Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Hamrarnir upp úr fallsæti

West Ham sótti annan sigur sinn í síðustu þremur leikjum í 3-0 sigri gegn Stoke á Britianna-vellinum í dag en með því komust Hamrarnir upp úr fallsæti í bili.

Enski boltinn
Fréttamynd

Jafnt hjá Burnley og Brighton

Jóhann Berg og félagar í Burnley fóru í heimsókn til Brighton en Burnley hefur gengið virkilega vel á leiktíðinni og gátu með sigri komust í meistaradeildarsæti.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Wilshere ætti að fara“

Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar.

Enski boltinn
Sjá meira