Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“

Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta.

Lífið
Fréttamynd

Jólastress að bresta á

Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað.

Tónlist
Fréttamynd

„Enginn að saka Herra Hnetusmjör um að vera á móti hommum“

Óskar Steinn Ómarsson setur spurningamerki við texta nýja lagsins Giftur leiknum með Herra Hnetusmjöri. Hann segir að um skaðlegan texta sé að ræða, aðallega fyrir ungt fólk. Óskar Steinn tekur þó fram að hann trúi að textinn hafi verið saminn í hugsunarleysi.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk raftónlistarveisla á Paloma

Tónlistarmaðurinn Oculus stendur fyrir nýrri tónleikaseríu sem verður haldin á skemmtistaðnum Paloma. Staðurinn verður fylltur af trommuheilum og hljóðgervlum þar sem lifandi íslensk dans- og raftónlist verður höfð í fyrirrúmi.

Tónlist
Fréttamynd

Sár skilnaður í ljúfum djasstónum

Á plötunni Out of the dark með hljómsveitinni Beebee and the bluebirds gerir söngkonan Brynhildur Oddsdóttir upp skilnað sem hún gekk í gegnum. Útgáfutónleikarnir verða þó ekki fyrr en í janúar en þangað til ætlar Brynhildur að slaka

Tónlist
Sjá meira