Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Virkja í sér svikaskáldið 

Hópur kvenna sem kallar sig Svikaskáld gefur út ljóðverkið Ég er fagnaðarsöngur og les upp úr því í dag, á kvenréttindadaginn, í Mengi, Óðinsgötu, yfir léttum veitingum.

Lífið
Fréttamynd

Spilar nú á bragðlaukana

Bjarni Siguróli Jakobsson náði 9. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or matreiðslukeppninnar sem haldin var í Tórínó á dögunum og mun því keppa í aðalkeppninni í Lyon á næsta ári. Hann ætlaði sér að verða rokkstjarna enda alinn

Lífið
Fréttamynd

Mætir í kaffibolla til Guðna á morgun og innheimtir fálkaorðuna

Stór dagur er nú að kvöldi kominn hjá Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu og skemmtikrafti. Edda var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur í dag auk þess sem hún hlaut heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar. Edda segist hrærð og þakklát yfir heiðrinum á báðum vígstöðvum – en fyrst og fremst opinmynnt af undrun.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir