Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í hádeginu á laugardögum.

Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, verður gestur Höskuldar Kára Schram í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20.

Innlent
Fréttamynd

Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu.

Innlent
Fréttamynd

Landlæknir telur heilbrigðiskerfið verulega brotakennt

Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar.

Innlent
Sjá meira