Fréttamynd

Sting og Trudie eyddu áramótunum í Stóru-Mörk

Tónlistarmaðurinn Sting og eiginkonan Trudie Styler hafa verið hér á landi undanfarna daga. Fjölskyldan öll kom saman á Íslandi, hjóni Sting og Trudie ásamt börnunum þeirra fjórum og tveimur börnum Sting úr fyrra hjónabandi. Börnin eru á aldrinum 17 til 36 ára og búa beggja vegna Atlantsála.

Lífið
Fréttamynd

Fimm tilnefningar til Gourmand

Nanna Rögnvaldardóttir, Sólveig Eiríksdóttir, Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir eru tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna.

Lífið
Fréttamynd

Jólaslys Friðriks

Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum

Lífið
Fréttamynd

Moses-maður með í för

Krakkarnir í Of Monsters and Men héldu af stað í enn eitt tónleikaferðalagið eftir að þau spiluðu á Kex-Hosteli á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni-nú til Norður-Ameríku, þar sem þau hafa þegar slegið rækilega í gegn.

Lífið
Fréttamynd

Erlendur áhuga á Eiríki Erni

Erlendur áhugi á Eiríki Erni Mikill áhugi er bæði í Þýskalandi og öðrum Evrópuríkjum á nýjustu bók Eiríks Arnar Norðdahl, Illsku.

Lífið
Fréttamynd

Björt framtíð í Mjölni

Björt framtíð í Mjölni Forsvarskarlarnir innan stjórnmálaflokksins Bjartrar framtíðar eru byrjaðir að æfa Víkingaþrek í bardagaklúbbnum Mjölni.

Lífið
Fréttamynd

Á eigin spýtur

Á eigin spýtur Logi Pedro Stefánsson , bassaleikari stuðsveitarinnar Retro Stefson, gaf í gær út sína fyrstu sóló EP-plötu.

Lífið
Fréttamynd

Útreiðartúr með Dorrit

Útreiðartúr með Dorrit Breski viðskiptablaðamaðurinn Richard Quest, sem er áhorfendum CNN að góðu kunnur, hefur dvalið á Íslandi síðustu daga.

Lífið
Fréttamynd

Eivør frestað

Eivør frestað Í Bókatíðindum 2012 sem komu út á dögunum var sagt frá því að bókin Eivør kæmi út nú fyrir jólin.

Lífið
Fréttamynd

Rauðagerði sigurvegari Stíls

Félagsmiðstöðin Rauðagerði úr Vestmannaeyjum bar sigur úr býtum í keppninni Stíll sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hélt um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Boð frá glæpafélaginu

Hið íslenska glæpafélag ætlar að bjóða hinum 83 ára rithöfundi, Guðbjörgu Tómasdóttur, að lesa upp úr skáldsögu sinni Morð og missætti á væntanlegu glæpakvöldi sínu.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2

Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstranglegt í ár.

Lífið
Fréttamynd

Árni Hjörvar í Abbey Road

Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld.

Lífið
Fréttamynd

Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt

Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt.

Lífið
Fréttamynd

Gerðu Skarphéðni grikk

Skarphéðinn Guðmundsson, nýráðinn dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins, kíkti í heimsókn á sinn nýja vinnustað fyrir helgi.

Lífið
Fréttamynd

Í Trúboðastellingar

Leikarinn Jesse Plemons, sem meðal annars hefur unnið sér til frægðar að leika í fimmtu seríu hinnar vinsælu þáttaraðar Breaking Bad, mun koma fram í prufuþætti The Missionary sem Baltasar Kormákur leikstýrir.

Lífið
Fréttamynd

Boltakempur í Boston

Knattspyrnukapparnir Pétur Marteinsson, Gunnlaugur Jónsson og Bjarnólfur Lárusson voru staddir í Boston um helgina, í félagi við Baldur Stefánsson, varaformann knattspyrnudeildar KR, en þeir fyrrnefndu léku allir saman með liðinu hér um árið.

Lífið
Fréttamynd

The Times hrífst af Yrsu

Gagnrýnandi enska dagblaðsins The Times hrífst af spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, og segir hana æsispennandi trylli sem veki upp taumlausa skelfingu hjá lesandanum.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.