Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu

Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni.

Tónlist
Fréttamynd

Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn

Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi.

Lífið
Fréttamynd

Menningarbylting eftir poppsprengju

Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel.

Tónlist
Fréttamynd

Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi

Rappmógúllinn fyrrverabdu Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi.

Erlent
Fréttamynd

Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina

Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin.

Tónlist
Fréttamynd

Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram

Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.