Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu

   Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið

   Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga.

   Körfubolti
   Fréttamynd

   Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum

   Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana.

   Sport
   Fréttamynd

   Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis

   Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir.

   Veiði
   Sjá næstu 25 fréttir