Fimleikar

Fréttamynd

Ármann vill í nýja Vogabyggð

Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis.

Innlent
Fréttamynd

Biles í sérflokki í fimleikasögunni

Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Biles sigursælust í sögu HM

Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag.

Sport
Fréttamynd

Valgarð vann fjögur gullverðlaun

Valgarð Reinhardsson vann Íslandsmeistaratitla á fjórum af sex áhöldum á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í dag.

Sport
Fréttamynd

Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics.

Sport
Fréttamynd

Strákarnir úr leik í Katar

Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna.

Sport
Fréttamynd

Langur undirbúningur en spenntur að keppa

Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður.

Sport
Fréttamynd

Ótrúlegt afrek að það hafi munað svona litlu i gullið

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði íslenska liðið hafa átt ótrúlega góðan dag þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við silfur á EM í Portúgal í dag. Það er stjarnfræðilegt afrek að klára mótið eins og liðið gerði miðað við það sem áður hafði á gengið.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er spurning um fullkomnun“

Kolbrún Þöll Þorradóttir sagði tilfinningarnar blendnar eftir að kvennalið Íslands fékk silfurverðlaun á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Þriðja mótið í röð varð Ísland að láta í lægri hlut gegn Svíum.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er bara geðveikur árangur“

Andrea Rós Jónsdóttir var að vonum í skýjunum með bronsverðlaunin sem hún og félagar hennar í blönduðu liði fullorðinna unnu á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag.

Sport
Fréttamynd

Horfði á dansinn með tárin í augunum

Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum.

Sport