Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Jarðarberjastríð milli matvöruverslana

Costco skók markaðinn í fyrra en kílóverð jarðarberja hefur hækkað þar um 21,8 prósent síðan í haust. Nú er svo komið að kílóverð jarðarberja hjá Costco reyndist það næsthæsta hjá þeim fimm verslunum sem Fréttablaðið gerði verðathugun hjá.

Viðskipti innlent

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
2,4
6
70.934
EIK
2,23
10
158.537
VIS
2,12
8
94.170
REGINN
1,44
13
354.547
REITIR
1,26
15
533.617

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
TM
-4,67
4
15.974
SJOVA
-2,55
8
256.800
GRND
-0,82
4
13.099
N1
-0,41
1
685
SKEL
0
5
40.800
Fréttamynd

Merki Icelandic gefið til ríkisins

Framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands segir sjóðinn ekki aðeins hafa skilað góðri ávöxtun, heldur einnig stöndugum félögum. Eiginlegri starfsemi er lokið. Ávöxtun sjóðsins nemur um 110 prósentum. Lagt verður til að ríkinu verði afhent vörumerkið Icelandic.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tilnefnir Ara og Elínu í stjórn Borgunar

Íslandsbanki skiptir út tveimur af þremur óháðum stjórnarmönnum sínum og tilnefnir Ara Daníelsson og Elínu Jónsdóttur í stjórn Borgunar. Deilur innan hluthafahóps hafa sett mark sitt á starfsemina en aðalfundur fer fram á morgun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Samkeppniseftirlitið haldi vöku sinni

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir verslanir verða að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi ef ekki á illa að fara. Við slíkar aðstæður sé ábyrgð samkeppnisyfirvalda mikil. Þau verði að taka tillit til aukinnar netverslunar og samkeppni.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir