Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ekkert með nein harðari efni á þessum tónleikum

Lokatónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur fara fram á sunnudag. Hjörtur Ingvi Jóhannsson segir efni tónleikanna sótt í smiðju hinsegin höfunda djassins og að stemningin verði á léttari og melódískari nótunum.

Menning
Fréttamynd

Góð lög, verri flutningur

Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ung og lítil hátíð en við borgum listamönnum

Plan-B Festival er myndlistarhátíð sem hefst í Borgarnesi í dag en Sigríður Þóra Óðinsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir myndlistina á leiðinni úr miðborg Reykjavíkur en að aðrir staðir taki við.

Menning
Fréttamynd

Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands

Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað.

Menning
Fréttamynd

Opnaði Fjallkonuna kasólétt og ógift 1905

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í 14. sinn dagana 10.  til 12. ágúst á Suðureyri og dagskráin er venju fremur vegleg, 18 viðburðir og frítt á alla. Hera Fjord fer fyrst á svið með eigið verk, Fjallkonuna.

Menning
Fréttamynd

Jafnvægi og fegurð er rauði þráðurinn

Á sýningunni A17  í Listasafni Reykjanesbæjar gefur að líta verk ungra og spennandi listamanna sem takast að einhverju leyti á við abstraktlistina en lítið hefur farið fyrir  henni í íslenskri list síðustu ár.

Menning
Sjá meira