Fréttir

Fréttamynd

Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi

Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Harðir bardagar geisa í Afrin

Tyrkir sögðust í gær hafa tekið tvö þorp í norðurhluta héraðsins en YPG mun þó hafa rekið þá aftur á brott í stórri gagnárás.

Erlent
Fréttamynd

Rafmagnslaust í Reykjavík

Veitur benda íbúum á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggja Veitur að slökkt sé á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.

Innlent
Fréttamynd

Bresk prinsessa trúlofast

Breska prinsessan Eugenie, dóttir Andrésar prins og Söruh Ferguson, hefur trúlofast kærasta sínum til sjö ára, Jack Brooksbank.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir