Besta deild kvenna

Fréttamynd

Einar tekur við Víkingum

Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á ó­vart“

„Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

John Andrews og Björn reknir

Knattspyrnudeild Víkinga hefur rekið John Andrews þjálfara meistaraflokks kvenna sem og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Reif Sæunni niður á hárinu

Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekkert lið vill fara með ó­bragð í munni frá tíundu um­ferð

Tíunda um­ferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með afar at­hyglis­verðum leik Fram og Þróttar Reykja­víkur. Fram hefur verið á mikilli siglingu á meðan að Þróttur, sem er með jafn­mörg stig og topp­lið Breiða­bliks, hefur hikstað. Fram­undan er langt hlé í deildinni og er þjálfari Fram sammála því að ekkert lið vilji fara með tap á bakinu inn í þá pásu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég held samt að hann sé að bulla“

Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Upp­gjörið: Valur - Fram 1-2 | Endurkomusigur hjá Fram

Valur tók á mót Fram á N1 vellinum við Hlíðarenda þegar níunda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína í dag. Gestirnir í Fram hafa verið á flottu skriði á meðan lítið hefur gengið upp hjá Val. Það fór svo að Fram hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Íslenski boltinn