Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Man. Utd á eftir Fred

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Salah þurfti að „gúgla“ van Dijk

Mohamed Salah vissi ekki hver Virgil van Dijk var þegar Liverpool keypti hann í janúar og þurfti að „gúgla,“ hann til þess að komast að því hversu gamall Hollendingurinn var.

Enski boltinn
Fréttamynd

Arsenal staðfesti komu Emery

Arsenal hefur nú staðfest að Unai Emery er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Tilkynningin er ekki mjög óvænt en Emery var of bráður á sér í gærkvöld og setti inn tilkynningu á heimasíðu sína sem síðan var fjarlægð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Cazorla yfirgefur Arsenal

Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri

Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez.

Enski boltinn
Sjá meira