Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.


  Mán 10.júlKl. 20:00ÍA1-1Víkingur R.Sun 16.júlKl. 16:00KA6-3ÍBVSun 16.júlKl. 20:00Víkingur R.0-1ValurMán 17.júlKl. 18:00Víkingur Ó.1-0ÍAMán 17.júlKl. 18:02Stjarnan2-0KRMán 17.júlKl. 19:15Fjölnir4-0Grindavík
  Lau 22.júlKl. 14:00FH-ÍA
  Sun 23.júlKl. 17:00KA-Breiðablik
  Sun 23.júlKl. 17:00Fjölnir-ÍBV
  Sun 23.júlKl. 18:00Víkingur Ó.-Valur
  Sun 23.júlKl. 19:15Víkingur R.-KR
  Sun 23.júlKl. 20:00Stjarnan-Grindavík

  StaðanLUJTMS
  1.Valur1173117-924
  2.Grindavík1163216-1521
  3.Stjarnan1153322-1518
  4.FH1145219-1517
  5.KA1143423-1715
  6.Víkingur R.1143416-1515
  7.Víkingur Ó.1141612-1813
  8.Fjölnir1033412-1312
  9.Breiðablik1133514-1812
  10.KR1032513-1711
  11.ÍBV1132614-2311
  12.ÍA1123619-229

  Fréttamynd

  Við þurfum að þora að fylla teiginn

  Aðeins fimm dögum eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum mætir FH Braga frá Portúgal í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þjálfari og fyrirliði FH segja að Íslandsmeistararnir verði að spila sterkan varnarleik og þora

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 0-1 | Guðmundur Steinn tryggði tíu Ólsurum þrjú stig í Eyjum

  Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkingum gríðarlega mikilvægan sigur í Vestmannaeyjum í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins sautján mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum eftir að Víkingar misstu Kwame Quee af velli með rautt spjald. Víkingsliðið hoppaði upp í 7. sæti deildarinnar með þessum sigri en nýkrýndir bikarmeistarar ÍBV eru nú í slæmum málum í fallsæti.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira