Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur

Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda.

Menning
Fréttamynd

Kominn í skáldastellingar

Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018 til 2019.

Menning
Fréttamynd

Hugleiðingar á degi myndlistar

Síðastliðið vor flutti ég erindi á ráðstefnu Sambands íslenskra myndlistamanna. Þar komst ég að þeirri lögfræðilegu niðurstöðu að mannréttindabrot fælist í því að myndlistamönnum væru ekki greidd laun fyrir sína vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Frá bjórkvöldum yfir í elegans óperunnar

Sigurbjartur Sturla Atlason er einn fremsti poppari landsins og tryllir ungdóminn sem Sturla Atlas. Hann er líka leikari og það starf hefur skilað honum á svið í Toscu í uppsetningu Íslensku óperunnar.

Menning
Fréttamynd

Gaman að ferðast og ráfa um ókunna staði

Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari hefur opnað sýningu sem hún nefnir Nokkur þúsund augnablik í sýningarrýminu RAMskram á Njálsgötu 49 í Reykjavík. Þar birtir hún samsettar myndir úr ferðalögum.

Menning
Fréttamynd

Matarást Nönnu var engin tilviljun

Nanna Rögnvaldardóttir hefur getið sér sérstaklega gott orð fyrir matreiðslubækur sínar sem nú eru orðnar tuttugu talsins. Fyrsta bók hennar, Matarást, kom út árið 1998 og hefur nú verið endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Með þökk fyrir ljóðlistina

Fellabæingurinn Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip sem kom út á bók sama dag.

Menning
Fréttamynd

Þetta er engin melódramatísk sjúkrasaga

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld í Kassanum franska verðlaunaverkið Föðurinn eftir Florian Zeller. ­Eggert Þorleifsson leikari er þar í burðarhlutverki og hann segir verkið krefjandi fyrir hann sem leikara.

Menning
Fréttamynd

„En ég leik allavega ekki Davíð“

Örn Árnason fer með hlutverk í leikritinu Guð blessi Ísland sem byggt er á rannsóknarskýrslu Alþingis. Í verkinu kemur Davíð Oddsson við sögu en Örn leikur hann ekki þó að það sé hans sérsvið.

Menning
Sjá meira