Andóf Pussy Riot

Gefa ekkert upp um hvort Ísland sé hulduríkið sem hjálpaði Pussy Riot
Hvorki forsætisráðherra né fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins hafa viljað tjá sig um hvort íslensk stjórnvöld hafi komið að því að liðka fyrir brottför Maríu Alyokhinu, liðsmanni rússnesku andófshljómsveitarinnar Pussy Riot, frá Hvíta-Rússlandi til Litáen.

Lilja heimsótti Pussy Riot
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun.

Kom að ótrúlegum flótta liðskonu Pussy Riot
Svo virðist sem að listamaðurinn Ragnar Kjartansson hafi leikið lykilhlutverk í ótrúlegum flótta Maríu Alyokhinu, liðsmanni Pussy Riot, á flótta hennar frá Rússlandi á dögunum. Er hann sagður hafa sannfært ónefnt ríki í Evrópu um að útvega henni vegabréf sem gerði henni kleift að komast yfir til Litháens frá Hvíta-Rússlandi.

Stjörnulífið: Píratabrúðkaup, rómantík í París og stefnumót með Tyga
„Þakklátur fyrir fjölskylduna og lífið“ segir Jóhann Kristófer sem hélt upp á ársafmæli frumburðarins um helgina.

Fleiri en fimm þúsund handteknir í Rússlandi: Fangelsi að fyllast í Moskvu
Þeim fer enn fjölgandi sem hafa verið handtekin í Rússlandi vegna mótmælanna sem þar standa yfir víða um landið. Þúsundir Rússa sem þátt taka í mótmælunum krefjast þess að stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny verði látinn laus úr haldi og að Pútín Rússlandsforseti segi af sér.

Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice
Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag.

Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar
HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM.

Verzilov braggast á þýsku sjúkrahúsi
Rússneskur stjórnarandstæðingur tapaði sjón og getur hvorki talað né gengið eftir að hann veiktist hastarlega í síðustu viku. Eiginkona hans er þess fullviss að eitrað hafi verið fyrir honum.

Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun
Þekktur rússneskur stjórnarandstæðingur er sagður hafa tapað sjón og geta hvorki talað né gengið eftir mögulega meinta eitrun.

Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot
Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt.

Liðsmönnum Pussy Riot sleppt
Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt.

Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur
Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag.

Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik
Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag.

Pussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist
Pussy Riot tóku Deceptacon á dögunum.

Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð
Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september.

Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn
Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því.

Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi
Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi.

Meðlimir Pussy Riot úr haldi
Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði.

Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí
Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna.

Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum
Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins.