Skoðun

Fréttamynd

Skerðing vinnuvikunnar

Guðmundur Edgarsson

Það er gott að vera góðmenni á kostnað annarra. Ályktun flokksráðs Vinstri grænna á dögunum þess efnis að vinnuvikan verði stytt í 30 stundir er til merkis um slíkt góðmennskukast.

Skoðun

Fréttamynd

Versti skatturinn

Konráð S. Guðjónsson

Ekkert er ókeypis, ekki einu sinni skattheimta hins opinbera.

Skoðun
Fréttamynd

Féþúfan Fortnite?

Björn Berg Gunnarsson

Vinsælasti tölvuleikur heims um þessar mundir er Fort­nite. Ekkert kostar að sækja leikinn og spila, en þó hafa framleiðendurnir, Epic Games, þénað jafnvirði á annað hundrað milljarða króna síðan leikurinn var gefinn út fyrir ári.

Skoðun
Fréttamynd

Hringrásarhagkerfið og nýsköpun

Hrund Gunnsteinsdóttir

Við erum í djúpum skít ef við grípum ekki til róttækra og víðtækra aðgerða strax og endurhugsum hvernig við neytum, hönnum, mælum, framleiðum, göngum um jörðina, skipuleggjum borgir og byggingar, færum okkur milli staða og knýjum fram orku.

Skoðun
Fréttamynd

Friður, öryggi og stöðugleiki

Sendiherrar Þýskalands, Bandaríkjanna, Danmerkur, Kanada, Noregs, Frakklands, Póllands og Bretlands á Íslandi

Undanfarin misseri hafa þjóðir okkar hvorra tveggja staðið andspænis fjölda nýrra áskorana á sviði öryggismála. Áskorana sem fáir hefðu getað séð fyrir þegar Berlínarmúrinn féll.

Skoðun
Fréttamynd

Byggjum fleiri íbúðir

Sigurður Hannesson

Engum dylst það ástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði. Landsmönnum hefur fjölgað hraðar í góðæri undanfarinna ára en spáð var en íbúðum hefur ekki fjölgað að sama skapi.

Skoðun
Fréttamynd

Ungir syrgjendur

Bjarni Karlsson

Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki hægt að bjarga öllum

Ólöf Skaftadóttir

Um 500-550 einstaklingar sprauta vímuefnum í æð á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 17.10.18

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Upplifun viðskiptavina, lykilinn að tryggð?

Ósk Heiða Sveinsdóttir

Nú þegar vísbendingar benda til þess að væntingar viðskiptavina séu á uppleið og með öllum þeim spennandi framförum í tækni sem eru að eiga sér stað, þurfa fyrirtæki enn frekar að vera á tánum með það hvernig hægt er að ná betri árangri og byggja upp samband við viðskiptavini sína.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er að frétta hjá ykkur, ég veit ég er ekki ein

Aðalbjörg Þorvarðardóttir

Ég er 65 ára gömul, heilbrigðisstarfsmaður að mennt. Ég er kona sem býr yfir þeim eiginleika að treysta öðrum, líklegast einmitt þar sem mín menntun fólst að miklu leyti í því að aðrir ættu að geta treyst mér.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram krakkar

Katrín Jakobsdóttir

Það er nefnilega svo að börn eiga að hafa um það að segja hvernig samfélagið er.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Homminn og presturinn

Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans.


Meira

Óttar Guðmundsson

Klimatångest

Ótal orðtök og málshættir tengjast hversu ófyrirsjáanlegt veðrið er. Veðurfarið er sígilt samræðuefni í öllum heitum og köldum pottum þessa lands. Góðir veðurspámenn hafa alltaf verið í miklum metum.


Meira

Bjarni Karlsson

Nauðgunarmenningin

Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.