Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Líklega ekki reykt í húsinu

Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim.

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur á Selfoss

Patrekur Jóhannesson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss en hann verður næsti þjálfari karlaliðs félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Nauðsynlegur sigur Arons og félaga

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg unnu nauðsynlegan sigur á Kolding, 26-22, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni

Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ.

Handbolti
Sjá meira