Skoðun

Fréttamynd

„Ímyndir skipta máli“

Herdís Sveinsdóttir

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar Hjúkrunarfræðingar, mönnun, menntun og starfsumhverfi sem kom út í október 2017 hvetur Ríkisendurskoðun mennta- og menningarmálaráðuneyti til að beita sér fyrir fjölgun nema í hjúkrunarfræði. Mikilvægt sé að hraða nýliðun innan hjúkrunar vegna þess skorts sem nú þegar er á starfandi hjúkrunarfræðingum en einnig vegna þess að um fimmtungur þeirra öðlast rétt til töku lífeyris á næstu þremur árum. Í framhaldi af þessu hefur ráðuneytið óskað eftir því að Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri vinni að mótun tillagna um hvernig fjölga megi útskrifuðum hjúkrunarfræðingum.

Skoðun

Fréttamynd

Óður til jarðar og loftslags

Ari Páll Karlsson

Ég er mikill áhugamaður um sjónvarpsefni og finnst fátt betra en að komast í gæða þáttaraðir til þess að sökkva mér í.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram íslenska 

Lilja Alfreðsdóttir

Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Rétta lesefnið

Kolbrún Bergþórsdóttir

Oft er nauðsynlegt að berjast fyrir því sem manni er kært þannig að það eyðist ekki og hverfi.

Skoðun
Fréttamynd

Virkjum íslenska orku

Guðjón Brjánsson

Íslensk orka sem felst í mannauði er ekki vel nýtt.

Skoðun
Fréttamynd

Góð týpa

Guðmundur Steingrímsson

Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð.

Skoðun
Fréttamynd

Eldfim orð

Lára G. Sigurðardóttir

Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu.

Bakþankar
Fréttamynd

Halldór 19.11.18

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Réttarríkið og RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir

Getur verið, eins og haldið er fram í bókinni Gjaldeyriseftirlitið, að upphaf málaferla Seðlabankans gegn Samherja megi rekja til þess að starfsmaður Kastljóss var á þorrablóti fyrir austan og ræddi þar yfir súrsuðum hrútspungum við einhvern sem taldi að Samherji væri að svindla á karfasölu? Ef svo er þá væri það efni í súrrealíska gamanþætti, ef það væri ekki jafn grafalvarlegt eins og raun ber vitni.

Skoðun
Fréttamynd

Gunnar 17.11.18

Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.

Gunnar
Fréttamynd

Ábyrgð óábyrgra

Kristín Þorsteinsdóttir

Theresa May hefur kynnt Brexit-samkomulagið fyrir ríkisstjórn sinni. Um er að ræða 585 síðna skjal sem á að verða undirstaða samninga Breta og Evrópusambandsins.

Skoðun
Fréttamynd

Kappið og fegurðin

Þórlindur Kjartansson

Ég átti einu sinni samtal við mann um mann.

Skoðun
Fréttamynd

Tölvukunnátta

María Bjarnadóttir

Japanski ráðherrann sem ber ábyrgð á netöryggismálum notar ekki tölvur.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Afríka: Skyggni ágætt

Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að bjarga sér undan örbirgð og eymd?


Meira

Þórlindur Kjartansson

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Homminn og presturinn

Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans.


Meira

Óttar Guðmundsson

Sámur

Frægasta húsdýr samanlagðra Íslendingasagna er án efa hundurinn Sámur, sem Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda átti.


Meira

Bjarni Karlsson

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.