Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel

   Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni.

   Formúla 1
   Sjá næstu 25 fréttir