Skoðun


Fréttamynd

Sögurnar okkar

Magnús Guðmundsson

Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika.

Fastir pennar
Fréttamynd

Látum þúsundkallana í friði!

Guðmundur Edgarsson

Gott er að fjármálaráðherra hafi hætt við atlöguna að þúsundköllunum. Almenningur og álitsgjafar höfðu nefnilega risið upp og mótmælt kröftuglega. Með því að hefta möguleika fólks á notkun reiðufjár í því skyni að uppræta skattsvik væri verið að þvinga æ fleiri til ævarandi viðskipta við fjármálafyrirtæki með tilheyrandi kostnaði og eftirliti ríkisins og skattayfirvalda með einkahögum fólks og neyslumynstri.

Skoðun
Fréttamynd

Svikatólið krónan

Ole Anton Bieltvedt

Ég hef fjallað nokkuð um það síðustu mánuði, hvernig krónan, vegna smæðar sinnar og óstöðugleika, hefur valdið landi og þjóð hverju fárinu á fætur öðru. Frá 1950 munu gengisfellingar vera 40. Ótrúleg hörmungarsaga, sem hefur bitnað heiftarlega á fyrirtækjum og fjölskyldum landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Að læsa og henda lyklinum

Bjarni Karlsson

Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar.

Bakþankar
Fréttamynd

Medalíu á ökukennara

Benedikt Bóas

Ökukennarar hljóta að vera versta starfsstétt landsins. Það eru svo ævintýralega margir bílstjórar í umferðinni sem eru vondir ökumenn.

Bakþankar
Fréttamynd

Gula spjaldið á lofti

Jón Helgi Björnsson

Það er fagnaðarefni fyrir alla unnendur íslenskrar náttúru að Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur nú fellt úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir eldi regnboga í Ísafjarðardjúpi. Fyrir liggja áform um að breyta starfsleyfinu til eldis á regnboga í laxeldi. Ekki verður séð að haldið verði áfram með áform um sjókvía­eldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi eftir úrskurð nefndarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Íslenska krónan: Blessun eða bölvun?

Guðjón Jensson

Undanfarin misseri hefur íslenska krónan styrkst mjög mikið og er að nálgast gengi sitt fyrir hrun. Á meðan hefur verðlag á vörum og þjónustu til erlendra ferðamanna rokið upp úr öllum skynsamlegum mörkum. Nú er svo komið að einfalt sjoppufæði hér á landi er farið að nálgast verðlag á þokkalegri máltíð með drykkjum t.d. í Þýskalandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lengjum fæðingarorlofið strax

Elín Björg Jónsdóttir

Félags- og jafnréttismálaráðherra er tíðrætt um það hlutverk fæðingarorlofskerfisins að stuðla að jafnrétti. Það er vissulega eitt af meginmarkmiðunum en vandinn er að þessu markmiði höfum við ekki náð. Raunar höfum við færst fjær markmiðinu á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi.

Skoðun
Fréttamynd

Déjà vu

Þorbjörn Þórðarson

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði.

Fastir pennar
Sjá næstu 25 greinar

Kristín Þorsteinsdóttir

Þúsundkallastríð

Gjarnan hefur verið sagt að stjórnmálamenn græði manna mest á styrjöldum. Þær séu til þess fallnar að þjappa þjóðum saman og sýna leiðtoga í jákvæðu ljósi. Einstaka leiðtogar eru grunaðir um að hafa fundið sér tylliástæðu til stríðsbrölts til að upphefja eigin vinsældir. Falklandseyjastríð Margaret Thatcher var stundum nefnt í þessu samhengi, og jafnvel Íraksstríð Bush feðga.


Meira

Guðmundur Andri Thorsson

Trunt trunt og tröllin í hillunum

Ég heyrði um daginn skemmtilegt spjall sem Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og ferðafrömuður hélt þar sem kom fram ýmislegt um áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu, jákvæð og neikvæð.


Meira

Frosti Logason

Íslenskt hugvit

Nýtt þjóðaröryggisráð kom saman á öruggum stað í vikunni. Efni fundarins var svo eldfimt að nauðsynlegt þótti að halda hann í gömlu loftvarnarbyrgi bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli.


Meira

Logi Bergmann

Gleði hins miðaldra manns

Ég hitti gamlan kunningja um daginn. Hann byrjaði fyrir nokkrum árum að safna plötum. Alveg óvart. Núna á hann um 50 þúsund plötur og kemur þessu ómögulega fyrir í íbúðinni sinni. Plötur flæða út um allt og hann gerir sér grein fyrir því að þetta er komið út í algjöra vitleysu. Hann getur bara ekki hætt. Ég veit ekki einu sinni hvort hann hlustar eitthvað á þær. Þannig er ég. Nema hjá mér snýst þetta um tæki.


