Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við

Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili.

Körfubolti
Sjá meira