Fréttir

Fréttamynd

Innanhússerjur í Hvíta húsinu fyrir opnum tjöldum

Blaðafulltrúi Hvíta hússins gefur sterklega í skyn að starfsmannastjóri þess hafi lekið skaðlegum upplýsingum í fjölmiðla. Hann segir að þeir sem hefðu lekið eins viðkvæmum upplýsingum og nú sé gert hefðu verið hengdir fyrr á öldum.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir