Lífið

Klassísk úr standa alltaf fyrir sínu
Þormar Ingimarsson, eigandi Mari Time ehf, segir fallegt úr sígilda gjöf sem geti fylgt eigandanum til langs tíma.

Meginorsakir hárþynningar og hvað er til ráða
Rakel Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Harklinikken á Íslandi segir ýmislegt hægt að gera til að draga úr hárþynningu og styrkja heilbrigðan hárvöxt.

Kósýheit í sveitasælunni í jólapakkann
Hótel Örk hefur sett í loftið nýjan vef þar sem hægt að nálgast gjafabréf í gistingu á hótelinu og á veitingastaðinn HVER

Kauphegðun hefur breyst til frambúðar
Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar.

Gylfi Þór býst við hörkuleik
Blikamaðurinn Gylfi Þór býst við hörkuleik þegar Ísland mætir Ungverjalandi

Auðvelda fyrirtækjum að gleðja starfsfólk
Með fyrirtækjaaðgangi á vefverslun Vorhus.is geta vinnuveitendur nýtt þægilegt pöntunarferli og nálgast fallega gjafapakka fyrir starfsmennina allan ársins hring

Íslenskir framleiðendur hvetja neytendur til að velja íslenskt
Sex íslensk framleiðslufyrirtæki hafa hrundið af stað átakinu „Íslenskt skiptir máli“. Með átakinu vilja framleiðendur hvetja neytendur til þess að velja íslenskar vörur

Heilsuvara vikunnar: Healthyco fyrir heilbrigðan lífsstíl
Sænska vörulínan Healthyco er heilsuvara vikunnar á Vísi. Healthyco býður upp á úrval ljúffengra gæðavara sem allar eru lausar við viðbættan sykur og eru án pálmaolíu

Netverslun vikunnar: Allt að 50 % afsláttur á degi einhleypra á Mynto.is
Mynto.is er netverslun vikunnar á Vísi. Þrír söluhæstu dagar netverslunar á Íslandi eru framundan í nóvember, Dagur einhleypra þann 11.11, Svartur föstudagur þann 27.11 og Cyber Monday þann 30.11.

Vöruþróun með þarfir barnsins í huga
Ítalska fyrirtækið Chicco sérhæfir sig í vörum með margþætt notagildi fyrir börn og byggir á áratuga reynslu. Allar vörurnar er þróaðar í samvinnu við fagaðila

Norðlenska í samstarfi við sprotafyrirtækið Sprettu
Norðlenska hefur sett nýjar vörur á markað í samstarfi við íslenska sprotafyrirtækið Sprettu. Vörurnar eru þær fyrstu af mörgum sem þróaðar hafa verið og fást í Krónunni

Eingöngu glaðir viðskiptavinir og sumir þeirra fiðraðir og loðnir
Gæludýr.is fagnar tíu ára afmæli í dag. Blásið verður til rafrænnar afmælishátíðar með uppákomum á facebook og instagram í allan dag, leikir, happdrætti og fleira

6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu
Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu

Netverslun vikunnar er Netapótek Lyfjavers: Lágvöruverðsapótek nú aðgengilegt um land allt
Netapótek Lyfjavers er netverslun vikunnar á Vísi. Innskráning með rafrænum skiríkjum gefur meðal annars yfirsýn á lyfseðla, nákvæmt lyfjaverð og verðsamanburð. Með Netapóteki Lyfjavers ert þú komin/n með apótekið heim til þín

Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur
Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri Póstsins er gestur Unnar Helgadóttur í nýjasta hlaðvarpsþættinumn Á mannauðsmáli þar sem þær ræða meðvirkni í stjórnun

iPhone 12 boðar nýja upplifun
Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést

Alfreð: Fimm góðar hugmyndir að vinnu með námi
Á atvinnuvefnum Alfreð hafa verið teknir saman nokkrir punktar, í gamni og alvöru, um störf sem auðgað geta líf og fjárhag fátækra námsmanna.

Apple Watch Series 6 fylgist með súrefnismettun í blóði
Apple Watch Series 6 er fullkomnasta snjallúr Apple til þessa. Enn fleiri möguleikar til að fylgjast með heilsunni. Úrið fæst í Epli á Laugavegi og í Smáralind.

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár
Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins

Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag
Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is.