Veður

Veður

Fréttamynd

Varað við stormi á morgun

Veðurstofan varar við stormi á morgun austan Öræfa og á Austfjörðum en búist er við að vindhviður geti náð allt að 35 metrum á sekúndu.

Innlent
Fréttamynd

Útlit fyrir regnhlífaveður á 17. júní

Útlit er fyrir einhverja rigningu á öllu landinu á þjóðhátíðardaginn sem haldinn verður hátíðlegur næstkomandi laugardag. Gestir tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem hefst á fimmtudag og stendur fram á sunnudag, geta því einnig átt von á nokkurri vætu.

Innlent
Fréttamynd

Landsmenn mega eiga von á skúrum

Austlæg átt verður ríkjandi á landinu í dag þar sem verður vætusamt suðaustantil, skýjað með köflum norðan- og vestanlands, en sums staðar skúrir, einkum síðdegis.

Innlent
Fréttamynd

Von á stormi á morgun

Veðurstofa íslands varar við því að búist er við stormi syðst á landinu og á miðhálendinu á morgun. Gera má ráð fyrir að því að aðstæður verði varasamar fyrir ökutæki og vagna sem taka á sig mikinn vind.

Innlent
Fréttamynd

Væta næstu daga

Áframhaldandi austlæg átt næstu daga og rigning eða súld með köflum í flestum landshlutum.

Innlent
Sjá meira