MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Conor tilnefndur sem bardagamaður ársins

Conor McGregor og og fluguvigtarmeistari UFC, Demetrious Johnson, eru báðir tilnefndir sem bardagamaður ársins á hinni virtu ESPY-verðlaunahátíð sem ESPN stendur fyrir.

Sport
Fréttamynd

Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann

Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC.

Sport
Fréttamynd

Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn

Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi.

Sport
Sjá meira