Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vaxtalækkun, peningar og hagstæðari leiga

Tæp vika er til kosninga og er því ekki úr vegi að rýna í húsnæðisstefnur flokkanna. Hvað eiga þeir sameiginlegt og hvað aðgreinir þá? Flestir vilja auka framboð íbúða og auðvelda fyrstu kaup.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður.

Innlent
Fréttamynd

Facebook-hakkari herjar á Íslendinga

Íslendingar á Facebook hafa orðið fyrir barðinu á tölvuhakkara sem hefur náð aðgangsstjórn á reikningum. Sérfræðingur í upplýsingaöryggi mælir með því að fólk noti aldrei sama lykilorð inn á Facebook og inn á tölvupóstinn.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir