Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gefin vika til að svara um Minden

Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden.

Innlent
Fréttamynd

Skúli áfrýjar til Landsréttar

Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi fasteignafélagsins Sjöstjörnunnar ehf. sem dæmt var til að greiða rúmar 400 milljónir til þrotabús EK1923 í síðustu viku, mun áfrýja dómnum til Landsréttar.

Innlent
Fréttamynd

Langflestir útlendingar í Landmannalaugum

Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.