Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Telja lögreglumenn á vettvangi hafa brugðist rétt við

Lögreglan lítur svo á að lögreglumenn sem höfðu afskipti af stúlku í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardags hafði brugðist rétt við. Dyravörður á skemmtistað í Reykjavík taldi grun leika á um að henni hafði verið byrlað ólyfjan en taldi lögregluna hafa sýnt af sér sinnuleysi gagnvart stúlkunni.

Innlent
Fréttamynd

„Vagnstjórinn slapp með skrekkinn“

Mildi þykir að ekki fór verr í hörðum árekstri í dag þegar strætisvagn lenti aftan á vörubíl með þeim afleiðingum að pall vörubílsins fór að stórum hluta í gegnum framrúðu strætisvagnsins. Viðbragðsaðilar telja að sólin hafi líklegast blindað ökumanninn. Nadine Guðrún Yaghi. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag og var mikill viðbúnaður á staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Funda um Mugabe í dag

Búist er við því að hershöfðingjar kalli Mugabe á fund sinn í dag og reyni að fá hann til að segja af sér.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir