Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

VILA frumsýnir Snatched

Það var mikil stemmning á boðsýningu VILA á Snatched í Smárabíó síðastliðinn fimmtudag, en VILA gaf 400 vinkonum miða á þessa bráðfyndnu mynd.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ný námslína sem eykur færni í stjórnun

Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar.

Kynningar
Fréttamynd

Gott að geta klárað á einu ári

Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið.

Kynningar
Fréttamynd

Plúsarnir eru miklu fleiri heldur en mínusar

Íslandsbanki kynnir: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona byrjaði að vinna og leggja fyrir 12 ára gömul, henni lá á að verða fullorðin og var búin að ákveða fyrstu fasteignakaupin 18 ára. Í dag býr hún á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni og ráðleggur fólki að skoða möguleikana út fyrir höfuðborgarsvæðið.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Mikilvægt að gera þetta hægt og rólega

Íslandsbanki kynnir: Fyrsta íbúð Hrefnu Rósu Sætran var langt frá því að vera draumaíbúðin hennar, en í dag stendur hún í framkvæmdum í draumahúsinu í Skerjafirði. Hún hefur haft gaman af því að spara frá því hún var barn og leggur mánaðarlega inn á framtíðarreikninga fyrir börnin sín. Hún ætlar sér að vera mörg ár til viðbótar að dúlla við draumahúsið sitt.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Bæjar­stjórinn lánaði bar­stóla í brúð­kaupið

Íslandsbanki kynnir: Hjónin Atli Viðar Þorsteinsson og Kristjana Björk voru bæði að leigja í miðbænum þegar þau kynntust, í dag búa þau í kubbahúsi í Hveragerði og una hag sínum vel og segja það ekkert mál að keyra næstum daglega til Reykjavíkur, enda Hveragerði meira eins og hverfi í Reykjavík en bær út á landi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Char-Broil bylting á Íslandi

Rekstrarland kynnir: Frá því ameríski framleiðandinn Char-Broil setti fyrsta kolagrililð á markað árið 1948 hefur fyrirtækið verið leiðandi í hönnun grilla og tækninýjunga.

Kynningar
Fréttamynd

„Pablo elskar Ísland meira en ég“

Íslandsbanki kynnir: Fótboltaparið Rúna Sif Stefánsdóttir og Pablo Punyed fluttu heim til Íslands eftir nám í Bandaríkjunum. Þau eiga íbúð sem þau leigja út, en Pablo spilar fótbolta í Vestmannaeyjum, en Rúna í Reykjavík. Þau flakka á milli en stefna á að flytja í íbúðina seinna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Drulluerfitt en ógeðslega gaman

Íslandsbanki kynnir: Marteinn Gauti Andrason ákvað að loknu BS námi að kaupa sér íbúð. Hann flutti heim til mömmu í 7 fm herbergi og fór strax í það að leggja til hliðar, seldi óþarfa dót og vann í tvö til þrjú störf til að safna sér fyrir fyrstu fasteigninni.

Lífið kynningar
Sjá meira