Viðskipti

Fréttamynd

Loksins stór hugmynd

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Miðflokkurinn hafa spilað út stóra spilinu fyrir kosningarnar. Sigmundur vill að ríkið nýti kauprétt sinn að Arion banka og greiði út það umfram eigið fé sem finna má í bankanum.

Viðskipti innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Komið á óvart hvað forseti Bandaríkjanna er mikið fífl

Brynhildur Pétursdóttir, sem sat á Alþingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2013 til 2016, var í síðasta mánuði ráðin framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Brynhildur þekkir vel til samtakanna en hún starfaði þar og var ritstjóri Neytendablaðsins frá 2005 til 2013. Hún situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tryggingagjaldið hækkað um þrjátíu milljarða

Þrátt fyrir að hafa lækkað um 0,94 prósentustig hefur tryggingagjaldið hækkað um allt að þriðjung í krónum talið á undanförnum fjórum árum. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verða tekjur ríkissjóðs af tryggingagjaldinu liðlega 99 milljarðar króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Spá miklum samdrætti hjá Högum

Greiningardeild Arion banka spáir því að hagnaður smásölufélagsins Haga verði 746 milljónir króna á öðrum fjórðungi rekstrarársins og dragist þannig saman um tæplega 39 prósent á milli ára. Félagið mun birta uppgjör fyrir fjórðunginn í næstu viku.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Þotuliðið“ fær jólabjór á undan öðrum

Bjóráhugamenn sem hafa mikinn áhuga á jólabjór geta tekið forskot á sæluna með því að fara til útlanda og heim aftur. Jólabjórinn er kominn til sölu í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, um þremur vikum áður en hann fer í sölu í verslunum ÁTVR.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir