Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ósómaljóð í Gamla bíó

Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20 verða tónleikar í Gamla bió í tilefni af útgáfu Ósómaljóða Þorvaldar Þorsteinssonar í flutningi Megasar ásamt Skúla Sverrissyni og Ósæmilegri hljómsveit.

Menning
Fréttamynd

Framundan er stærsta árlegt Baby Shower í heimi

Gjörningaklúbburinn hefur víða farið á glæstum ferli en í vikunni lokuðu þær þríleik sínum í Lillith Performance Studio í Malmö sem er eitt af fáum galleríum í heiminum sem er alfarið sérhæft í gjörningalist.

Menning
Fréttamynd

Dálítið góður jólakokteill

Fjölhæfur hópur atvinnusöngkvenna flytur brakandi ferskar útsetningar sínar á þekktum jólalögum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld – án undirleiks.

Menning
Fréttamynd

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Menning
Fréttamynd

Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá tónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar og félaga í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Menning
Sjá meira