Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ekki lengur dóttir morðingja

Kristín Anna Tryggvadóttir, dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar sem var dæmdur fyrir að hafa valdið dauða Guðmundar Einarssonar, segir kröfu setts ríkissaksóknara um sýknu sakborninganna eins og sýknu fyrir hennar eigið líf.

Innlent
Fréttamynd

Rannsaka þjófnað á 600 tölvum

Tveir íslenskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð

Innlent
Fréttamynd

Stöðuvatn við Stórhöfða

Tveir vöruflutningabílar eru fastir í miklum vatnselg í iðnaðarhverfinu í Stórhöfða eftir að niðurföll stífluðust í óveðrinu sem gengið hefur yfir í morgun.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir