Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Björn aftur til meistaranna

Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík.

Körfubolti
Sjá meira