Samkomubann á Íslandi

Fréttamynd

Samstaðan kemur okkur lengra

Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum.

Skoðun
Fréttamynd

Bein útsending: Tómamengi

Steingrímur Teague og Andri Ólafsson, úr Moses Hightower, halda tónleika í kvöld sem kallast Tómamengi og er sýnt frá þeim í beinni útsendingu.

Tónlist
Fréttamynd

Hótel Volkswagen

Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Þriðji lestur á Tídægru

Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Menning