Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Leikreglurnar

Það er vandlifað í veröld stjórnmálaumræðu á Íslandi í dag. Í aðra röndina er réttilega brýnt fyrir öllum að halda sig nú við að fara í boltann en ekki manninn en það getur reynst ansi snúið þegar stakir leikmenn spila eftir eigin leikreglum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi

Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni.

Innlent
Fréttamynd

Mosfellsbær taki á móti tíu

Velferðarráðuneytið undirbýr nú móttöku 50 flóttamanna til landsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í lok ágúst.

Innlent
Sjá meira