Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump bauð syrgjandi föður fé

Það var ekki fyrr en fjölmiðlar spurðu Hvíta húsið hvað hafi orðið um féð sem ávísunin var send á föður fallins hermanns.

Erlent
Fréttamynd

Trump boðar slag við McCain

„Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn.

Erlent
Fréttamynd

Heilsíðuauglýsing klámkóngsins

Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin munu draga sig úr UNESCO

Bandaríkjastjórn hefur ítrekað gagnrýnt stofnunina vegna samþykktra ályktana sem hún segir beinast sérstaklega að og eru andsnúnar Ísrael.

Erlent
Fréttamynd

Trump vill svipta NBC útsendingarleyfinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, spurði fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á hvaða tímapunkti væri rétt að reyna að fá útsendingarleyfi NBC News fellt úr gildi.

Erlent
Sjá meira