Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Twitter logar út af menguðu vatni

Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk.

Lífið
Fréttamynd

Stofnuðu viðburðarfyrirtæki til að styrkja konur í listum

Viðburðafyrirtækið Puzzy Patrol stendur fyrir stórtónleikum kvenna í hipphopptónlist í Gamla bíói um næstu helgi og málþingi sama dag. Þær Valgerður Árnadóttir og Ingibjörg Björnsdóttir eru stofnendur fyrirtækisins og er það von þeirra að uppátækið geti jafnað hlut kvenna í listum.

Lífið
Fréttamynd

Wahlberg gefur launin umdeildu

Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur ákveðið að gefa baráttuhreyfingunni Time's Up þau laun sem hann þáði fyrir þau atriði sem þurfti að taka upp aftur fyrir myndina All the Money in the World.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir