Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Meðallaun standa í stað en arðgreiðslur hækka

Arð- og kaupaukagreiðslur til starfsmanna smærri fjármálafyrirtækja hækkuðu umtalsvert á síðasta ári. Meðallaun starfsmanna stóðu nokkurn veginn í stað milli ára og námu um 1.265 þúsundum króna á mánuði. Kvika greiddi hæstu launin, Arctica Finance þau lægstu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tillögur VR myndu kosta ríkissjóð 130 milljarða

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að hugmyndir um að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við þróun launavísitölu frá árinu 1990 myndu þýða tekjutap fyrir ríkissjóð upp á að lágmarki 130 milljarða króna á ári.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir