Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Lagardère fer fram á lögbann á Isavia

Farið hefur verið fram á að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia á mikilvægum trúnaðargögnum um Lagardère til þriðja aðila sem Isavia hefur í sinni vörslu í kjölfar forvals um leigu á aðstöðu undir verslunar- og veitingarekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2014.

Viðskipti innlent

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
NYHR
0,38
4
491.724
GRND
0,3
2
25.200
EIM
0,2
2
15.086
MARL
0,16
17
283.040

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-2,08
41
314.754
REGINN
-1,37
7
51.067
REITIR
-1,27
8
156.236
TM
-1,23
1
403
SKEL
-1,21
8
88.391
Fréttamynd

Mogginn birtir málsvörn Björns Inga

Segist hann munu greina frá atburðarás Pressunnar í Morgunblaðinu á næstu vikum. Atburðarásin verður rakin frá því að hluthafar fjárfestu í félaginu en einnig mun hann fjalla um helstu leikendur auk þess sem hann fer um vítt og breitt svið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sekt Securitas lækkuð um 40 milljónir

Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas um fjörutíu milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu fyrirtækisins og fyrir að hafa veitt Samkeppniseftirlitnu ófullnægjandi upplýsingar við rannsókn málsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ferðagleði landans stóreykur kortaveltu erlendis

Vöxtur kortaveltu Íslendinga nam tæplega 12 prósentum í nóvember að raunvirði milli ára, samkvæmt tölum Seðlabankans. Sér í lagi var vöxturinn mikill í erlendri kortaveltu en einnig talsverður innanlands. Vöxtur erlendu kortaveltunnar nam 23 prósentum en innlendu 9 prósentum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Telja bréf Marel undirverðlögð

Greiningardeild Arion banka ráðleggur fjárfestum að kaupa í Marel og verðleggur bréf félagsins á 412 krónur á hlut. Það er tæplega 30 prósentum hærra verð en sem nam gengi bréfa framleiðslufyrirtækisins við lokun markaða í gær.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir