Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Aftur til framtíðar

Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012.

Lífið
Fréttamynd

Þefar uppi notaðan fatnað

Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Nú er tími fyrir rykfrakkann

Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Heiðra minningu Ettu James

Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu.

Tónlist
Fréttamynd

Vel varin fyrir veturinn

Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga

Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Að nýta mat er lífsnauðsyn

Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn.

Matur
Fréttamynd

Vonin er það eina sem við eigum

Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands.

Menning
Fréttamynd

Syngjandi tannlæknir heiðrar Burt Bacharach

Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, mun stíga á svið í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt 18 manna hljómsveit og heiðra Burt Bacharach sem varð níræður í maí síðastliðnum.

Menning
Fréttamynd

Tilraunir til að eima tilveruna

Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar á Kjarvalsstöðum. Sýningin teygir sig út í nágrennið og hús við Flókagötu geyma ný verk listamannsins.

Menning
Fréttamynd

Frá böski yfir í danssmell

Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon.

Tónlist
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.