Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Sterkastir á vegum og flugvöllum

Í tæp 40 ár hafa Aflvélar séð íslenskum ferðalöngum fyrir öryggi á vegum og flugvöllum. Fyrirtækið slær í takt við tímann og hefur nú látið íslenska stjórnbúnað vinnutækja sem tryggir öryggi og sparnað.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Laus við erfiða verki, bólgur og bjúg

KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýjar áherslur hjá ZO•ON

KYNNING: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Matarást Nönnu var engin tilviljun

Nanna Rögnvaldardóttir hefur getið sér sérstaklega gott orð fyrir matreiðslubækur sínar sem nú eru orðnar tuttugu talsins. Fyrsta bók hennar, Matarást, kom út árið 1998 og hefur nú verið endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Vilt þú hætta að reykja?

KYNNING - Zonnic mint var þróað og framleitt í Svíþjóð og er nýjasta nikótínlyfið á Íslandi. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í skammti og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn. Það auðveldar fólki að draga úr eða hætta reykingum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Húsgögn sem stækka heimilið

Hver hefur ekki séð heillandi rúm sem hægt er að láta hverfa inn í vegg á daginn? Nú getur draumur um slíka galdrasmíð ræst og hægt er að nota dýrmætt rými heimilisins í samveru og leik.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Vilja auka litagleðina

Tískuverslunin 16a kynnir: 16a á Skólavörðustíg fagnar ársafmæli á morgun með ljúfum veitingum frá kl. 14-18. Verslunin býður kvenfatnað, töskur og skó.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Það er félagsleg athöfn að skrifa

Björg Árnadóttir rithöfundur og stofnandi Stílvopnsins segir skriftir ekki einmanalega iðju.  Námskeiðin eru haldin í ReykjavíkurAkademíunni en einnig er hægt að panta þau hvert á land sem er.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Moldrík af börnum og klúbbum

Sigríður Sveinsdóttir er háls-, nef- og eyrnalæknir, sem starfar á B3-göngudeild skurðlækninga hjá Landspítala í Fossvogi, en einnig á skurðstofu og legudeild A4 á sama stað. Hún er afar ánægð í starfi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ljósið er óendanlega mikilvægt

Jenný og Sólveig Kolbrún hafa báðar nýtt sér þjónustu endurhæfingarmiðstöðvarinnar Ljóssins í baráttu sinni við brjóstakrabbamein. Þær leggja sín lóð á vogarskálarnar í Reykjavíkurmaraþoninu, Jenný fer tíu kílómetrana sjálf en eiginmaður Sólveigar og bróðir ætla að hlaupa í hennar nafni.

Lífið kynningar
Sjá meira