Skoðun

Fréttamynd

Að barma sér

Haukur Örn Birgisson

Ég var eitt sinn staddur á hóteli í Svíþjóð þar sem megnið af herbergjunum hafði verið leigt af moldríkum Bandaríkjamanni.

Skoðun

Fréttamynd

Nektarmálverk og brjóstabylting

Nanna Hermannsdóttir

Ætli ein mest deilda frétt helgarinnar hafi ekki verið sú að opinber stofnun hafi tekið tillit til beiðni starfsmanna og fjarlægt listaverk af nöktum konum af skrifstofum yfirmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Bregður fjórðungi til fósturs í samskiptum kynjanna

Arnar Sverrisson

Það mætti færa rök að því, að kynjastríð ríki á Vesturlöndum. Því er von, að margur spyrji þeirrar spurningar; hvað beri í milli kynjanna. Spurningunni er ekki svarað til fullnustu, en sýnt þykir, að um flókinn samleik arfs og umhverfis sé að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Jafnréttisstefna í reynd

Stefán Jóhann Stefánsson

Nokkur umræða hefur spunnist í netmiðlum eftir frétt í Fréttablaðinu nýverið um þá ákvörðun að færa til málverk innan Seðlabanka Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Ofureinföldun

Kjartan Hreinn Njálsson

Í nýlegri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða er að finna ævintýralega einföldun á þeim flóknu líffræðilegu ferlum sem eiga sér stað í vistkerfum sjávar við Íslandsstrendur.

Skoðun
Fréttamynd

Glæfraleg túlkun og ónákvæmar forsendur

Stjórn Vistfræðifélags Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við meðferð upplýsinga um áhrif hvala á lífríki sjávar í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem gefin var út í janúar 2019.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 22.01.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Uppistandarar komnir með nóg af lygasögum

Aaron Zarabi og Helgi Steinar Gunnlaugsson

Borið hefur á því að verið sé að ljúga upp á uppistandara af fólki sem hefur ekki gaman af efninu þeirra. Núna rétt fyrir helgi fór fram sýning á uppistandsklúbbnum The Secret Cellar á Lækjargötu þar sem 8 uppistandarar komu fram og fluttu 10-15 mínútur hver af efninu sínu.

Skoðun
Fréttamynd

Er um­ræðan um klukku­stillingu á villi­götum?

Gunnlaugur Björnsson

Enn á ný er umræða um stillingu klukkunnar áberandi í fjölmiðlum. Forkólfar og sérfræðingar í svefnrannsóknum stíga fram og minna okkur á mikilvægi þess að fá nægan svefn.

Skoðun
Fréttamynd

Er braggamálið búið?

Kolbrún Baldursdóttir

Margir spyrja nú hvort braggamálinu sé lokið. Já, segir meirihluti borgarstjórnar, málinu er lokið með skýrslu Innri endurskoðunar.

Skoðun
Fréttamynd

Hundruð milljóna í búgrein, sem aðrir banna!?

Ole Anton Bieltvedt

Víða sæta dýrin illri meðferð í hinum svokallaða matvælaiðnaði, og er oft farið heiftarlega með þau í sláturhúsum og flutningi þangað. Koma þau stundum nær dauða en lífi þar að; fótbrotin, lemstruð og limlest.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera einn, án annarra

Guðmundur Steingrímsson

Ég þekki enga manneskju sem hefur sérstaka ánægju af því að vera sem mest ein.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Homminn og presturinn

Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans.


Meira

Bjarni Karlsson

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.