Tíska og Hönnun

Tíska og Hönnun

Fréttamynd

Skór sem opna augun

Ást kvenna á skóm er víðkunn. Nú er hægt að láta sig dreyma um skvísulega skó í ævintýralegum útfærslum fyrir framtíðina.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta vegan tískuvikan

Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 

Lífið
Fréttamynd

Hildur Yeoman í Hong Kong

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman dvelur nú í Asíu þar sem hún tekur þátt í alþjóðlegri hátíð. Hún segir framleiðsluna sem hún hafi skoðað í Kína vera langt frá þeim staðalímyndum og umhverfissóðaskap sem haldið hafi verið á lofti.

Lífið
Fréttamynd

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið.

Lífið
Fréttamynd

Upp á hár á nýju ári

Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði

Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára.

Lífið
Fréttamynd

Sjá fram á betrí tíma eftir mögur ár

Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega undanfarin tvö ár. Félagið hefur tvívegis verið sett í söluferli en tilboðum var hafnað. Dagný Guðmundsdóttir tók því nýverið aftur við rekstri fataframleiðandans og hefur ráðist í umtalsverðar breytingar á rekstrinum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gerviloð tekur við af því ekta

Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor

Tíska og hönnun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.