Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hagar verða helmingi stærri

Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eftirlit með Íslandspósti ekki enn hafið

Sérstök eftirlitsnefnd, sem átti að fylgjast með því að Íslandspóstur færi eftir skilmálum sáttar ríkisfyrirtækisins og Samkeppniseftirlitsins, hefur ekki enn verið skipuð tíu vikum eftir að sátt náðist. Félag atvinnurekenda (FA) vekur athygli á þessu í frétt á vef félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sigurður Atli hættir hjá Kviku

Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku fjárfestingabanka, hefur tilkynnt stjórn fyrirtækisins ákvörðun sína um að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Sigurður Atli hefur verið forstjóri Kviku frá 1. júlí 2011, en bankinn hét þá MP banki.

Viðskipti innlent
Sjá meira

Myntbreyta


Mynt
Kaup
Sala
Upphæð
ISK
1
1
GBP
0
0
SEK
0
0
USD
0
0
EUR
0
0
NOK
0
0
DKK
0
0
JPY
0
0

Mest lesið