Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í hádeginu á laugardögum.

Fréttamynd

Segir sérreglur um mjólkurframleiðslu ekki ganga lengur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og nýkjörinn formaður Viðreisnar, var annar gesta Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag og ræddi þar stöðu landbúnaðarmála.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan snýr aftur á Stöð 2 og Vísi

Gestir Víglínunnar næsta laugardag verða Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Tillaga fjárlaganefndar Alþingis um að fresta fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu og einnig hugmyndir að selja flugstöðina í Keflavík verða til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20 í dag.

Innlent
Sjá meira