Saga til næsta bæjar

Saga til næsta bæjar

Stefán Pálsson skrifar um málefni líðandi stundar og málefni löngu liðinna stunda.

Fréttamynd

Framtíðarborgin Reykjavík: 2013

Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru.

Menning
Fréttamynd

Skipaskurðurinn og sprengjan

Frá miðri fjórtándu öld og fram á seinni hluta þeirrar átjándu var Ayuttaya-konungsveldið við lýði á mestöllu því svæði sem í dag tilheyrir Taílandi.

Lífið
Fréttamynd

Þjóðverjahatrið og risafallbyssan

Árið 1871 lauk skammvinnu stríði Prússa og Frakka með fullnaðarsigri þeirra fyrrnefndu. Fransk-prússneska stríðið reyndist afdrifaríkt á mörgum sviðum.

Lífið
Fréttamynd

Höll æskulýðsins

Í hugum ungra sósíalista var bygging æskulýðshallar álitin nauðsyn fyrir ungmenni Reykjavíkur sem þurftu skjól frá sjoppuhangsi og bíóglápi á amerískar vellumyndir.

Lífið
Fréttamynd

Meistari prumpsins

Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol.

Lífið
Fréttamynd

Skírlífa uppfinningakonan

Tabitha Babbitt­ var merk uppfinningakona sem tilheyrði sértrúarsöfnuði sem var í daglegu tali kallaðru: "Skjálfarar.“

Lífið
Fréttamynd

Dauði fiðrildanna

Stefán Pálsson skrifar um Mirabal-systurnar. Þrjár þeirra voru myrtar á þessum degi árið 1960.

Lífið
Fréttamynd

Babar á bálköstinn

Enn sem komið er virðast þó fáir hafa hlýtt kallinu um að setja Babars-bækurnar á svarta listann. Þær eru enn sem fyrr í miklum metum og fátt bendir til að iðnaðurinn í kringum jakkafataklædda fílakónginn muni minnka í bráð.

Lífið
Sjá meira