Saga til næsta bæjar

Saga til næsta bæjar

Stefán Pálsson skrifar um málefni líðandi stundar og málefni löngu liðinna stunda.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Granna ber að garði

Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið.

Lífið
Fréttamynd

Eignakönnunin mikla

Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar.

Menning
Fréttamynd

Allt í plati!

Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl.

Lífið
Fréttamynd

Í staðinn fyrir kalífann

Fyrir snautlega formannstíð sína hlaut Sarkozy verðlaun – þótt ekki teljist sú viðurkenning eftirsóknarverð. Hann hlaut nefnilega Fláráðs-verðlaunin eða Prix Iznogoud, sem draga nafn sitt af myndasögupersónu þeirri sem á íslensku nefnist Fláráður stórvesír. Tengingin er augljós. Stórvesírinn Fláráður á þann draum heitastan að ryðja kalífanum Harúni milda úr sessi og gerast sjálfur kalífi í Bagdad í óskilgreindri fortíð.

Menning
Fréttamynd

Kóngurinn sem bjargaði HM

Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru.

Menning
Fréttamynd

Boltabulla á konungsstól

Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins.

Menning
Fréttamynd

Framtíðarborgin Reykjavík: 2013

Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru.

Menning
Fréttamynd

Skipaskurðurinn og sprengjan

Frá miðri fjórtándu öld og fram á seinni hluta þeirrar átjándu var Ayuttaya-konungsveldið við lýði á mestöllu því svæði sem í dag tilheyrir Taílandi.

Lífið
Fréttamynd

Höll æskulýðsins

Í hugum ungra sósíalista var bygging æskulýðshallar álitin nauðsyn fyrir ungmenni Reykjavíkur sem þurftu skjól frá sjoppuhangsi og bíóglápi á amerískar vellumyndir.

Lífið
Fréttamynd

Skírlífa uppfinningakonan

Tabitha Babbitt­ var merk uppfinningakona sem tilheyrði sértrúarsöfnuði sem var í daglegu tali kallaðru: "Skjálfarar.“

Lífið
Fréttamynd

Dauði fiðrildanna

Stefán Pálsson skrifar um Mirabal-systurnar. Þrjár þeirra voru myrtar á þessum degi árið 1960.

Lífið