Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns

Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað.

Lífið
Fréttamynd

Rappelskandi ráðherra með ráð undir rifi hverju

Vinir og vandamenn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur lýsa henni sem yfirvegaðri, sannfærandi og traustri. Henni er lýst sem úrræðagóðum og glaðværum stuðbolta sem elskar að dansa við íslenskt rapp heima í stofu.

Lífið
Fréttamynd

Freistar gæfunnar án Corleone-baklandsins

Sif Jóhannsdóttir er dóttir bókaútgefandans Jóhanns Páls Valdimarssonar. Segist loksins vera "flutt að heiman“ á nýjar slóðir eftir að hafa starfað allt sitt líf hjá rótgrónu fjölskyldufyrirtækinu.

Menning
Fréttamynd

Söngleikur um sögur og mátt

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir hinum gríðarlega vinsæla og margverðlaunaða söngleik Matthildi í Borgarleikhúsinu. Segir lífsvilja, leikgleði og birtu streyma frá börnunum sem leika í sýningunni.

Menning
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.