Biles dró sig úr leik í liðakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 11:52 Simone Biles hrasaði í lendingu eftir stökk á hesti. getty/Jamie Squire Simone Biles hefur lokið í leik í liðakeppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira