Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Þetta er nýja HM lagið með Will Smith

Nýtt HM lag er komið út og ber það nafnið Live It Up. Það eru listamennirnir Will Smith, Nicky Jam og Era Istrefi sem gefa lagið út saman og er það pródúserað af Diplo.

Tónlist
Fréttamynd

Glæ­ný plata frá plánetunni Trúpíter

Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu.

Tónlist
Fréttamynd

Íslenskan hræddi stórstjörnu REM

Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð.

Tónlist
Fréttamynd

Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar

Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar.

Lífið
Fréttamynd

Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum

Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fasta­snúður ásamt fleirum.

Lífið
Fréttamynd

Logandi stuð í Havarí

Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina.

Tónlist
Sjá meira