Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Líkamsárásir í Laugardal

Hið minnsta tvær líkamsárásir og 12 fíkniefnabrot komu inn á borð lögreglunnar í nótt í tengslum við tónlistarhátíðina Secret Solstice.

Innlent
Fréttamynd

Háskólanemar áhyggjufullir

„Ein helsta ályktunin sem við hljótum að draga af þessari viðamiklu könnun er sú að styðja þurfi betur við íslenska námsmenn því það er mikilvægt að þeir helgi sig náminu af fullum krafti.“

Innlent
Fréttamynd

Órói innan lögreglunnar

Mál lögregluþjóns sem ítrekað hefur verið sakaður um kynferðisbrot liggur þungt á mörgum starfsmönnum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn starfar ennþá hjá embættinu en ásakanir á hendur honum leiddu aldrei til ákæru.

Innlent
Fréttamynd

Þúsundir á Álfahátíð í Hafnarfirði

Álfahátíð í Hellisgerði var haldin í annað sinn í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag. Garðurinn var fullur af álfum enda sérstaklega tengdur þeim í áranna rás. Mikill fjöldi tók þátt og skemmti sér yfir söng og leik frá klukkan 14-16.

Innlent
Fréttamynd

Náði bata um leið og hún tók nýtt lyf við astma

Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir