Lífið

Fréttamynd

Kakósírópið er kjarni meistarakokteilsins

Þjónaneminn Patrekur Ísak varð á sunnudaginn Íslandsmeistari barþjóna þegar hann tefldi fram kokteil sem hann kallar Omnom de la Vie þar sem áfengið hverfist um heimatilbúið kakósíróp.

Lífið
Fréttamynd

Hundur skaut eiganda sinn í bringuna

Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi.

Lífið
Fréttamynd

Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande

Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína.

Lífið
Fréttamynd

Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum.

Lífið
Fréttamynd

72 ára Stallone í hörkuformi

Hasarleikarinn Sylvester Stallone birti í dag mynd á instagram síðu sinni þar sem hann segir það forréttindi að geta stundað líkamsrækt.

Lífið
Fréttamynd

Apple kynnir ný tjákn

Alþjóðlegi dagur tjáknana (e. Emoji) er í dag. Í tilefni af þessum degi hefur Apple gefið út myndir af nýjum tjáknum sem snjallsímanotendur geta farið að nota von bráðar.

Lífið
Fréttamynd

Gaf brjóst á tískupallinum

Módelið Mara Martin stal senunni þegar hún gaf fimm mánaða dóttur sinni brjóst á tískusýningu Sports Illustrated í Miami á sunnudaginn var.

Lífið
Fréttamynd

Mókrókar loka tónleikaröð sinni í Hörpu

Rafdjass hljómsveitin Mókrókar munu spila á sínum fjórðu og jafnframt síðustu sumartónleikum fimmtudaginn kemur. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir að spila nýtt efni í hvert skipti sem hún kemur fram.

Lífið
Fréttamynd

Þetta er sýning

Hjálmar Marteinsson er 35 ára Íslendingur sem er fæddur í Ástralíu, leikari að atvinnu og búsettur þessa dagana á Þingeyri og er eini Íslendingurinn sem stundar fjölbragðaglímu (e. wrestling).

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.