Besta deild kvenna Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Þróttarar fengu flottan liðsstyrk í dag en félagið hefur sótt annan leikmann til FHL, sem féll úr Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta haust. Íslenski boltinn 20.1.2026 17:35 Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Tvítuga fótboltakonan Telma Steindórsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Fram og fylgir þar með á eftir þjálfaranum Óskari Smára Haraldssyni sem fór sömu leið eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 20.1.2026 13:30 Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld. Íslenski boltinn 19.1.2026 20:46 Breytingar hjá Breiðabliki Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg. Íslenski boltinn 16.1.2026 13:03 „Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. Íslenski boltinn 16.1.2026 08:00 Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Nýliðarnir í Bestu deild kvenna í fótbolta, sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur, hafa tryggt sér „frábæran varnarmann“ fyrir átökin í sumar. Íslenski boltinn 14.1.2026 17:32 Blikar farnir að fylla í skörðin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna. Íslenski boltinn 14.1.2026 16:44 Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Víkingur og Breiðablik, munu mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á komandi sumri. Íslenski boltinn 14.1.2026 13:43 Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. Fótbolti 14.1.2026 07:30 Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2026 22:31 Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti 12.1.2026 11:58 Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 9.1.2026 16:57 Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2026 15:17 Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. Íslenski boltinn 8.1.2026 12:00 Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2026 16:10 Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.1.2026 16:30 Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sammy Smith hefur fundið sér nýtt lið eftir tvö frábær ár á Íslandi en knattspyrnukonan snjalla samdi við Boston Legacy í bandarísku NWSL-deildinni. Fótbolti 29.12.2025 18:07 Enn kvarnast úr liði Blika Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 28.12.2025 22:33 Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. Íslenski boltinn 26.12.2025 16:32 Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Það kom Fanndísi Friðriksdóttur á óvart að vera ekki boðinn nýr samningur hjá kvennaliði Vals í fótbolta. Hún er ekki sátt með viðskilnaðinn við félagið og segir nýafstaðið tímabil hafa verið skrýtið og taktlaust. Íslenski boltinn 12.12.2025 10:01 Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. Íslenski boltinn 12.12.2025 08:02 Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Það var ekki nóg að skora 23 mörk í Bestu deildinni til þess að komast í íslenska landsliðið og markmið markadrottningarinnar varð því að engu. Íslenski boltinn 11.12.2025 09:33 Fanndís leggur skóna á hilluna Fanndís Friðriksdóttir gaf það út á samfélagsmiðlum sínum í dag að hún hefði ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 10.12.2025 13:11 „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. Íslenski boltinn 7.12.2025 22:22 Murielle elti Óskar í Garðabæinn Kvennalið Stjörnunnar í fótbolta hefur tryggt sér krafta markahróksins Murielle Tiernan sem kemur til félagsins, líkt og nýr þjálfari liðsins, frá Fram. Íslenski boltinn 3.12.2025 13:39 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. Íslenski boltinn 1.12.2025 12:16 Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. Íslenski boltinn 27.11.2025 17:02 Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Fótboltakonan efnilega Elísa Birta Káradóttir er gengin í raðir Víkings frá HK og mun því spila í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.11.2025 17:47 Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Víkingar vilja eyða öllum tengingum við Fram í Safamýrinni með því að finna nýtt Víkingsnafn á svæðið. Víkingar fengu beiðni um að senda inn hugmyndir á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 20.11.2025 13:30 Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16.11.2025 22:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 166 ›
Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Þróttarar fengu flottan liðsstyrk í dag en félagið hefur sótt annan leikmann til FHL, sem féll úr Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta haust. Íslenski boltinn 20.1.2026 17:35
Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Tvítuga fótboltakonan Telma Steindórsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Fram og fylgir þar með á eftir þjálfaranum Óskari Smára Haraldssyni sem fór sömu leið eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 20.1.2026 13:30
Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld. Íslenski boltinn 19.1.2026 20:46
Breytingar hjá Breiðabliki Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg. Íslenski boltinn 16.1.2026 13:03
„Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. Íslenski boltinn 16.1.2026 08:00
Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Nýliðarnir í Bestu deild kvenna í fótbolta, sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur, hafa tryggt sér „frábæran varnarmann“ fyrir átökin í sumar. Íslenski boltinn 14.1.2026 17:32
Blikar farnir að fylla í skörðin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna. Íslenski boltinn 14.1.2026 16:44
Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Víkingur og Breiðablik, munu mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á komandi sumri. Íslenski boltinn 14.1.2026 13:43
Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. Fótbolti 14.1.2026 07:30
Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2026 22:31
Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti 12.1.2026 11:58
Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 9.1.2026 16:57
Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2026 15:17
Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. Íslenski boltinn 8.1.2026 12:00
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2026 16:10
Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.1.2026 16:30
Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sammy Smith hefur fundið sér nýtt lið eftir tvö frábær ár á Íslandi en knattspyrnukonan snjalla samdi við Boston Legacy í bandarísku NWSL-deildinni. Fótbolti 29.12.2025 18:07
Enn kvarnast úr liði Blika Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 28.12.2025 22:33
Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. Íslenski boltinn 26.12.2025 16:32
Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Það kom Fanndísi Friðriksdóttur á óvart að vera ekki boðinn nýr samningur hjá kvennaliði Vals í fótbolta. Hún er ekki sátt með viðskilnaðinn við félagið og segir nýafstaðið tímabil hafa verið skrýtið og taktlaust. Íslenski boltinn 12.12.2025 10:01
Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. Íslenski boltinn 12.12.2025 08:02
Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Það var ekki nóg að skora 23 mörk í Bestu deildinni til þess að komast í íslenska landsliðið og markmið markadrottningarinnar varð því að engu. Íslenski boltinn 11.12.2025 09:33
Fanndís leggur skóna á hilluna Fanndís Friðriksdóttir gaf það út á samfélagsmiðlum sínum í dag að hún hefði ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 10.12.2025 13:11
„Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. Íslenski boltinn 7.12.2025 22:22
Murielle elti Óskar í Garðabæinn Kvennalið Stjörnunnar í fótbolta hefur tryggt sér krafta markahróksins Murielle Tiernan sem kemur til félagsins, líkt og nýr þjálfari liðsins, frá Fram. Íslenski boltinn 3.12.2025 13:39
Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. Íslenski boltinn 1.12.2025 12:16
Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. Íslenski boltinn 27.11.2025 17:02
Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Fótboltakonan efnilega Elísa Birta Káradóttir er gengin í raðir Víkings frá HK og mun því spila í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.11.2025 17:47
Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Víkingar vilja eyða öllum tengingum við Fram í Safamýrinni með því að finna nýtt Víkingsnafn á svæðið. Víkingar fengu beiðni um að senda inn hugmyndir á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 20.11.2025 13:30
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16.11.2025 22:00