furðubátakeppni.

Innlent
Fréttamynd

Hægt og milt veður í kortunum en lítill hiti

Spákortin fyrir verslunarmannahelgina líta ágætlega út. Hiti verður lítill en það verður líka lítill vindur. Landið allt lítur svipað út samkvæmt langtímaspám, segir veðurfræðingur.

Innlent
Sjá meira