MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Langt í land hjá Conor og Mayweather

Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika.

Sport
Fréttamynd

Sá besti er til í að berjast við Conor

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum.

Sport
Fréttamynd

Bardagabræður berjast í London

Bræðurnir Bjarki Thor Pálsson og Magnús Loki Ingvarsson úr Mjölni berjast báðir á sama bardagakvöldinu hjá Fightstar Championships í London, 29. apríl næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Skuggi Jon Jones hvílir yfir Daniel Cormier

Meistarinn Daniel Cormier mætir Anthony Johnson í aðalbardaga kvöldsins á UFC 210 í nótt. Þrátt fyrir að Cormier endi aftur með beltið um mittið í kvöld eru ennþá margir sem telja hann ekki vera þann besta í flokknum.

Sport
Fréttamynd

Floyd myndi drepa Conor

Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather.

Sport
Fréttamynd

Nurmagomedov: Það geta allir dáið

UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov afsökunar á því að hafa þurft að draga sig úr bardaganum gegn Tony Ferguson á dögunum þar sem hann veiktist illa í niðurskurðinum.

Sport
Sjá meira