Fréttir

Fréttamynd

Rækjuvinnsla fær skuldir ekki niðurfelldar

Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu í lok maí en dómurinn var birtur í gær.

Innlent
Fréttamynd

Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir

Stjórnendur Iceland­air skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins.

Innlent
Fréttamynd

Prófessor vill koma á eftir Birni

Edward H. Huijbens kemur til með að gefa kost á sér sem varaformaður VG á landsþingi í haust. Hinn umdeildi Björn Valur Gíslason sækist ekki eftir endurkjöri. Hluti flokksins telur rétt af Birni að draga sig í hlé.

Innlent
Fréttamynd

Kirkjan fordæmir herferð Duterte

Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga.

Erlent
Fréttamynd

Þroskaskertur fangi utanveltu í kerfinu

Maður sem hefur játað á sig ránið í Pétursbúð í júlí situr í fangelsi gegn tilmælum geðlæknis. Með vitsmunaþroska á við níu til tólf ára barn. Verjandi mannsins segir kerfið ekki hafa úrræði til að bregðast við.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir