NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí

Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí.

Körfubolti
Fréttamynd

Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti

Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí.

Körfubolti
Fréttamynd

Konan flutt út frá Carmelo

Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út.

Körfubolti
Sjá meira