Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands

Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði.

Innlent
Fréttamynd

„Say Iceland“ sigurvegarar Hnakkaþonsins

Úrslit Hnakkaþons HR og SFS voru kynnt í gær. Fimm manna lið skipað skiptinemum, laganemum og nema í mannauðsstjórnun sigraði og tillögur þeirra gerðu m.a. ráð fyrir uppbyggingu á nýju vörumerki fyrir fullunninn, íslenskan ufsa á Bandaríkjamarkaði.

Innlent
Fréttamynd

Uppreisnarverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, veitir verðlaunin sem þakklætisvott í garð þeirra sem hafa skarað fram úr í markverðu og óeigingjörnu starfi í þágu frjálslyndis og almannahagsmuna.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir