Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í hádeginu á laugardögum.

Fréttamynd

Braggablús og hækkun vaxta í Víglínunni

Borgin hefur verið á braggablús undanfarnar vikur þar sem mikið hefur verið rætt um kostnað við endurbyggingu bragga og nokkurra samtengdra húsa frá stríðsárunum við Reykjavíkurflugvöll.

Innlent
Fréttamynd

Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega

Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður.

Innlent
Fréttamynd

Kjarasamningar og hrátt kjöt í Víglínunni

Viðræðuáætlanir fyrir komandi kjarasamninga þurfa að liggja fyrir eftir tíu daga en ljóst er að erfitt verður að semja án aðkomu stjórnvalda. Enda hafa þegar komið fram miklar kröfur á þau í kröfugerð nítján aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins sem kynnt var á miðvikudag.

Innlent
Fréttamynd

„Pútín hugsar eins og njósnaforingi"

Nikolaj Petrov, stjórnmálafræðingur frá Moskvu, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þeir ræddu stjórnmálalandslagið í Rússlandi og Vladimir Pútín, en Pútín sór embættiseið í fjórða sinn sem forseti Rússlands síðastliðinn mánudag.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.