Meira

Sif Sigmarsdóttir

ISIS 1 – Ísland 0

Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum?


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Miklu meira en Jónas

Ég set stórt spurningarmerki við að takmarka notkun reiðufjár á Íslandi. Ég vil að þegar viðskipti fari fram séu fleiri en einn valkostur í boði. Hér á eftir fer rökstuðningur: Styrkur reiðufjár felst í því sem orðið sjálft segir: það er fé sem er "til reiðu“. Það er öðruvísi en allt annað fjármagn sem fólk hefur aðgang að. Jafnvel þó þú eigir peninga á bankareikningnum þínum þá er það ekki bara undir þér komið hvort það fé sé "til reiðu“.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Déjà vu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði.


Meira

Magnús Guðmundsson

Sögurnar okkar

Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Mislangar ævir

Við mennirnir lifum mislengi. Þjóðir lifa með líku lagi mislengi. Skemmst allra lifir nú að jafnaði fólkið í Svasílandi, örlitlu háfjöllóttu landi sem er umlukið Suður-Afríku. Svasíland er nú eina land heimsins þar sem ævilíkur nýfæddra barna ná ekki 50 árum. Lengst lifir nú fólkið í Hong Kong þar sem hvítvoðungur getur vænzt þess að verða 84ra ára. Þessar tölur marka mikla framför frá fyrri tíð.


Meira

Lars Christensen

Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið

Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Til aðvörunar ungu fólki og friðþægingar fullorðnu

Í bók sinni "Skáldað í skörðin“ segir þjóðskáldið Ási í Bæ söguna á bak við Göllavísur, lagið um Gölla Valdason. Ási segir frá erfiðu lífi Gölla og öllum hans góðu mannkostum, en getur þess að hófsemi í neyslu áfengis hafi ekki verið meðal þeirra helstu.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Það er þess virði að elska

Einskis, einskis þarfnastu þegar lófi þess sem þú elskar lýkst um þinn lófa. (Nína Björk Árnadóttir). Ekkert nærir okkur í lífinu eins og það að eiga ástvini og vera bundin ástvinaböndum. Í góðu hjónabandi verða þræðirnir oft svo djúpir og þéttir að fólk upplifir sig sem eitt.


Meira

Kristín Ólafsdóttir

Faraldur krílanna

Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga. Hún leggst bara á stelpur og nú virðist hún enn fremur bara leggjast á stelpur í mínu nærumhverfi. Stelpur á mínum aldri. Vinkonur mínar algjörlega stráfalla. Á hverjum gefnum tímapunkti er bara ein spurning sem gildir: Hver er næst?


Meira

Óttar Guðmundsson

Ný ógn

Ég var á dögunum á fundi með skandinavískum geðlæknum. Viðfangsefnið var m.a. að ræða fyrirbæri sem Svíar kalla "utmattningsdepression“ eða örmögnunarþunglyndi sem fer hratt vaxandi. Lýsingin gæti verið þessi: Manneskja á aldrinum 30-60 ára í krefjandi starfi. Vinnan verður með tímanum æ flóknari og kröfurnar um alls kyns tæknikunnáttu æ meiri.


Meira

Jón Sigurður Eyjólfsson

Hórumangarinn hressi

Ég rek hóruhús hérna í bænum,“ sagði sveitungi konu minnar þar sem ég rak nefið í samtal þeirra í strandbæ einum. Það var völlur á honum. Hann var hress og hló eins og hestur en svo kom dálítið á hann þegar hann sá að Bílddælingnum var brugðið. "Þetta er bara eins og hver annar rekstur,“ sagði hann þá.


Meira

Bjarni Karlsson

Að læsa og henda lyklinum

Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar.


Meira

Berglind Pétursdóttir

Skútan

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.


Meira

Helga Vala Helgadóttir

Vopn eða ekki vopn

Mikil umræða hefur, eðlilega, skapast í samfélaginu vegna nýtilkomins vopnaburðar lögreglunnar á Íslandi.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Rússíbanareið í nýja berjamó

Eftir þrjár mislukkaðar tilraunir til að fara í Costco tókst það loksins á þriðjudaginn. Ég er týpan sem bíð í röð og þurfti því tvisvar að taka vinkilbeygju út af bílaplaninu þegar ég mætti og reyndi að skrá mig til leiks. Með spánnýtt plastkort með mynd af mér þaut ég af stað inn í þennan nýja verslunar- og menningarheim. Og þvílík upplifun. Mig langaði aldrei að fara heim.


Meira