Skoðun


Fréttamynd

Staðan er dökk

Hörður Ægisson

Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina.

Skoðun
Fréttamynd

Fjallgöngur yfirsetukvenna

María Bjarnadóttir

„Margar sýslur eru svo strjálbygðar og erfiðar yfirsóknar, að hverri konu er ofætlun að hafa þar sýslumannsembætti á hendi.“

Skoðun
Fréttamynd

Ratcliffe góður gæi

Guðmundur Edgarsson

Ánægjulegt hefur verið að fylgjast með uppkaupum breska kaupsýslumannsins Jims Ratcliffe á jörðum hér á landi upp á síðkastið. Tvennt ber að kætast yfir varðandi þau viðskipti.

Skoðun
Fréttamynd

Heimaland hinna frjálsu og huguðu

Þórlindur Kjartansson

Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 13.07.18

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Minningar­orð um Jónas Kristjáns­son rit­stjóra

Sveinn R. Eyjólfsson

Félagi minn í leik og starfi í tæp 60 ár, Jónas Kristjánsson ritstjóri, er allur. Við supum marga fjöruna saman á löngum tíma. Kynntumst við sumarstörf í virkjunum við Sogið 1959, en hófum samstarf við blaðaútgáfu á fyrri hluta árs 1968. Þá gekk ég til liðs við dagblaðið Vísi, sem framkvæmdastjóri, að áeggjan Jónasar, sem þá hafði ritstýrt blaðinu um nokkurn tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Hetjusaga

Kolbrún Bergþórsdóttir

Ólík mál rata í heimsfréttir og krefjast ítarlegra fréttaskýringa og má þar nefna pólitískt uppnám í Bretlandi vegna Brexit, leiðangurs sem þjóðin hefði betur aldrei lagt upp í, eins og henni ætti nú sjálfri að vera orðið ljóst.

Skoðun
Fréttamynd

Glatað traust

Kristinn Ingi Jónsson

Gæfan getur verið hverful í viðskiptalífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Málefni heimilislausra í Reykjavík

Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir, Garðar S. Ottesen og Júlíus Þórðarson

Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík og Umboðsmanns Alþingis.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Heimaland hinna frjálsu og huguðu

Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Markaðsdagur í Bolungarvík

Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir.


Meira

Óttar Guðmundsson

Lifi náttúruverndin

Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls.


Meira

Bjarni Karlsson

Kjallari einkamálanna

Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira