Besta deild karla

Fréttamynd

Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl

Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Alan Lowing samdi við Víking

Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert

Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristinn ætlar í atvinnumennsku

Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Viktor framlengdi við Víking

Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015.

Íslenski boltinn