Lífið

Fréttamynd

Tók stökkið yfir í nýtt fag

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir lauk námi í félagsráðgjöf og starfaði við fagið þar til hún ákvað að láta gamlan draum rætast og læra matreiðslu.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Höll æskulýðsins

Í hugum ungra sósíalista var bygging æskulýðshallar álitin nauðsyn fyrir ungmenni Reykjavíkur sem þurftu skjól frá sjoppuhangsi og bíóglápi á amerískar vellumyndir.

Lífið
Fréttamynd

Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu

Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir.

Lífið
Fréttamynd

Rappar undir konunglegu nafni

George Ari Tusiime Devos, sigraði í Syrpurappi Andrésar Andar með lag sitt "Toppa þig“. Hann rappar undir nafninu Oyo og fær í verðlaun átta stúdíótíma með rappsveitinni Úlfur úlfur.

Lífið
Fréttamynd

Ekta landsbyggðartútta

Eva Pandora Baldursdóttir sem sat á þingi fyrir Pírata síðasta kjörtímabil er nýbyrjuð hjá Byggðastofnum. Það er ekki tilviljun að hún er á ferðinni þegar hún svarar síma.

Lífið
Fréttamynd

Enginn borgar reikninga bara með brosinu

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir kom mörgum í opna skjöldu í vikunni og tilkynnti að hún hefði sett sundbolinn upp í hillu. Nú er stefnan sett á læknisfræðina í haust og þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára segist hún líta stolt í baksýnisspegilinn yfir glæsilegan feril sinn.

Lífið
Fréttamynd

Hafa flest ekki tölu á fjölda tattúa

Það er forvitnilegt að fá að skoða húðflúr þeirra sem vinna við að setja tattú á aðra. Við fengum sex húðflúrlistamenn til að segja frá sínum eigin tattúum og flestir eiga þeir það sameiginlegt að hafa ekki lengur tölu á fjölda húðflúranna sem prýða líkama þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Gestir taka himingeiminn með sér heim

Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag.

Menning
Sjá næstu 25 fréttir