Lífið

Fréttamynd

Lét drauminn rætast

Karen Halldórsdóttir flutti til Kaupmannahafnar fyrir einu og hálfu ári. Hún opnaði nýlega jógastúdíó og djúsbar og kennir jóga í heitum sal.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hér eru ekkert nema andskotans snillingar

Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodia og Barnakór Kársnesskóla, blása til veislu næstu daga í Hörpu sem rúmlega 7.200 manns munu njóta.

Menning
Fréttamynd

Öllu vanari kuldanum

Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku.

Lífið
Fréttamynd

Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.