Mest lesið á Vísi


Fréttamynd

Ætla að bjóða fram í öllum kjördæmum

Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá.

InnlentFréttamynd

Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna

Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR.

Viðskipti innlent

Stjörnuspá

25. september 2017

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.