Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kórar Íslands: Bartónar

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Lífið
Fréttamynd

Vilja auka litagleðina

KYNNING Tískuverslunin 16a, Skólavörðustíg 16a, fagnar ársafmæli á morgun með ljúfum veitingum frá kl. 14-18. Verslunin býður kvenfatnað, töskur og skó.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli

Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix.

Tónlist
Fréttamynd

Var alltaf hrædd við rauða litinn

Heiða Skúladóttir starfar sem fyrirsæta hjá Eskimo models en er önnum kafin við nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hún gefur sér þó tíma til að spá í tískuna.

Lífið
Fréttamynd

Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk

Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna.

Lífið
Fréttamynd

Kórar Íslands: Kalmanskórinn

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.