MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Ponzinibbio slær eins og skólastelpa

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta tap Bjarka Þórs

Bjarki Þór Pálsson tapaði léttvigtartitlinum til Stephen O'Keefe í aðal bardaga FightStar Championship 13 bardagakvöldsins í nótt.

Sport
Fréttamynd

Bjarki vann fyrsta atvinnubardagann

Bjarki Ómarsson barðist sinn fyrsta atvinnubardaga í kvöld þegar hann mætti Mehmosh Raza í fjaðurvigt á FightStar Championship 13.

Sport
Fréttamynd

Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor

Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, heldur því fram að hann sé í viðræðum um að mæta Conor Mcgregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Conor græddi rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala í fyrsta hnefaleikabardaga sínum gegn Floyd Mayweather fyrr á þessu ári og spá margir sérfræðingar því að hann muni aldrei aftur berjast í UFC.

Sport
Fréttamynd

Conor sagður hafa lamið mafíósa

Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi.

Sport
Fréttamynd

Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway

Það er farið að styttast í bardaga Max Holloway og Jose Aldo um fjaðurvigtarbelti UFC. Holloway tók beltið af Aldo í síðasta bardaga en Aldo fær nú tækifæri til þess að vinna það til baka.

Sport
Fréttamynd

Ég á heima meðal þeirra bestu

Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson kemur heim með silfur af heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Grindvíkingurinn sló í gegn á mótinu þar sem hann pakkaði andstæðingum sínum saman.

Sport
Sjá meira