Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Hliðarævintýri Spider-Man jólamynd fjölskyldunnar

Spider-Man: Into the Spider-Verse verður frumsýnd annan í jólum. Sérstök Nexusforsýning fer fram í kvöld. Í myndinni kynnist Miles Morales framandi Spider-Man víddum þar sem kóngulóarmenn, kóngulóarkonur og kóngulóardýr hafast við. Öll eru þau gædd einhverskonar ofurhæfileikunum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ný handbók um sérsniðin skotfæri komin út

Eins og skot er titill bókar um hleðslu skotfæra, notkun þeirra og virkni. "Bókin er fyrst og fremst hugsuð fyrir skotáhugafólk, bæði skotveiði- og skotíþróttafólk," segir Böðvar Bjarki Þorsteinsson, höfundur bókarinnar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Djamm, djús og drama

Vera Illugadóttir hefur tekið saman alla þjóðhöfðingja Íslands í eina bók, allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Þjóðhöfðingjar Íslands er ekki þurrt fræðirit, eins og nafnið gæti bent til heldur er bókin full af skemmtilegum sögum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Jónas frá Hriflu hreinsar til

Davíð Logi Sigurðsson, sagnfræðingur, fjallar í bók sinni Ærumissir, um dramatíska atburði sem urðu í íslenskri pólitík árið 1927 þegar Jónas frá Hriflu ákvað að kenna íslenskum embættismönnum lexíu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Stórskemmtileg jóladagskrá Stöðvar 2 kallar á konfekt

"Við bjóðum upp á gríðarlega flott úrval af klassískum jólamyndum og sérstökum jólaþáttum á aðventunni. Spenna, hasar og grín í bland við ljúfar fjölskyldumyndir, þarna finnur öll fjölskyldan eitthvað við sitt hæfi,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 2.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gummi Ben kom sjálfum sér á óvart

Gummi Ben fer um víðan völl í bók sinni Stóra fótboltabókin með Gumma Ben. Í bókinni setur Gummi meðal annars saman draumaliðið sitt, segir sögur af sjálfum sér og öðrum og fer yfir feril margra helstu stjörnuleikmanna í karla- og kvennaboltanum. "Þetta er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert.“

Lífið kynningar
Fréttamynd

Plast eða ekki plast?

"Vegna þeirra lagabreytinga er varða lífrænan úrgang er erfitt að átta sig á hvernig það að banna einnota plast muni vera flóknara og dýrara fyrir samfélagið þar sem innviðirnir þurfa að breytast óháð því hvort bann á einnota plast umbúðum verður að veruleika eða ekki."

Kynningar
Fréttamynd

Blöskraði kynjaskipting í barnafataverslunum

Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir og Sandra Gunnarsdóttir opnuðu netverslunina Regnboginn til að sporna gegn stöðluðum hugmyndum um "stráka- og stelpuföt". Þær taka þátt í jólamarkaði netverslana í Víkingheimilinu um helgina.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.