Skoðun

Fréttamynd

Lýðræðisveisla

Bryndís Haraldsdóttir

Risastórum íþróttasal er umturnað í fundarsal, 1000 – 1500 manns eru komin saman til að ræða samfélagsmál á víðum grunni.

Skoðun

Fréttamynd

Dýrmætasta auðlindin

Ingvar Jónsson

Til þess að byggja upp velferðarsamfélag þar sem allir geta lifað með reisn er gott að hugsa sér pýramýda. Grunnur pýramýdans er menntun og þar er eins gott að vandað sé til verksins. Kennarar byggja þennan grunn og til þess að vel takist til, þurfum við sem samfélag að tryggja að vel hæft og áhugasamt fólk sinni því vandasama starfi.

Skoðun
Fréttamynd

Geðræn katastrofía

Davíð Snær Jónsson skrifar

Fyrir liggur þingsályktunartillaga um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum, þess efnis að mennta- og menningarmálaráðherra eigi að sjá til þess að frá og með skólaárinu 2018–2019 verði öllum nemendum í framhaldsskólum landsins tryggt aðgengi að sálfræðiþjónustu innan veggja skólanna þeim að kostnaðarlausu.

Skoðun
Fréttamynd

Trúarjátningin

Óttar Guðmundsson

Öldum saman voru styrjaldir, hungur, farsóttir og óblíð náttúra helstu óvinir mannkyns. Erfiðleikar daglegs lífs voru miklir. Ungbarnadauðinn hár, slysatíðni á sjó og landi mikil, matarskortur þegar leið á veturinn. Á þessum óvissutímum setti fólk traust sitt á Guð.

Skoðun
Fréttamynd

Ógnin úr austri

Kristín Þorsteinsdóttir

Þau tíðindi urðu í vikunni að leiðtogar þriggja evrópskra stórþjóða: Bretlands, Frakklands og Þýskalands, auk Bandaríkjanna sendu frá sér yfirlýsingu þar sem leiðtogarnir fordæmdu eiturárásina í Salisbury á Englandi. Greinilegt er að leiðtogarnir telja hafið yfir allan vafa að Rússar hafi staðið á bak við árásina.

Skoðun
Fréttamynd

„Guðs laun“

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir

Að loknu náminu er ljósmæðrum boðin lægri laun en hjúkrunarfræðingum sem hafa einungis 4 ára háskólanám að baki. Meiri menntun skilar því lægri launum.

Skoðun
Fréttamynd

Ára­tugur breytinga: Staf­ræna byltingin

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Á síðustu 10 árum, áratug breytinga, hafa átt sér stað margvíslegar byltingar.Á sama áratug hefur líka átt sér stað stafræn bylting. Fyrst tengdust fyrirtæki netinu, svo heimilin okkar, nú við einstaklingarnir og næst allt annað.

Skoðun
Fréttamynd

Dönsum gegn ofbeldi!

Stella Samúelsdóttir

Það er óhætt að segja að sá andi sem hér svífur yfir vötnum tengist #metoo-byltingunni sem hefur haft áhrif í hverju einasta landi.

Skoðun
Fréttamynd

Í vörn

Hörður Ægisson

Seðlabankinn ætlar að sitja fast við sinn keip.

Skoðun
Fréttamynd

Glórulaust metnaðarleysi

Þórlindur Kjartansson

Það sem þú ert um það bil að fara að lesa gæti komið til með að breyta menningarsögu Vesturlanda til frambúðar.

Skoðun
Fréttamynd

Brimrótið og baslið

Hildur Björnsdóttir

Klukkan er tæplega fimm síðdegis. Stelpurnar organdi í aftursætinu. Eðlilega.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Misskipting hefur afleiðingar

Eftir heimsstyrjöldina síðari 1939-1945 var endurreisn efnahagslífsins helzta viðfangsefni stjórnvalda í okkar heimshluta og einnig í Japan.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Glórulaust metnaðarleysi

Það sem þú ert um það bil að fara að lesa gæti komið til með að breyta menningarsögu Vesturlanda til frambúðar.


Meira

Óttar Guðmundsson

Hugarafl

Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira