Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Gæti orðið geggjað sumar

Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Reynslumiklir nýliðar

KA er í fyrsta sinn í þrettán ár í efstu deild en kemur ekki inn sem hefðbundinn nýliði þar sem mikið er búið að fjárfesta í liðinu á undanförnum árum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Valskonum spáð titlinum

Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna.

Íslenski boltinn
Sjá meira