Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Rut barnshafandi

Það verður einhver bið á því að Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, spili sinn fyrsta leik fyrir danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg.

Handbolti
Fréttamynd

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá fyrir því þýska, 26-37, í leik um 9. sætið á HM í Georgíu í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Handbolti
Sjá meira