Tækni

49 sagt upp hjá Novomatic í dag
Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019.

Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki
Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna.

Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar
Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun.

Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike
Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike

Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur
Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik.

Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi
Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti.

Það allra áhugaverðasta frá CES 2019
Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár.

Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu
Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu.

Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX
Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium.

Barnaklám hjá leitarvél Bing
Að mati TechCrunch er um að ræða alvarlegan misbrest.

Keppt um stærð og upplausn
Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin.

Heimasíða SGS hökkuð í gær
Væg tölvuárás var gerð á heimasíðu félagsins í gær.

Google ætlar í slag við Alexu
Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon.

„Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn
Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg.

LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpum
Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt.

Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum
Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists.

Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur
Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins.

Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt
Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018.

Mikið um að vera í geimnum á árinu
Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta.

Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins
Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar.

New Horizons flaug framhjá Ultima Thule
Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins.

Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til
Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir.

Snjallforrit velta meiru en í fyrra
Niðurhal á snjallforritum, eða öppum, fyrir snjallsíma jókst um tíu prósent á árinu miðað við árið í fyrra.

Bretar koma sér upp drónavörnum
Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól.

Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim
GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag.

Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu
Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag.

Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk
Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu.

Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili
Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring.

Fjögur fyrirtæki ætla að skjóta eldflaug á loft á morgun
Komi veðrið eða tæknilegir örðugleikar ekki í veg fyrir eitthvað af skotunum verður það í fyrsta sinn sem svo mörgum eldflaugum er skotið út í geim á einum sólarhring.

Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump
Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina.