Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Meistaraheppni hjá Man. City

Manchester City er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins en lærisveinar Pep Guardiola voru stálheppnir gegn Swansea um helgina. City er í dauðafæri á að vinna annan titil tímabilsins í enska bikarnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rakel skaut Reading í undanúrslit

Rakel Hönnudóttir var hetja Reading í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna. Hún skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á lokamínútu framlengingar.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.