Skoðun


Fréttamynd

Menntamálaráðherra og ruv allra landsmanna

Eymundur L. Eymundsson

Mig langar að deila með ykkur að hægt er að eignast gott líf þótt ég hafi þjáðst af félagsfælni mest allt mitt líf án þess að vita hvað félagsfælni var.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um úthverfin

Inga María Hlíðar Thorsteinson

Í Grafarvoginum býr fjölskyldan mín í sérbýli í Foldahverfinu. Bakgarðurinn snýr að umferðargötu en framhlið hússins snýr í átt að voginum sjálfum.

Skoðun
Fréttamynd

Hugmyndir um úrbætur í samgöngumálum Reykjavíkur

Ólafur Kristófersson

Ég set hér niður það helsta sem að Flokkur fólksins telur að þurfi að bæta sem fyrst, þ.e. á næsta kjörtímabili: Þrífa þarf göturnar reglulega, til að minnka svifryksmengun. Afnema þarf að strætó stöðvi aðra umferð þegar hann stoppar á biðstöð, umferðin á eftir þarf að geta haldið áfram án hindrunar.

Skoðun
Fréttamynd

Útsýni eða úthverfi?

Ragnar Karl Jóhannsson

Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið.

Skoðun
Fréttamynd

Geðheilbrigði ungs fólks

Þorsteinn V. Einarsson

Geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi hefur hrakað unfanfarið og við höfum ekki brugðist nógu hratt eða vel við áköllum um úrræði og aðgerðir. Ungmenni í Reykjavík hafa tekið til sinna ráða, meðal annars með því að halda mögnuð málþing fyrir jafnaldra sína. Ég var svo heppinn að fá að tala á einu slíku núna í maí um skaðlegar karlmennskuhugmyndir. Ungmennaráð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða á mikið hrós skilið fyrir frábært framtak.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú í bráðri lífshættu?

Sif Sigmarsdóttir

Hið stóra EF: „Hvað hefði getað orðið?“ Spurningin er samtímanum svo hugleikin að í engilsaxnesku hefur hún nýverið fengið sína eigin skammstöfum: FOMO – fear of missing out.

Skoðun
Fréttamynd

Gunnar 19.05.18

Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.

Gunnar
Fréttamynd

Okkar olíusjóður

Kristín Þorsteinsdóttir

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra viðraði þá hugmynd að settur yrði á fót sérstakur þjóðarsjóður um arðgreiðslur Landsvirkjunar á ársfundi fyrirtækisins. Bætti hann við að góð fjárhagsstaða Landsvirkjunar gerði fyrirtækinu kleift að greiða umtalsverðan arð til ríkisins á næstu árum.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Forsaga kvótans

Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér niður í málið.


Meira

Óttar Guðmundsson

Þarfasti þjónninn

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.


Meira

Bjarni Karlsson

Bara einu sinni?

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira