Golf

Golf

Fréttamynd

Ísinn loksins brotinn hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefu verið einn besti kylfingur landsins um árabil en þar til í gær hafði henni aldrei tekist að vinna annan af tveimur stóru titlunum.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur að leika vel í Danmörku

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Madi in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Tiger fær aðstoð við lyfin

Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína.

Golf
Fréttamynd

Fowler leiðir á US Open

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær.

Golf
Fréttamynd

Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open

Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum.

Golf
Sjá meira