Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ný útlán lífeyrissjóðanna þrettánfaldast

Ný útlán lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga hafa meira en þrettánfaldast á undanförnum tveimur árum. Útlánin námu 67,3 milljörðum króna í 3.593 samningum á fyrstu sex mánuðum þessa árs borið saman við tæpa 5,0 milljarða króna í 523 samningum fyrstu sex mánuði ársins 2015.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ellefu milljörðum varið í auglýsingar

Áætla má að auglýsendur hafi keypt auglýsingar fyrir um 11 milljarða króna í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjölmiðlanefndar sem hefur tekið saman upplýsingar um skiptingu birtingafjár milli fjölmiðla árið 2016. Þetta er í þriðja skipti sem nefndin birtir slíka samantekt.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir