Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fetar í fótspor Grace Kelly og Danny Devito

Auður Finnbogadóttir hlaut heiðursverðlaun þegar hún útskrifaðist úr leiklistaskóla í LA. Verðlaunin eru þau sömu sem Grace Kelly, Danny Devito og fleiri hafa hlotið. Auður er afar ánægð með árangurinn enda þurfti hún að hafa mikið fyrir því að komast inn í leiklistarnám.

Lífið
Fréttamynd

Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu

Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum.

Menning
Fréttamynd

Ég hef alltaf meiri áhuga á spurningum en svörum

Alicja Kwade opnar einkasýningu í i8 galleríi í gær og þar tekst hún á við stórar spurningar og leitar svara með aðferðum listarinnar með endurvinnslu muna sem birta sjálfsævisögulegt innihald listamannsins.

Menning
Fréttamynd

Undir áhrifum ástar og "eitís“-tónlistar

Segja má að Sing Street sé afbragðsdæmi um hvernig skal gera klisjukennda sögu ferska, enda mynd sem geislar af mikilli hlýju, bjartsýni og ást á tónlistarsköpun þannig að það verður erfitt að standast unglinga- og nostalgíutöfra hennar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Afar viðeigandi ljóðakvöld

Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir.

Menning
Fréttamynd

Búi sló í gegn í Noregi

Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn.

Menning
Fréttamynd

Framtíðarsýn sem ber ávöxt

Gunnar B. Kvaran listfræðingur hefur um árabil stýrt einu framsæknasta nútímalistasafni og stærsta einkasafni Norðurlanda. Hann segir að stórsókn Norðmanna í menningu og listum sé afsprengi framsýni og fjárfestinga.

Menning
Fréttamynd

Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins

Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld.

Menning
Sjá meira