Fréttir

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Umhverfisstofnun hefur fengið yfir fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúafundur verður haldinn í Reykjanesbæ á morgun vegna málsins en fjallað verður um það í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Norðurslóðir loga

Þykkan reyk frá skógareldum leggur yfir norðanvert Kanada og eldar loga enn í graslendi á vestanverðu Grænlandi eftir sérlega þurrt sumar þar.

Erlent
Fréttamynd

Á annað hundruð dauðsföll tengd við rafbyssur

Framleiðandi rafbyssna segir að aðeins 24 hafi nokkru sinni látist af völdum þeirra. Ítarleg rannsókn Reuters-fréttastofunnar sýnir hins vegar að þær hafa verið taldar valdar eða á þátt í yfir 150 dauðsföllum í Bandaríkjunum.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir