Eva Laufey

Fréttamynd

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr lokaþættinum

Á sunnudaginn var lokaþátturinn í Jólaboð Evu. Í þættinum eldaði Eva Laufey í beinni útsendingu í eldhúsinu heima hjá sér. Fékk hún til sín góða gesti samhliða því sem hún útbjó flotta smárétti sem tilvalið er að bera fram um hátíðirnar eða við annað gott tilefni.

Matur
Fréttamynd

Ísbomba með After Eight súkkulaði

Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni.

Matur
Fréttamynd

Eldar fyrir jólaboð í beinni útsendingu í fyrsta skipti

Á sunnudag er síðasti þátturinn af Jólaboð Evu og verður hann með óhefðbundnu sniði því matreiðsluþátturinn verður sýndur í beinni útsendingu. Eva Laufey Kjaran mun elda hátíðarmáltíð fyrir áhorfendur og gefa góð ráð varðandi jólamáltíðirnar.

Lífið
Fréttamynd

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti

Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto,  Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu.

Matur
Fréttamynd

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr öðrum þætti

Í Jólaboð Evu í síðustu viku ldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar birtast hér á Vísi en næsti þáttur er sýndur annaðkvöld á Stöð 2.

Matur
Fréttamynd

Jólapavlovur með ferskum berjum

Í Jólaboð Evu í síðustu viku eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Nauta Carpaccio með piparrótarsósu

Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi

Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar

Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði

Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni.

Matur
Fréttamynd

Piparkökukaka Evu Laufeyjar

Piparkökubollakökur Evu Laufeyjar Kjaran eru alltaf vinsælar. Fyrir þessa fallegu jólaköku tvöfaldaði Eva Laufey þá uppskrift og gerði fallega piparkökuköku. Því er uppskriftin frekar stór þar sem hún vildi ná þremur þykkum botnum.

Matur
Fréttamynd

Snúðar með rjómaostakremi og oreo mulningi

„Það er alltaf hægt að færa rök fyrir góðum kanilsnúðum, sérstaklega í þessu veðri,“ segir matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran. Þessi uppskrift gefur 12 til 14 snúða en auðvelt er að tvöfalda hana.

Matur
Fréttamynd

Apabrauð Evu Laufeyjar

Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi þessa sniðugu uppskrift af apabrauði eða Monkey Bread á Instagram. Það þarf að leyfa deiginu að hefast í klukkustund svo gott er að gefa sér góðan tíma í þennan bakstur.

Matur
Fréttamynd

Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur

„Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift.

Matur
Fréttamynd

Ómótstæðileg Snickers hrákaka

Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla.

Matur
Fréttamynd

Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi.

Matur
Fréttamynd

Fúlt að ná ekki að dekka allt landið

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir ferðaðist í sumar um landið með matarvagn og kynntist í leiðinni matarmenningu Íslendinga. Samkomubannið hafði áhrif á tökurnar fyrir þættina en Eva lét það ekki stoppa sig. 

Lífið
Fréttamynd

Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði

Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína.

Lífið