Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti.

Lífið
Fréttamynd

Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018

Kristín Helga Gunnarsdóttir skáldkona fékk verðlaunin í flokki frumsaminna barnabóka fyrir bók sína Vertu ósýnilegur. Magnea J. Matthíasdóttir fékk Barnabókaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Verðlaun fyrir bestu myndskreytingu komu í hlut Ránar Flygenring fyrir teikningar í bókinni Fuglar.

Menning
Fréttamynd

Þetta er hægt á tólf vikum

Hunter Hobbs frá Oklahoma í Bandaríkjunum á nokkuð auðvelt með að skera af sér líkamsfitu og tók hann sig vel í gegn á tólf vikna tímabili á dögunum.

Lífið
Fréttamynd

Páll sver af sér kapalfíkn

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi.

Lífið
Fréttamynd

Miklu meira en bara tónleikar

Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir